Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn.
Dagskrá:
- Formaðurinn gefur skýrslu
Rætt var um stefnuþing ÖBÍ , þar sem 3 fulltrúar Heilaheill tóku þátt, allir sammála um að þetta hefði verið athyglisvert þing og góðar umræður í hópum. Mánaðarlegu félagsfundirnar eru nú komnir í sumarfrí og verður fyrsti fundur næsta vetrar
laugardaginn 7.sept. - Fjármál félagsins
Páll fór yfir fjármál félagsins, en eftir það sem kom frá Dominos eftir Góðgerðarpizzuvikuna um daginn er félagið komið á lygnan sjó núna hvað varðar fjármál. - Sumarferð 2024
Stefnt er á ferð í Borgarfjörðinn 8 júní n.k. auglýsing verðu send út fljótlega. Sædís ræðir við fararstjóra og skipuleggur ferð.
Akureyrardeildin stefnir á ferð í Skagafjörðin í byrjun júní líka. - Önnur mál
14 maí er Alþjóðlegur slagdagur.Fundi slitið um 18.00
Fundarritari
Sædís Björk Þórðardóttir