Glötuð – Skýrsla Einungis í bréfi: FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐAÐRA Hátúni 12, 105 Reykjavík FJÁRLAGANEFND ALÞINGIS 27.september 2004 Austurstræti 14 150 Reykjavík Heiðraða fjárlaganefnd! Fyrst af öllu vill Félag heilablóðfallsskaðaðra færa heiðraðri fjárlaganefnd miklar og góðar þakkir fyrir veittan fjárstuðning á þessu ári og áður, en sá fjárstuðningur hefur skipt sköpum fyrir félagið. Félagið verður 10 ára […]
GLÖTUÐ! Einungis auglýsing: Reykjavík 29. janúar 2003 Félag Heilablóðfallsskaðaðra Aðalfundur verður haldinn í Félagi Heilablóðsfallskaðaðra Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00 að Sléttuvegi 7. Dagskrá samkvæmt lögum F.H.B.S. MÆTUM ÖLL STUNDVÍSLEGA Stjórnin
Skýrsla stjórnar. Haldnir voru 7 stjórnarfundir, þrír almennir fundir og einn fundur með fyrirlesara Hauki Hjaltasyni. Hann talaði um gaumstol og var það mjög fróðlegur fundur. Gaumstol er athyglisbrestur til allra átta getur verið hjá öllum þótt þeir hafi ekki fengið heilablóððfall. Haukur var spurður að því hvort hann gætir útbúið fræðslubækling fyriri félagið […]