SAMTAUG fundar með FRUMTÖKUM

Miðvikudaginn 25. mars funduðu nokkrir fulltrúar aðildarfélaga SAMTAUGAR, (Samstarfshóps félaga taugasjúklinga: Félag MND – sjúklinga; Heilaheill; LAUF – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; MG – félag Íslands; MS – félag Íslands og Parkinsonsamtökin á Ísland) Þórir Steingrímsson, Pétur Ágústsson, Fríða R Þórðardóttir, Snorri Már Snorrason, Axel Jespersen, Guðjón Sigurðsson með fulltrúa FRUMTAKA (Samtaka framleiðenda frumlyfja), Jakobi […]

Nýir félagar bætast við….!

Þar sem ekkert lát á því að fólk fær slag hér á landi, eða nær því 2 á dag, þá bætast alltaf nýir félagar í hóp HEILAHEILLA.  Það sannaði sig á Akureyri, á fundi 14. september s.l. er nýir félagar mættu.   Formaðurinn, Þórir Steingrímsson flutti fyrirlestur um starfsemi félagsins og sagði sína sjúkrasögu.  Þá […]

Málefni HEILAHEILLA vakti athygli!

Fulltrúar félagsins, þau Dagmar Bjartmarz, Ragnheiður Jónsdóttir, Ólöf Þorsteinsdóttir og Þórir Steingrímsson stóðu vaktina í kynningarbás félagsins í Laugardalshöll laugardaginn 17. ágúst sl.                                                                 Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoninu voru að skrá sig og gáfu sig á tal við þau og […]

SAFE lætur frá sér heyra!

SAFE sendi frásér fréttabréf, þar sem þátttöku HEILAHEILLA er getið.  En eins og menn muna að þá er félagið í góðri uppbyggingu í samstarfi með SLAGFORENINGER I NORDEN (Stroke Associations in the Nordic Countries).  SLAGFORENINGER I NORDEN eru norræn samtök slagþolenda innan SAFE, Stroke Alliance For Europe (SAFE) og má sjá þessi tengsl á heimasíðu […]

HEILAHEILL í norrænu samstarfi.

Stjórnarmennirnir, Þórir Steingrímsson og Albert Páll Sigurðsson, sóttu fund norræna undirbúningshópsins innan SAFE [Stroke Alliance For Europe]  í Stokkhólmi 6. október s.l..  Hugmynd af þessum hópi fæddist á málþingi/aðalfundi SAFE í Ljubljana, Slóveníu, í nóvember 2010, er Þórir og Sigurður Hjalti Sigurðarson, stjórnarmaður, sóttu.  Þar stungu fulltrúar Noregs [Arne Hagen] og Svíþjóðar [Chatarina Lindgren] að við tækjum […]

Framtíð í Noðurlandasamstarfi?

Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, fór á vinnufund „slagfélaganna“ á norðurlöndunum í Osló dags.06.06.2011, þar sem var tekin var upp umræða um frekara samstarf með norðurlandaþjóðunum um slagið.  Þarna mættu fulltrúar Dana, Norðmanna og Íslendinga, í húsakynnum Bayer Healtth Care er boðaði og bauð til fundarins, að undirlagi og í samráði við Arne Hagan, formanns félagsins í Noregi.  […]

Hlustið á ráðherrann!

Útvarp HEILAHEILLA er þeir Ingólfur Margeirsson, rithöfundur, Guðni Már Henningsson, útvarpsmaður og Birgir Henningsson, tónlistarmaður,  stýra höfðu þau Katrínu Júlíusdóttur, ráðherra og Þóri Steingrímsson, formann HEILAHEILLA  í viðtölum um slagið, upplifunina í því, FAÐM og HEILAHEILL.  Hægt er að hlusta á viðtölin hér á heimasíðunni , – en kveikt verður að vera á hátölurunum!     […]

Framkvæmdastjórn Sjálfsbjargar lsf

Laugardaginn 27. janúar s.l. var haldinn fundur í framkvæmdastjórn Sjálfsbjargar lsf, sem þau Ragnar Gunnar Þórhallsson, formaður, Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, varaformaður, Þórir Steingrímsson, gjaldkeri [form. Heilaheilla], Anna Guðrún Sigurðardóttir, ritari og Herdís Ingvadóttir, meðstjórnandi sátu, ásamt Kolbrúnu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra.  Ýmis mál voru rædd og á sér stað mikil endurskoðun á allri starfsemi samtakanna í tengslum […]

Skiptir heilablóðfallseining máli?

Eftir því sem líður meira á umfjöllunina um heilablóðfall, bæði innan sjúklingafélaganna og fagaðilanna, þá beinist umræðan meira og meira að einstaklingsmeðferðinni.  Við það hafa vaknað upp spurningar hjá fagaðilunum um hvort heilablóðfallseining innan spítalanna, skipuð sérhæfðu starfsfólki, gæti ekki skipt einhverju máli.  Á athyglisverðum fræðslufundi er haldinn var s.l. þriðjudag 10.10.2006, samkvæmt samkomulagi við […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur