Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn.
Aukafundur sem Páll gjaldkeri bað um vegna fjármála félagsins.
- Dagskrá:
1. Formaðurinn gefur skýrslu
2. Fjármál félagsins
3. Önnur mál
- Formaður gefur skýrslu
Safnaðist hjá Dominos vegna Góðgerðarpizzu 4.440.551.- verður greitt til félagsins á næstu
dögum. - Fjármál félagsins
Til kr. 161.284 inná íslandsbanka. Það sem þarf að greiða fram til 15 maí 215.000. Umræða um hvernig eigi að bregðast við þar til félagið fær pening. Samþykkt að taka yfirdráttarlán ef ekki verður komin greiðsla frá Öbí þegar skuldir eru komnar á
eindaga. Áreiðanleika könnun fyrir Arion banka, ný stjórn, allir stjórnarmenn undirrita. - Önnur mál
Sumarferð í Borgarfjörðinn , ákveðið að stefna á að fara í júní, finna dagsetningu og auglýsa sem fyrst.Fleira ekki rætt
Fundi slitið 17.20
Fundaritari
Sædís Björk Þórðardóttir