Heilbrigisyfirvöldum hér á landi væri hollt að heyra!

Að venju var laugardags-fundur HEILAHEILLA haldinn, nú 1. apríl, þá í nýrri og endurbyggðri aðstöðu félagsins í húsa-kynnum “Réttindasam-takanna ÖBÍ”, – og sendur út á “netinu”, var sannanlega ekkert “aprílgabb”!   Eftir stuttann inngangspstil formannsins, Þóris Steingrímssonar, hélt Dr. Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga erindi um ANGELS-átakið hér á landi, en […]

Fjölgun slaga áhyggjuefni!

Því miður er fylgni milli fjölda heilablóðfalla og aukinni velferð í Evrópu.  Áætlað er að um 2 einstaklingar fái heilablóðfall á dag hér á landi, sem er um 0,18 % af 387.758 skráðum íbúum.  Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, sat ráðstefnu í Riga, Lettland 2023 21-23 mars s.l. á vegum SAPE sem er samevrópskt frumkvæði ESO og SAFE um […]

Sindri Már Finnbogason

Sindri Már greindi frá í Morgunblaðinu í febrúar 2023, „Þetta hef­ur breytt mér gjör­sam­lega. Ég mun aldrei verða eins og ég var fyr­ir rúm­um fjór­um mánuðum,“ seg­ir Sindri Már Finn­boga­son, stofn­andi og aðal­eig­andi miðasölu­fyr­ir­tæk­is­ins Tix. Sindri hef­ur haldið sér til hlés síðustu mánuði eft­ir að hann fékk heila­blóðfall við kom­una til lands­ins úr vinnu­ferð í Englandi. […]

Fundargerð stjórnar 4. mars 2022

Fundur í stjórn Heilaheilla föstudaginn 4 mars kl. 17. Fjarfundur. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Þórðardóttir og Kristín Árdal, varamenn Formaður setti fund og auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundarins og/ eða dagskrá. Engar athugasemdir komu fram. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu Fjármál félagsins: * Aðkoma fagaðila að málefnum: – […]

6. Fundur 24. mars 2021

Haldinn var fjarfundur í tengslaneti SAP-E og eftir stuttan inngang Þóris Steingrímssonar, formanns HEILAHEILLA, er taldi vera árangur af þessum fundum.  Mætt voru: Finnbogi Jakobsson, taugalæknir á Grensásdeild,  Ingibjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Neskaupstað,  Guðrún Jónsdóttir heimilislæknir/sjúklingur HEILAHEILL (SAFE),  Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, (SAFE), Oddur Ólafsson, gjörgæslulæknir á SAK, Akureyri,  Dr. Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs […]

Spekingar spjalla um framtíðarbaráttu um slagið!

Enn og aftur eru sérfræðilæknar, hjúkrunarfræðingar o.fl. af öllu landinu og einning félagar í HEILAHEILL, að fjarfunda í tengslaneti SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe) hér á landi, þar er kveðið á um í samkomulagi er samtökin  ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance For Europe) gerðu með sér í Helsinki, Finnlandi, 2018.  Á […]

Um heilalóðfall á Íslandi 2007-2008

Brief Reports Incidence of First Stroke A Population Study in Iceland Agust Hilmarsson, MD; Olafur Kjartansson, MD; Elias Olafsson, MD, PhD Background and Purpose—Iceland is an island in the North Atlantic with «319000 inhabitants. The study determines the incidence of first stroke in the adult population of Iceland during 12 months, which has not been […]

Myndasafn

  Heillaráðið 2008 LSH 12.09.2005Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHAðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÞing lsb SjálfsbFerðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsHeilaskaðiLaugardagur 7. oktFræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. janRotary HafnafFrkstj. SjálfsbLeikhus 10.02.2007Laugardagsf 3. FEBAkureyri 19.02.2007Aðalfundur 2007KvikanLf 03.03.2007Ráðstefn ÖBÍGrensásdeildarfundurinnLf 07.04.2007Styrkur LÍLiftp 05.05.2007Sjbj 19.05.2007Akureyri-NorðurdeildHEILLARÁÐIÐAðalf HG […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur