Gegn fjölgun heilablóðfalla!

Ný stjórn horfir fram á veginn, – að vinna gegn fjölgun heilablóðfalla!  Aðalfundur HEILAHEILLA fór fram í húsakynnum félagsins laugardaginn 24. febrúar 2024 í Sigtúni 42, 105 Reykjavík, með nettengingu í sal Einingar-Iðju Skipagötu 14, 600 Akureyri. Þórir Steingrímsson, fráfarandi formaður setti fundinn og stakk upp á Pétri Bjarnasyni sem fundarstjóra og Sædísi Þórðardóttur, sem […]

Fundargerð stjórnar 6. mars 2023

Stjórnar-fjarfundur HEILAHEILLA á ZOOM föstudaginn 6. mars 2023 kl.17:00 með net-tengingu.   Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn Dagskrá: Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá né boðun fundarins þó auglýst væri eftir slíku.  Fyrsta setning undir hverjum lið tilheyrir útsendri (á netinu) dagskrá […]

Drögum úr vexti heilablóðfalla um 10% fyrir 2030!

Fjölsóttur aðalfundur HEILAHEILLA var haldinn laugardaginn 25. febrúar 2023 í nýuppgerðu húsnæði félagsins að Sigtúni 42, 105 Reykjavík (Réttindasamtakanna ÖBÍ) og með nettengingu í sal Einingar-Iðju Skipagötu 14, 600 Akureyri.  Aðalfundur fór fram samkvæmt venju, Gísli Ólafur Pétursson, var kjörinn formaður og Sædís Þórðardóttir, fundarritari.  Formaðurinn Þórir Steingrímsson fór yfir skýrslu stjórnar og Páll Árdal […]

Ársreikningar 2022

Rekstrarreikningur ársins 2022 Rekstrarekjur: Skýr.: 2022 2021 Ríkissjóður styrkir 1.800.000 0 Öryrkjabandalagið 5.993.802 5.205.000 Fjáröflun v.heimildamynd 3.354.000 3.101.000 Styrktarlínur-slagorð 2.573.000 2.684.500 Ýmsar tekjur 1 411.494 2.563.974 Tekjur alls: 14.132.296 13.554.474 Rekstrargjöld: Húsaleiga 688.965 640.484 Kostnaður v. Heimasíður og skrifstofuhalds 2 2.681.351 2.094.188 Sími og tölvukostnaður 106.659 146.608 Kostnaður v/fjáröflunar 2.345.940 1.135.119 Burðarkostnaður 27.162 147.009 Útgáfa […]

Fundargerð stjórnar 6. janúar 2023

Mætt:   Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn Engar athugasemdir komu fram við boðun fundarins eða útsenda dageskrá hans, þó auglýst væri eftir. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu.   Formaður hefur þrýst á Landspítalann ásamt samstarfsaðilum sínum um viðbrögðvarðandi slagáætlanir en ekkert hefur gerst.  Spurning er […]

General meeting of the Nordic Council (NAR)

Date: Thursday, October 6 at 2022 13:20 – 15:00. Location: Sigtúni 42, 105 Reykjavík Participants: Linda Bergfledt and Berit Ahlberg from Sweden; Bernt Olaf Örsnes from Norway; Krista Hoffström and Marika Railila from Finland and Baldur Kristjánsson and Þórunn Hanna Halldórsdóttir from Iceland. Sunneva Davidsen, Heilafelagid Færeyjar and Marianne Brodin, Afasiforbundet i Norge, announced the […]

Board meeting of the Nordic aphasia association (NAR)

Date: Thursday, October 6 2022 at 09:00 – 12:00 Location: Sigtúni 42, 105 Reykjavík Participants: Linda Bergfledt and Berit Ahlberg from Afasiforbundet i Sverige (Sweden); Bernt Olaf Örsnes from Afasiforbundet i Norge (Norway); Krista Hoffström and Marika Railila from Hjärnforbundet i Finland (Finland) and Baldur Kristjánsson and Þórunn Hanna Halldórsdóttir from Heilaheill (Iceland). Sunneva Davidsen, […]

Lagt út í október!

Laugardaginn 1. október hélt HEILAHEILL sinn reglulega auglýsta félagsfund, fyrsta laugardag hvers mánaðar í húsakynnum félagsins að Sigtúni 42, 105 Reykjavík.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, hélt stutt erindi um stöðu félagsins í dag.  Greindi hann frá samevrópsku átaki, er kallast SAP-E.  HEILAHEILL tekur þar með þátt í sameiginlegu átaki evrópskrar aðgerðaráætlunar SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe), þar […]

Tökumst á við málstolið!

Laugardaginn 10. september 2022 kl.11:00 hófst sögulegur áfangi til samstarfs milli talmeinafræðinga og HEILAHEILLA, í húsakynnum félagsins að Sigtúni 42, 105 Reykjavík, styrkt af heilbrigðisráðuneytinu, þar sem stefnt er að því að þjálfa málstolssjúklinga eftir slag, m.a., að einstaklingar með málstol geta tekið framförum í málnotkun þó mörg ár séu frá heilaslagi; þjálfun viðmælenda, hvort sem það […]

Fundargerð stjórnar 10. ágúst 2022

Stjórnarfundur HEILAHEILLA miðvikudaginn 10. ágúst 2022 kl.17:00 með net-tengingu. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri og Kristín Árdal, varastjórn Gestur: Þórunn Hanna Halldórsdóttir, talmeinafræðingur Engin athugasemd kom fram við dagskrá fundarins eða boðun hans. Þórir kynnti Þórunni Hönnu Halldórsdóttur, talmeinafræðing, sem gest fundarins. Engin athugsemd kom fram við veru hennar […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur