Stókostlegur árangur!

Nokkuð áhugaverðar framfarir eru að verða í heilbrigðiskerfinu hér á landi er, varðar nýtt verklag í móttöku heilaslags, tímasetningu undir alþjóðaviðmiðuninni ““door-to-needle”, – eða “frá-áfalli-til-læknis”!  Er mjög áríðandi að gripið sé tímanlega inn í þegar einstaklingurinn verður var við fyrstu einkenni heilablóðfalls.  Því fyrr sem einstaklingurinn kemst undir læknishendur, því minni hætta á varanlegum heilaskaða.  […]

HEILAHEILL á hlaupum!

Þau Þórir Steingrímsson, Anna Sveinbjarnardóttir og Gísli Geirsson frá HEILAHEILL stóðu vaktina á alþjóðalega hjartadeginum fyrir maraþonhlaupið á Kópavogsvelli og göngugarpana við gömlu rafstöðina í Elliðaárdal og vöktu athygli þátttakenda á að hjartagalli gæti leitt til slags (heilablóðfalls), – jafnvel dauða!  HEILAHEILL hefur á undanförnum árum verið í samstarfi við Hjartaheill og Hjartavernd, er hefur […]

Hjartagalli leiðir til heilablóðfalls!

Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn.  Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill  Í ár er lögð áhersla á að fólk hugsi um sitt eigið hjarta og ástvina sinna, „hjartað mitt og […]

Vinnustofa um slagið!

Blásið til sóknar á haustmánuðum af fagaðilum um fyrirhugaða vinnustofu fulltrúum allra heilbrigðisumdæma á landsbyggðinni um heilablóðfallið!  Eins og áður hefur komið fram hér á heimasíðunni hafa fulltrúar HEILAHEILLA farið um landsbyggðina fyrr á messu ári og kynnt þessi áform sem eru að sjá dagsins ljós! Björn Logi Þórarinsson, lyf- og taugalæknir segir að nú […]

Vitavörður Öxnadalsins sveif yfir!

Á 1. Laugardagsfundi HEILAHEILLA 1. september 2018 heimsótti Eyþór Árnason, ljóðskáld, leikari og jafnframt sviðsstjóri Hörpunnar gesti og las úr verkum sínum, m.a. um vitavörðinn í Öxnadal, Jónas Hallgrímsson o.fl..  Eftir skýrslu formannsins, Þóris Steingrímssonar, ræddi Eyþór við fundarmenn og sló á létta strengi.  Þessi fyrst fundur var vel sóttur og margar fyrirspurnir voru bornar […]

Vetrarstarfið byrjar 1. september með morgunfundi!

Nú fer vetrarstarfið að byrja og er tilhlökkunarefni að sjá hvernig menn koma undan sumrinu.  Félaginu hefur vegnað vel, bæði innan sem utan, úti á landi og í Reykjavík og á Akureyri. Fjárhagsstaðan er góð og það er í góðu samstarfi við alla aðila, heilsugæsluna, Landspítalann, ráðuneytin, SAK, Kristnes, Reykjalund, o.s.frv.!  Nú skulu menn vakna að […]

Hjartagalli getur leitt til heilablóðfalls!

Talið er að u.þ.b. 36% af þeim er fá heilablóðfall hér á landi megi rekja til gáttatifs, óreglulegs hjartsláttar (Atrial Fibrillation).  Föstudaginn 22. júní s.l. funduðu talsmenn “HHH-hópsins” þ.e. vinnuheiti fulltrúa Hjartaheilla, HEILAHEILLA og Hjartaverndar, – þau Þórir Steingrímsson, Anna Sveinbjarnardóttir frá HEILAHEILL,  Jóhanna Eyrún Sverrisdóttir, frá Hjartavernd og Valgerður Hermannsóttir frá Hjartaheill, í tilefni […]

Við erum engir eftirbátar

Heilaheill er sambærilegt sjúklingafélag miðað við önnur félög slagþolenda á Evrópusvæðinu, en þau Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Kolbrún Stefánsdóttir stjórnarmaður voru á svæðisbundinni ráðstefnu SAFE (www.safestroke.eu) í Madrid 7. júní 2018 könnuðu stöðu Íslands í þeim efnum! Við erum engir eftirbátar í mörgum málefnum er samtökin standa fyrir, – en þrátt fyrir allt, – […]

Nú skal byggt upp! Sókn og vörn!

  Fulltrúi HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson formaður, var viðstaddur ársfund Landspítalans 2018, er haldinn var miðvikudaginn 16. maí í Silfurbergi, ráðstefnusal  Hörpu.  Stemningin var þannig að engum dettur það í hug að aftur verði snúið með byggingu þessa sjúkrahúss á þeim stað sem stjórnvöld s.l. ár hafa ákveðið!!  Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, ávarpaði fundinn, ásamt því sem […]

Fjölmennt á Akureyri. 

Heilaheill stóð fyrir fjölsóttum fræðslufundi fyrir almenning á Icelandair Hótel á Akureyri laugardaginn 12. maí, um slagið (heilablóðfallið), forvarnir, íhlutun og endurhæfingu.  Á þessum fundi kynnti fulltrúi HUGARFARS þá einnig um ákominn heilaskaða, um starfsemi þess félags og fyrir hvað það stendur.  Bæði þessi félög hafa heilann að aðalviðfangsefni.  Eftir að Páll Árdal, talsmaður HEILAHEILLA á […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur