HVAÐ ER NORRÆNT MÁLSTOLSRÁÐ? (NORDISK AFASIRÅD)

Norræna málstolsráðið. Heilaheill er aðili að Norræna málstolsráðinu (Nordic Aphasia Association eða Nordisk afasiråd) sem er norrænt samstarf um málefni fólks með málstol. Aðrir aðilar að þessu samstarfi eru Afasiforbundet i Norge, Afasiförbundet i Sverige, Hjerneskadeforening (Danmörk), Aivoliitto (Finland), og Heilafelagið í Færeyjum.   Sagan Norræna málstolsráðið hélt upp á 20 ára afmæli sitt árið […]

SAFE mælir með fagráði og slagdeild!

Formaður HEILAHEILLA Þórir Steingrímsson, tók þátt í aðalfundi (fjarfundi) SAFE  (Stroke Alliance for Eruope) 25. nóvember og lét Jon Barrick frá  Bretlandi af störfum sem forseti samtakanna eftir fjögur ár og við tók Hariklia Proios frá Grikklandi (Makedóníu).  Í lokaræðu sinni hélt hann erindi um upphaf SAFE, sem var árið 2004, en þá  stofnuðu 7 þjóðir […]

Fundargerð stjórnar 6. nóvember 2020

Stjórnarfundur 6. nóvember framhald af stjórnarfundi 2. nóvember, sem var frestað m.a. vegna þess að ritari náði ekki tengingu og ekki var búið að afgreiða liði 4,5 og 6. Fundargerðir lesist því saman.  Allir mættir. Eftirfarandi sendi formaður út milli fundar og frestaðs fundar: ,,Hér á landi hafa verið miklar framfarir í snemmtækri íhlutun heilbrigðiskerfisins er […]

Hér þarf slagdeild!

Hér á landi hafa verið miklar framfarir í snemmtækri íhlutun heilbrigðiskerfisins er varðar blóðtappa í heila og á starfslið Landspítalans mikið hrós fyrir sitt starf. Þakka má það ungu og dugmiklu starfsliði sérhæfðra lækna og hjúkrunarfræð-inga, er hefur verið rómað á ársfundum hans, – sem og erlendis.  En hvað tekur svo við, þegar sjúklingurinn er […]

Fundargerð stjórnar 2. nóvember 2020

Stjórnarfundur Heilaheilla haldinn 2. nóvember 2020 kl.17:00.   Dagskrá var send út á netinu. Engin athugasemd kom fram við dagskrá eða boðun fundarins. Formaður gefur skýrslu! Þórir fór yfir starfsemi félagsins. Vék að nýungum í fundaartækni. Nýjum boðum á fundi og tækifærum sem í þessu felastinnanlands og í alþjóðlegu samstarfi. VBryndís gat um jafningjafræðslu og […]

Málstolið!

Í tilefni dagsins 29. októbers, á Alþjóðadegi slagsjúklinga, héldu þær Þórunn Halldórsdóttir, yfirtalmeinafræðingur Reykjalundar og fv. formaður FTÍ – Félags talmeinafræðinga á Íslandi; Ester Sighvatsdóttir; Helga Thors, talmeinafræðingar á Grensás og Rósa Hauksdóttir, talmeinafræðingur á Reykjalundi fyrirlestra á Facebókinni í undir yfirskriftinni: Málstol, – hvað svo? Var greinilegur hugur í þessum fagaðilum um framtíðina og […]

Gefðu mér tíma, – ég er með málstol!

Eins og áður hefur komið fram hefur HEILAHEILL hefur tekið við formennsku í stjórn NORDISK AFASIRÅD og eiga fulltrúar Færeyja, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og Íslands sæti í þessari stjórn, en Danmörk er ekki með að þessu sinni.  Rætt hefur verið um, – og verður enn um stöðu félaga málstolssjúklinga á Norðurlöndum.  Þórunn Hanna Halldórsdóttir, yfirtalmeinafræðingur, […]

Fundargerð stjórnar 15. október 2020

Stjórnar-fjarfjarfundur HEILAHEILLA á JITSI fimmmtudaginn 15. október 2019 kl.17:00. Allir mættir/tengdir: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Ermenrekur Benedikt Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri og varamennirnir Bryndís Bragadóttir og Kolbrún Stefánsdóttir. Dagskrá: Formaður setti fund, óskaði eftir athugasemdum við boðun fundarins og útsendri ( á internetinu) dagskrá hans. Engar athugasemdir komu fram. Formaður gefur skýrslu. Formaður fór […]

Fundargerð stjórnar 18. september 2020

Stjórnarfundur (fjarfundur) föstudaginn 18. september 2020 Allir voru mættir. Dagskráin var send út rafrænt. Fjármál félagsins Útgáfumál – Slagorðið. Nordisk Afasiråd. Kvikmyndin. Önnur mál Formaður auglýsti eftir athugasemdum við dagskrá og boðun fundarins.  Engin athugasemd kom fram.  Gengið var til dagskrár. Fundarsetning dróst svolítið vegna sambandsörðugleika. Páll og Bryndís komust ekki í mynd.  Það lagaðist með […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur