Niðurstaða frá SAFE 12. mars 2024

Á hverju ári fá nærri 1,5 milljónir manna slag (heilablóðfall) í 32 Evrópulöndum.  Slagið getur verið hrikalegt – leitt til dauða, jafnvel ævilangrar fötlunar, er rýrir líf slagþola og ástvini þeirra. Þeir sem lifa af munu ganga til liðs við meira en níu milljónir evrópskra skagþola er lifa nú við langvarandi heilsufar, félagsleg og fjárhagsleg […]

Borgarbyggð bætir við þekkinguna um slagið.

Áhugasamir fundarmenn voru á kynningu HEILAHEILLA í Borgarnesi á heilablóðfallinu, miðvikudaginn 27. september 2023.  Eftir að formaður félagsins, Þórir Steingrímsson, hélt stutta innleiðingu um stöðu félagsins í samfélaginu og hvaða hlutverki það gegnir í samskiptum sínum við almenning og stjórnvöld.  Lagði hann jarnframt áherslu á að félagið tæki þátt í evrópskri aðgerðaráætlun um slagið, SAPE […]

Fundargerð stjórnar 13. apríl 2023

Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá eða fundarboð þó auglýst væri eftir slīku.  Gengið var til dagskrár sem er númeruð og nær fram að fyrsta punkti hvers liðar. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu. Bauð fólk velkomið. Fyrst og fremst […]

Aðalfundargerð 2023

Aðalfundur Heilaheilla var haldinn í húsnæði Öryrkjabandalagsins, Sigtúni 42 Reykjavík, laugardaginn 25. mars kl. 13:00. Nettenging til Akureyrar. Fjórtán mættir í Sigtúnið og fjórir á Akureyri. Dagskrá lögð fram skv. lögum félagsins: Dagskrá aðalfundar. Skýrsla stjórnar félagsins. Framlagðir endurskoðaðir reikningar til samþykktar. Lagabreytingatillögur bornar upp til afgreiðslu. Kosning stjórnar. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga. Fjárhagsáætlun borin […]

Aðalfundargerð 2023

Aðalfundur Heilaheilla var haldinn í húsnæði Öryrkjabandalagsins, Sigtúni 42 Reykjavík, laugardaginn 25. mars kl. 13:00. Nettenging til Akureyrar. Fjórtán mættir í Sigtúnið og fjórir á Akureyri. Dagskrá lögð fram skv. lögum félagsins: Dagskrá aðalfundar. Skýrsla stjórnar félagsins. Framlagðir endurskoðaðir reikningar til samþykktar. Lagabreytingatillögur bornar upp til afgreiðslu. Kosning stjórnar. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga. Fjárhagsáætlun borin […]

Ársreikningar 2022

Rekstrarreikningur ársins 2022 Rekstrarekjur: Skýr.: 2022 2021 Ríkissjóður styrkir 1.800.000 0 Öryrkjabandalagið 5.993.802 5.205.000 Fjáröflun v.heimildamynd 3.354.000 3.101.000 Styrktarlínur-slagorð 2.573.000 2.684.500 Ýmsar tekjur 1 411.494 2.563.974 Tekjur alls: 14.132.296 13.554.474 Rekstrargjöld: Húsaleiga 688.965 640.484 Kostnaður v. Heimasíður og skrifstofuhalds 2 2.681.351 2.094.188 Sími og tölvukostnaður 106.659 146.608 Kostnaður v/fjáröflunar 2.345.940 1.135.119 Burðarkostnaður 27.162 147.009 Útgáfa […]

General meeting of the Nordic Council (NAR)

Date: Thursday, October 6 at 2022 13:20 – 15:00. Location: Sigtúni 42, 105 Reykjavík Participants: Linda Bergfledt and Berit Ahlberg from Sweden; Bernt Olaf Örsnes from Norway; Krista Hoffström and Marika Railila from Finland and Baldur Kristjánsson and Þórunn Hanna Halldórsdóttir from Iceland. Sunneva Davidsen, Heilafelagid Færeyjar and Marianne Brodin, Afasiforbundet i Norge, announced the […]

Board meeting of the Nordic aphasia association (NAR)

Date: Thursday, October 6 2022 at 09:00 – 12:00 Location: Sigtúni 42, 105 Reykjavík Participants: Linda Bergfledt and Berit Ahlberg from Afasiforbundet i Sverige (Sweden); Bernt Olaf Örsnes from Afasiforbundet i Norge (Norway); Krista Hoffström and Marika Railila from Hjärnforbundet i Finland (Finland) and Baldur Kristjánsson and Þórunn Hanna Halldórsdóttir from Heilaheill (Iceland). Sunneva Davidsen, […]

Að ná til sem flestra um arfgenga heilablæðingu!

Oft hafa margar fyrirspurnir borist félaginu um arfgengar heilablæðingar og hvernig rannsóknum miðaði.  Samfélagsmiðlar félagsins hafa fjallað um þetta málefni s.l. ár og Morgunblaðið fjallaði um rannsóknir á þeim um þessar mundir sem Dr. Hákonar Hákonarsonar, sérfræðingur í lungna- og genarannsóknum á CHOP, Children’s Hospital of Philadelphia, hefur staðið fyrir að undanförnu.  Fyrirtækið Arctic Therapeutics, […]

Getur gáttatif valdið heilablóðfalli?

Fyrirbygging heilablóðfalla hjá einstaklingum í mikilli hættu Heilablóðföll eru ein stærsta lýðheilsuáskorunin og búist er við að áhrif þeirra muni aukast í framtíðinni. Klínískar rannsóknir eru mikilvægar til að finna leiðir til að fyrirbyggja heilablóðföll.  Roland Veltkamp  youtu.be/uk64KLOeKJg Heilablóðfall getur átt sér stað þegar truflun verður á blóðflæði til heilans, svo sem vegna blóðtappa (blóðþurrðarslag) […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur