Stjórnarfundur HEILAHEILLA haldinn föstudagin 25. janúar 2019 kl.17:15 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Allir mættir
Gengið til dagskrár skv. útsendri dagskrá:
2. Fjármál félagsins
Í máli Páls Árdal kom fram að um 3.000.000 séu á bankareikningum og þá búið er að borga Eflingu fyrir söfnun auglýsinga í blaðið. Reikningar komnir suður til bókara. Ættu að vera tilbúnir í byrjun febrúar. Kolbrún minnir á að senda reikninga fēlagsins til SAFE sem er nauðsynlegt vegna styrkja. Þórir athugar það. Rætt um fagstyrki frá SAFE og fl.
Verður 16. febrúar. Gögn fari út hálfum mánuði fyrrt eða í síðasta lagi 29. jan. Fundur verður boðaður með bréfpósti til felagsmanna og samþykkt var að hafa eina auglýsingu í blaði. Nú er kosið um embætti gjaldkera, ritara og tveggja varamanna. Fjallað um lögin. Þeir sem gefa kost á sér gefi skýrslu um sjálfa sig til formanns. Aðalfundur verður í húsnæði Öryrkjabandalagsins. Minna fólk á að borga árgjöld. Páll vill að félagsgjöldin verði óbreytt. Samþykkt.
Fimmtán læknar hafa fengið það í hendur. Engar athugasemdir hafa komið fram. Verður prentað sérstaklega í byrjun febrúar.
5. GoRed. Heilaheill fékk 4 boðsmiða á GoRedráðstefnuna. Þeir eru gegnir út.
6. Önnur mál. Rætt um svot greiningu.
Fleira ekki tekið fyrir.
Baldur Kristjánsson
Ritari.