Í fræðilegri grein þeirra Marianne E. Klinke; Gunnhildar Hennýjar Helgadóttur; Lilju Rutar Jónsdóttur; Kristínar Ásgeirsdóttur og Jónínu H. Hafliðadóttur er fjallað um helstu orsakir og einkenni blóðþurrðarslags og hvaða sérmeðferð sjúklingar ættu að fá fyrstu þrjá sólarhringana eftir blóðþurrðarslag í heila og hlutverki hjúkrunarfræðinga í skimun á hita, blóðsykri og kyngingu.