HEILAHEILL hjá U3A

Þriðjudaginn 3. október 2023 héldu félagar HEILAHEILLA þeir Þórir Steingrímsson formaður og Sindri Már Finnbogason, framkvæmdastjóri, fyrirlestra fyrir fjölda manns og var streymt til félagsmanna á vegum U3A, sem er háskóli þriðja æviskeiðsins. Með orðinu háskóli er átt við upprunalegu merkingu orðsins sem er hópur fólks sem vill helga tíma sinn því að fræðast og fræða. Í þetta sinn var slagið fyrir valinu. Það skiptir samtökin miklu máli að íslenskt samfélag láti sig varða mannauð og velferð þriðja æviskeiðsins og átti sig á mikilvægi þess fyrir samfélagið í heild. Þórir greindi frá reynslu sinni af áfallinu, kynnti starfsemi HEILAHEILLA og að lokum greindi Sindri frá sinni reynslu. Margar fyrirspurnir voru lagðar fram.

 

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur