SAFE er sjúklingasamtök heilablóðfallssjúklinga 47 Evrópuríkja, er starfa m.a. á stjórnsýslusviði Evrópuráðsins og er alþjóðasamtök 47 ríkja í Evrópu, með samanlagt um 800 milljónir borgara, stofnuð 5. maí 1949. Aðild er opin öllum Evrópuríkjum sem teljast réttarríki byggð á lögum og virða grundvallar mannréttindi og frelsi borgara sinna. HEILAHEILL gerðist fullgildur meðlimur að SAFE 2012 og hefur reglulega sótt árlegar ráðstefnur er fara fram á ensku í ýmsum löndum, er hefur verið til hagsbóta fyrir rödd heilablóðfallssjúklinga hér á landi.
Auglýst er eftir framkvæmdastjóra SAFE (Stroke Alliance for Europe).
Þeir er hafa áhuga á þessu starfi þurfa að sækja um fyrir 27. maí n.k.!
Frekari upplýsingar veitir Sandra Jackson skrifstofustjóri SAFE í síma +44 20 7566 0310 farsími +44 7866 75 88 13 og netfang
www.safestroke.eu – Twitter: @StrokeEurope