Getur Ísland verið þeim fremstu?

Vel sóttur fundur Heilaheilla var haldinn í húsakynnum félagsins í Mannréttindahúsi ÖBÍ laugardaginn 6. apríl 2024, með nettengingu um landið á Zoom.  Eftir stutta framsögu, Þóris Steingrímssonar, um heilablóðfallið, að það væri leiðandi dánarorsök og fötlunar er fer fjölgandi.  Á hverju ári fá nærri 1,5 milljónir manna slag (heilablóðfall) í 32 Evrópulöndum.  Slagið getur verið […]

HEILAHEILL hjá U3A

Þriðjudaginn 3. október 2023 héldu félagar HEILAHEILLA þeir Þórir Steingrímsson formaður og Sindri Már Finnbogason, framkvæmdastjóri, fyrirlestra fyrir fjölda manns og var streymt til félagsmanna á vegum U3A, sem er háskóli þriðja æviskeiðsins. Með orðinu háskóli er átt við upprunalegu merkingu orðsins sem er hópur fólks sem vill helga tíma sinn því að fræðast og […]

HEILAHEILL fagnar nýjum tón ÖBÍ!

Vetrarstarf HEILAHEILLA er hafið og félagið hélt sinn fyrsta fund laugardaginn 3. september í húsakynnum sínum að Sigtúni 42, Reykjavík, með nettengimöguleikum í gegnum fjarfundakerfið ZOOM.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, sat fyrir svörum og greindi frá stöðu mála.  Minnti hann á a.m.k. 2 einstaklingar fengju slag á dag og það færi því miður fjölgandi og næði […]

SAP-E kynnt fyrir fleirum.

Þórir Steingímsson, formaður HEILAHEILLA og Björn Logi Þórarinsson, lyf- og taugalæknir, funduðu með Finnboga Jakobssyni, taugasérfræð-ingi og endurhæfingalækni.  Björn og Þórir eru fulltrúar evrópsku samtakanna ESO og SAFE, er gerðu með sér samkomulag 2018-2030, um átakið SAPE.  Þar er kveðið á um að fagaðilar og sjúklingar í Evrópu taki höndum saman er varðar heilablóðfallið og gert er […]

Töfratala fullorðinna?

Auglýsingastofan ATHYGLI e.h.f. og HEILAHEILL hafa í hyggju að vera með frekara samstarf um alþjóðlegt verkefni ANGELS, ætlað börnum á leikskólaaldri, er nefnist FAST-hetjurnar, í samvinnu við Marianne Elisabeth Klinke, er veitir fræðsludeild Landspítalans forstöðu.  Bryndís Nielsen, ráðgjafi, frá auglýsingastofunni mætti á laugardagsfund HEILAHEILLA 6 nóvember, s.l. og fylgdu þessu eftir. Þarna er um að ræða […]

Segabrottnám

Landspítali hóf formlega segabrottnámsmeðferð við blóðþurrðar-slögum 9. janúar 2018. Það skref var stigið í framhaldi af nýju verklagi við móttöku og meðferð sjúklinga með brátt heilaslag sem tók gildi fyrir aðeins þremur mánuðum.Markmiðið er að bæta horfur sjúklinga með brátt blóðþurrðarslag sem koma til meðferðar á spítalann. Meðferðin stuðlar að enduropnun æðarinnar eins fljótt og […]

Þórir Steingrímsson áfram formaður.

Aðalfundur HEILAHEILLA var haldinn laugardaginn 29. febrúar s.l.  Í Reykjavík og samtímis með beintengingu í sal Einingar-Iðju Skipagötu 14, Akureyri við góða aðsókn á báðum stöðum.  Gísli Óli Pétursson var kosinn fundarstjóri og Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari stjórnar, ritari fundarins. Farið var í gegnum lögbundna dagskrá aðalfundar og flutti formaðurinn, Þórir Steingrímsson, stutta skýrslu […]

Ársreikningar 2019

Rekstrarreikningur ársins 2019 Rekstrarekjur: Skýr.: 2019 2018 Ríkissjóður styrkur 1.500.000 2.376.500 Öryrkjabandalagið 3.651.163 2.800.000 Styrktarlínur-slagorð 2.603.500 2.731.500 Ýmsar tekjur 1 592.661 996.002 Tekjur alls: 8.347.324 8.904.002 Rekstrargjöld: Húsaleiga 599.065 583.091 Kostnaður v. Heimasíður og skrifstofuhalds 2 2.712.197 2.725.821 Sími og tölvukostnaður 282.411 166.391 Kostnaður vegna fjáröflunar 1.177.260 1.177.260 Burðarkostnaður 294.402 148.774 Útgáfa blaðs 1.259.556 1.364.732 […]

Skýrsla HEILAHEILLA aðalfundar 29. febrúar 2020

Starfsemi félagsins má sjá með því að smella á hér. Megin starfsemi félagsins á s.l. ári fór í kynningarstarf um félagið; forvarnir, m.a. um Heila-appið, um land allt. Sjá má á umfjöllun um það á heimasíðunni, en starfsemin fer fram í Reykjavík/Akureyri, en stjórn félagsins er skipuð af Þóri Steingrímssyni, formanni; Páli Árdal, gjaldkera og […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur