Auglýst eftir framkvæmdastjóra SAFE

SAFE er sjúklingasamtök heilablóðfallssjúklinga 47 Evrópuríkja, er starfa m.a. á stjórnsýslusviði Evrópuráðsins og er alþjóðasamtök 47 ríkja í Evrópu, með samanlagt um 800 milljónir borgara, stofnuð 5. maí 1949. Aðild er opin öllum Evrópuríkjum sem teljast réttarríki byggð á lögum og virða grundvallar mannréttindi og frelsi borgara sinna.  HEILAHEILL gerðist fullgildur meðlimur að SAFE 2012 og hefur reglulega sótt árlegar ráðstefnur er fara fram á ensku í ýmsum löndum, er hefur verið til hagsbóta fyrir rödd heilablóðfallssjúklinga hér á landi.

 Auglýst er eftir framkvæmdastjóra SAFE (Stroke Alliance for Europe). 

Þeir er hafa áhuga á þessu starfi þurfa að sækja um fyrir 27. maí n.k.!

Frekari upplýsingar veitir Sandra Jackson skrifstofustjóri SAFE í síma +44 20 7566 0310 farsími +44 7866 75 88 13 og netfang

www.safestroke.eu – Twitter: @StrokeEurope

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur