Nú standa yfir tökur á fræðslukvikmynd um slagið fyrir HEILAHEILL. Þessi kvikmynd er ætluð fyrir sjónvarp og verður frumsýnd í tengslum við “Slagdaginn”, 29. október 2021, sem er alþjóða-dagur heilablóðfallsins (World Stroke Day). Er hún gerð í því skyni að fræða landsmenn um hvernig hægt er að koma í veg fyrir frekara skaða vegna slags, […]
Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, var þátttakandi á aðalfundi SAFE sem var haldinn 16. júní s.l. og fóru aðalfundarstörf fram skv. venju. Fram kom að Litháen hefur gengið til liðs við Úkraínu, sem annað land til að fá stjórnvöld til þess að undirrita viljayfirlýsinguna um evrópska aðgerðaráætlun SAP-E, sem HEILAHEILL hefur þegar sent íslenskum stjórnvöldum erindi […]
Stjórnarfjarfundur Heilaheilla https://meet.jit.si/FJARFUNDUR_HEILAHEILLA Mætt voru Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Bryndís Bragadóttir og Kolbrún Stefánsdóttir, varamenn Engar athugasemdir komu við útsenda dagskrá né boðun fundarins. Gengið var til dagskrár: Skýrsla formanns. Þórir gerði grein fyrir því sem gerst hefði frá síðasta fundi. Samþykkt var að halda aðalfund félagsins 4. […]
Talmeinafræðingar á Norðurlöndum þinguðu á netráðstefnu NORDISK AFASI (Nordic Aphasia) fimmtudaginn 10. júní, er Ísland veitir formennsku um þessar mundir. Leiðir Þórunn Hanna Halldórs-dóttir, yfirtalmeinafræðingur á Reykjalundi og aðjúnk við HÍ þá vinnu. Er ljóst að sérfræðingar á hinum Norðurlöndunum eru lengra komnir í baráttu sinni við þennan fötlunarflokk, þar sem gagnagrunnar eru marktækari þar […]
Mætt voru Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Bryndís Bragadóttir og Kolbrún Stefánsdóttir, varamenn. Formaður fór yfir tilhögun fundarboðs og útsenda dagskrá. Engar athugasemdir komu fram. Dagskrá: Skýrsla formanns. Þórir gerði grein fyrir því helsta sem er á döfinni. Erum búin að senda bréf til heilbrigðisráðherra með beiðni um […]
Fyrir dyrum stendur til að félagið HEILAHEILL taki þátt í sameiginlegri aðgerðaráætlun SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe), þar sem fagaðilar og sjúklingar í Evrópu taka höndum saman er varðar heilablóðfallið, byggt á undirrituðu samkomulagi er samtökin ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance For Europe) gerðu með sér 2018, þar sem gert er ráð fyrir að hvert land fyrir […]
Landspítali hóf formlega segabrottnámsmeðferð við blóðþurrðar-slögum 9. janúar 2018. Það skref var stigið í framhaldi af nýju verklagi við móttöku og meðferð sjúklinga með brátt heilaslag sem tók gildi fyrir aðeins þremur mánuðum.Markmiðið er að bæta horfur sjúklinga með brátt blóðþurrðarslag sem koma til meðferðar á spítalann. Meðferðin stuðlar að enduropnun æðarinnar eins fljótt og […]
SAFE (Stroke Alliance For Europe) býður öllum upp á að tengjast merku námskeiði 20. maí n.k. um að “Nánd og kynlíf eru mikilvæg málefni”. Hjá mörgum er lifðu heilablóðfallið af er þetta óþægilegt viðfangs-efni. Margir eru að berjast við að sætta sig við „nýja“ líkam-ann og sjálfsmyndina eftir heilablóðfall og eru að takast á við […]
Mætt voru Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Bryndís Bragadóttir og Kolbrún Stefánsdóttir, varamenn. Kvikmyndasamningur lá fyrir fundinum, sjá fylgiskjal og fjarfundurinn var á þessari slóð: https://meet.jit.si/FJARFUNDUR_HEILAHEILLA Dagskrá: Skýrsla formanns. Tekist á um samninginn um kvikmyndina (sjá fylgiskjal). Páll með áhyggjur af fjármálum. Breyting á 3 setningu 3 greinar. Hún verði: ,,Reiknað […]





