Laugardagsfundur HEILAHEILLA hófst með skýrslu formannsins, Þóris Steingrímssonar, er rakti stöðu mála eftir málþing um notandastýrða þjónustu þann 27. september s.l. . Lagði hann áherslu á að félagsmenn fylgdust vel með umræðunni og vakti athygli m.a. á starfsemi málefnahóps félagsins um notendastýrða þjónustu. Taldi að málefnið fengi ekki nægjanelgan hljómgrunn inna ÖBÍ. Eftir hann talaði […]
Formaður HEILAHEILLA tók þátt í pallborðsumræðum á vegum Hákóla Íslands, – umræðufundur með hjúkruanrfræðinemum er fór fram í fundarherbergi HT300 á 3. hæð í Háskólatorgi, 9. sept. s.l. er Helga Jónsdóttir prófessor í hjúkrun langveikra við Hjúkrunarfræðideild HÍ stjórnaði. Þarna voru einnig fulltrúar frá Geðhjálp. Margar spurningar voru lagðar fyrir fulltrúa sjúklingana og snérist umræðan meira og minna […]
Laugardagsfundur HEILAHEILLA var fjölsóttur, samkvæmtvenju og sýnd var myndbandsupptaka af aðalfundinum 22. febrúar s.l., er sýndi fundarmönnum hvernig hann fór fram, en hann var haldinn í senn í Reykjavík og Aukureyri með fjarfundarbúnaði LSH. Formaðurinn Þórir Steingrímsson, flutti skýrslu um stöðu félagsins. Síðan hlustuðu menn á mjög fróðlegt erindi Hauks Hjaltasonar, taugasérfræðings, um „gaumstol“. Eftir að […]
Formaður Heilaheilla, Þórir Steingrímsson, var boðaður á Sigurhátíð Glitnis í Háskólabíói fimmtudaginn 23. ágúst s.l. þar sem afhending áheita til góðgerðarfélaga eftir Reykjavíkurmaraþon Glitnis 2007 fór fram. Veitti Þórir viðtöku úr hendi starfsmanns bankans, fjárframlagi að kr. 948.100,-, er safnaðist saman í maraþoninu. Heilaheill var á meðal 15 efstu félaga, er einstaklingar hlupu fyrir og […]
Stjórn Heilaheilla hefur sett fram hugmynd um að halda sérstakan dag þar sem heilaslag verður kynnt sérlega fyrir almenningi. Undirbúningsnefnd kom saman föstudaginn 29. júní og ræddi hugmyndina og hugsanlega framkvæmd hennar. Til fundarins sem haldinn var í steikjandi sólskini og hita í garði Ingólfs Margeirssonar og Jóhönnu Jónasdóttur að Bárugötu 6 í vesturbæ Reykjavíkur, […]
Mannmargur laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 4. nóvember 2006 að Hátúni 12 og tókst vel. Gengið var til auglýstrar dagskrár og flutti Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, skýrslu um það sem hafði verið á dagskrá félagsins s.l. mánuð. Þá kynntu þau Kristjana Jóhanna Jónsdóttir, íþróttaleiðbeinandi og Kristján Valdimarsson, framkvæmdastjóri frá ÖRVA athyglisverða starfsemi þeirrar stofnunar/fyrirtækis. Svöruðu þau spurningum að […]
Ávarp Sivjar Friðleifsdóttur ráðherra á málþingi Heilaheilla 21. október 2006 Hótel Sögu Ágætu ráðstefnugestir. Ég vil byrja á því að óska ykkur til hamingju með ykkar mikla starf. Það er mikilvægt fyrir svo stóran hóp að eiga sér félagsskap sem getur stuðlað að framförum í meðferð og stutt þá, sem verða fyrir slagi og fjölskyldur […]
Eins og greint var frá hér á heimasíðunni þá hafði Guðrún Jónsdóttir starfsmaður Glitnis, er fékk heilaslag 18.07.2006, forgöngu með að samsatarfsmenn sínir hlypu til styrktar Heilaeheill í Glitnishlaupinu 19. ágúst s.l.. Þó svo að hún hafi ekki verið búin að jafna sig eftir áfallið, þá mætti hún á staðinn í hjólastól og henni síðan […]
Eins og greint var frá hér á heimasíðunni þá hafði Guðrún Jónsdóttir starfsmaður Glitnis, er fékk heilaslag 18.07.2006, forgöngu með að samsatarfsmenn sínir hlypu til styrktar Heilaeheill í Glitnishlaupinu 19. ágúst s.l.. Þó svo að hún hafi ekki verið búin að jafna sig eftir áfallið, þá mætti hún á staðinn í hjólastól og henni síðan […]
Reykjavíkurmaraþon Glitnis, til styrktar góðra málefna, hófst laugardaginn 19. ágúst 2006, með mikilli þátttöku og voru u.þ.b. 10 þúsund manns sem skráðu sig og um 2300 manns skráðu sig í 10 kílómetra hlaupið. Það er ekki frásögu færandi, nema hvað að 43 ára, fjögurra barna móðir, Guðrún Jónsdóttir, gjaldkeri hjá Glitni, er varð fyrir heilaslagi […]