Getur Ísland verið þeim fremstu?

Vel sóttur fundur Heilaheilla var haldinn í húsakynnum félagsins í Mannréttindahúsi ÖBÍ laugardaginn 6. apríl 2024, með nettengingu um landið á Zoom.  Eftir stutta framsögu, Þóris Steingrímssonar, um heilablóðfallið, að það væri leiðandi dánarorsök og fötlunar er fer fjölgandi.  Á hverju ári fá nærri 1,5 milljónir manna slag (heilablóðfall) í 32 Evrópulöndum.  Slagið getur verið […]

Ársreikningar 2022

Rekstrarreikningur ársins 2022 Rekstrarekjur: Skýr.: 2022 2021 Ríkissjóður styrkir 1.800.000 0 Öryrkjabandalagið 5.993.802 5.205.000 Fjáröflun v.heimildamynd 3.354.000 3.101.000 Styrktarlínur-slagorð 2.573.000 2.684.500 Ýmsar tekjur 1 411.494 2.563.974 Tekjur alls: 14.132.296 13.554.474 Rekstrargjöld: Húsaleiga 688.965 640.484 Kostnaður v. Heimasíður og skrifstofuhalds 2 2.681.351 2.094.188 Sími og tölvukostnaður 106.659 146.608 Kostnaður v/fjáröflunar 2.345.940 1.135.119 Burðarkostnaður 27.162 147.009 Útgáfa […]

Kjörseðlar

Stjórnarkjör skv. 5. gr. og 2.tl. 6.gr. Kosið er um 4 sæti, gjaldkera, ritara og 2ja varamanna!   1. VAL Fresta aðalfundi?   2. VAL Öll stjórnin 3. VAL GJALDKERA 2021-2023 4. VAL RITARA 2021-2023   KENNSLUSEÐILL        

Slagið er eins mismunandi og mennirnir eru margir!

  Ekki var fjallað sérstaklega um “líf eftir heilablóðfall” í Hels-ingborgaryfirlýsingunni 2006  vegna þess að í gegnum tíðina hefur það flokkast undir end-urhæfingu.  Það hefur þó sífellt komið betur í ljós að þetta ver-ðskuldar meiri viðurkenningu í sjálfu sér.  Líf eftir slag er stórt og yfirgripsmikið viðfangsefni sem nær til allra þeirra sem fengu heilablóðfall […]

Um heilalóðfall á Íslandi 2007-2008

Brief Reports Incidence of First Stroke A Population Study in Iceland Agust Hilmarsson, MD; Olafur Kjartansson, MD; Elias Olafsson, MD, PhD Background and Purpose—Iceland is an island in the North Atlantic with «319000 inhabitants. The study determines the incidence of first stroke in the adult population of Iceland during 12 months, which has not been […]

Er fagráð um heilablóðfall að fæðast?

20. janúar s.l. var hald-inn góður og framsæk-inn netfundur á með læknum, hjúkrunar-fræðingum, talmeina-fræðingum og fleirum fagaðilum er annast heilablóðfallið frá ýmsum landshornum í íslenska heilbrigðis-kerfinu.  Til umræðu var að fylgjast með evrópskri aðgerðaráætlun SAP-E, þar sem fagaðilar og sjúklingar taka höndum saman er varðar heilablóðfallið.  SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe) er byggð á […]

SAPE – UMSJÓNARMENN 2021

Björn Logi Þórarinsson lyf- og sérfræðingur í taugalækningum á Landspítalanum (ESO) Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILL (SAFE). UMSJÓNARMENN POWERPOINT     SAP-E – Björn Logi Þórarinsson POWERPOINT     SAP-E     Þórir Steingrímsson Minnispunktar fyrir SAP-E áætlun.   Hagsmunaaðilar eru almennt skilgreindir sem „allir aðilar (einstaklingur eða hópur) sem geta haft áhrif á, hafa áhrif eða telja sig hafa […]

Viljayfirlýsingin send 5. maí 2021 og greinargerð um SAP-E (2018-2030)

VILJAYFIRLÝSINGIN  send  Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra  5. maí 2021 SAP-E Viljayfirlýsingin Umsjónarmenn Björn Logi Þórarinsson lyf- og sérfræðingur í taugalækningum á Landspítalanum (ESO) Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILL (SAFE). POWERPOINT     SAP-E – Björn Logi Þórarinsson POWERPOINT     SAP-E – Þórir Steingrímsson Boðin þátttaka: Dr. Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga Súsanna […]

Hvar stöndum við?

Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, og Björn Logi Þórarinsson, lyf- og tagalæknir, tóku þátt í netráðstefnu SAPE, sem evrópsk aðgerðaráætlun, “Action Plan for Stroke in Europe 2018–2030”  þar sem ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance For Europe) fjalla saman um innleiðingu nýrrar aðkomu heilbrigðiskerfisins er varðar heilablóðfall.  Björn og Vilhjálmur Vilmarsson, röntgenlæknir tóku þátt […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur