Draga úr fjölgun heilablóðfalla um 10% til ársins 2030

Mikil bjartsýni var með fulltrúum slagsjúklinga á ráðstefnu SAFE  (Stroke Alliance For Europe), á árlegri ráðstefnu samtakanna í Þessalóníku, Makidóníu, Grikklandi núna 6. október 2022, er Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA sat.  Stefnan er að draga úr fjölgun heilablóðfalla um 10% fyrir 2030, er það í samræmi við heilbrigðisáætlun íslenskra heilbrigðisyfirvala.  HEILAHEILL gerðist aðili að samtökunum 2011 og […]

Slagið er eins mismunandi og mennirnir eru margir!

  Ekki var fjallað sérstaklega um “líf eftir heilablóðfall” í Hels-ingborgaryfirlýsingunni 2006  vegna þess að í gegnum tíðina hefur það flokkast undir end-urhæfingu.  Það hefur þó sífellt komið betur í ljós að þetta ver-ðskuldar meiri viðurkenningu í sjálfu sér.  Líf eftir slag er stórt og yfirgripsmikið viðfangsefni sem nær til allra þeirra sem fengu heilablóðfall […]

Aðalfundur ÖBÍ 2019

Einstum er flestum er kunnugt er HEILAHEILL aðildarfélag að ÖBÍ og sótti aðalfund samtakanna á Grandhóteli, 4.-5. október s.l.t.  Fulltrúar félagsins voru, auk formannsins Þóris Steingrímssonar, stjórnarmennirnir Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson og Bryndís Bragadóttir.  Mörg mál voru til umræðu og kosningar fóru vel fram.  Fundarmenn nutu góðra veitinga og kynntust vel sín á milli.  Öll […]

Ársreikningur 2013

  Efnisyfirlit Bls. Staðfesting stjórnar 2 Áritun 3 Rekstrarreikningur 4 Efnahagsreikningur 5 Skýringar 6 Staðfesting stjórnar Stjórn Heilaheills staðfestir hér með ársreikning þennan fyrir árið 2013 með áritun sinni. Reykjavík, 1. febrúar 2014 Áritun Ársreikning þennan hefi ég gert eftir framanlögðum gögnum. Ég hef yfirfarið bankareiknga og eru þeir réttir. Reykjavík, 1. febrúar 2014 Endurskoðun […]

Ársreikningur 2014

Ársreikningur Heilaheilla 2014 Efnisyfirlit Staðfesting stjórnar 2 Áritun 3 Rekstrarreikningur 4 Efnahagsreikningur 5 Skýringar 6           Staðfesting stjórnar Stjórn Heilaheills staðfestir hér með ársreikning þennan fyrir árið 2014 með áritun sinni. Reykjavík, 20. febrúar 2015 Áritun skoðunarmanns           Áritun skoðunarmanna     (sign) Við undirritaðir kjörnir skoðunarmenn Heilaheils […]

Íðorð 185. Heilablóðfall og slag

Birt með leyfi Læknablaðsins Læknablaðið 2006;  92: 233. Jóhann Heiðar Jóhannsson: Í síðasta pistli hófst umræða um heitin heilablóðfall og slag og verður henni nú fram haldið. Tilefnið var tölvupóstur frá Alberti Páli Sigurðssyni, tauga­sjúkdómalækni, en síðan hafa Einar Már Valdimarsson, taugasjúkdómalæknir, og Runólfur Pálsson, lyflæknir, einnig lagt til umræðunnar. Undirritaður leitaði einnig uppi dæmi […]

Stórfrétt! Segabrottnám í heilaslagæðum

Segabrottnám í heilaslagæðum

Eins og Björn Logi Þórarinsson, taugalæknir á LSH, tjáði fundarmönnum á fundi HEILAHEILLA s.l. laugardag 6. janúar 2018, að í vændum væri að taka upp markverðar nýjungum hér á landi við segabrottnám í heilaslagæðum á Landspítalanum! Þá kom yfirlýsing frá Pétri H. Hannessyni yfirlækni röntgendeildar um að frá og með deginum í dag (9. janúar […]

Laugardagsf 041106

Laugardagsf 041106 Panell Háskóla ÍslandsLSH 12.09.2005Ferðalag í FossatúnSamtökin 31.08.2005Opnun heimasíðunnarOpnun B2Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHFjáröflunarnefnd HHKaffif 4 feb 2006Aðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÁrsfundur LSH 2006Þing lsb SjálfsbFræðslustarfið hafið!Ferðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsFrsluf SAMT-LSHSTROKE 04.10.2006HeilaskaðiLaugardagur 7. oktMálþingsnefndin 2006Fræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur