Á góðri siglingu!

Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, sat annan fund nýkjörinnar stjórnar SAFE (Stroke Alliance For Europe) í Barcelona 7.-8. apríl.  Á fundinn komu stjórnarmenn hvaðanæva úr Evrópu,  m.a. frá Ítalíu, Spáni, Bretlandi, Svíþjóð, Noregi, Íslandi, Hollandi og víðar.  Aðildarfélögin eru mörg með fulla aðild, önnur með samstarfsvettvang og önnur eru í umsóknarferli.  Af þessu samstarfi hafa Íslendingar lært margt og orðið margvísari um virkni félaga, eftir því í hvaða landi þau eru.  Hefur það orðið að ráði að skipta Evrópu í 4 svæði og sjá lyfjafyrirtækin um að sjúklingafélögin geti komið saman og borið saman bækur sínar, án afskipta þeirra, enda er lagaumhverfi þeirra afar strangt.  Á myndinni sjást nokkrir stjórnarmenn þar sem þeir eru að halda hver til sinna heima.

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur