Þunglyndi og kvíði, – eða hvað?!

Þorsteinn Guðmundsson, doktorsnemi í taugasálfræði, leikari, “húmoristi” og verefnastjóri BATASKÓLSNS, heimsótti kaffifund HEILAHEILLA laugardaginn 11. janúar, þar sem hann fór yfir hugðarefni sín er varðar þunglyndi og kvíða eftir áfall.  Fundarmenn nutu ókeypis kaffiveitinga á meðan og létu fara vel um sig í upphafi árs.  Þótti þeim erindi Þorsteins allfróðlegt, bæði slagþolendum og aðstandendum.  Eftir skýrslu formannsins, Þóris Steingrímssonar, tók Þorsteinn til máls og ræddi við fundarmenn út frá sinni eigin reynslu um hugarheim þeirra er verða fyrir áfalli.  Nokkrar fyrirspurnir voru lagðar fram, er hann svaraði greiðlega.

 

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur