DOMINO´S eflir HEILAHEILL

Góðgerðarpizza DOMINO´S 2024 var s.l. viku til styrktar HEILAHEILL og safnaðist 4.440.551 kr.– og á fyrirtækið miklar þakkir skilið. Formaðurinn, Þórir Steingrímsson tók á mótin fjárhæðinni úr hendi Magnúsar Hafliðasonar, forstjóra  DOMINO´S.  Fyrirtækið er að vekja athygli á góðu málefni og í þessu tilfelli slaginu, heilablóðfallinu, og baráttu félagsins að ná til almennings um að […]

DOMINO´S Pizza styrkir HEILAHEILL!

Þórir Steingrímsson, formaður, mætti á BYGJUNA (“Í bíti”ð), með Hrefnu Sætran.  DOMINO’S pizza hefur ákveðið að vera með fjögurra daga sölu 8.-11. apríl á pizzu til styrktar HEILAHEILL.  Sérstaðan er að ÖLL SALAN rennur óskipt til félagsins.  Hægt að fylgjast “live” með stöðu söfnunnarinnar á dominos.is   Hrefna Sætran á heiðurinn að uppskrift hvers árs. Í ár […]

Getur Ísland verið þeim fremstu?

Vel sóttur fundur Heilaheilla var haldinn í húsakynnum félagsins í Mannréttindahúsi ÖBÍ laugardaginn 6. apríl 2024, með nettengingu um landið á Zoom.  Eftir stutta framsögu, Þóris Steingrímssonar, um heilablóðfallið, að það væri leiðandi dánarorsök og fötlunar er fer fjölgandi.  Á hverju ári fá nærri 1,5 milljónir manna slag (heilablóðfall) í 32 Evrópulöndum.  Slagið getur verið […]

Niðurstaða frá SAFE 12. mars 2024

Á hverju ári fá nærri 1,5 milljónir manna slag (heilablóðfall) í 32 Evrópulöndum.  Slagið getur verið hrikalegt – leitt til dauða, jafnvel ævilangrar fötlunar, er rýrir líf slagþola og ástvini þeirra. Þeir sem lifa af munu ganga til liðs við meira en níu milljónir evrópskra skagþola er lifa nú við langvarandi heilsufar, félagsleg og fjárhagsleg […]

Meiri tengsl í gegnum samfélagsmiðla!

Laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn í húsakynnum félagsins í Mannréttindahúsi ÖBÍ, Sigtúni 42, Reykjavík, 2. mars, s.l. skv. venju,  þar sem félagsmönnum er gefinn kostur á að mæta á staðinn eða tengjast fundinum rafrænt, – en félagið er með reglulega félagsfundi 1. laugardag hvers mánaðar kl.11:00 í Reykjavík og 2. miðvikudag hvers mánaðar á Akureyri kl.18:00, […]

Gegn fjölgun heilablóðfalla!

Ný stjórn horfir fram á veginn, – að vinna gegn fjölgun heilablóðfalla!  Aðalfundur HEILAHEILLA fór fram í húsakynnum félagsins laugardaginn 24. febrúar 2024 í Sigtúni 42, 105 Reykjavík, með nettengingu í sal Einingar-Iðju Skipagötu 14, 600 Akureyri. Þórir Steingrímsson, fráfarandi formaður setti fundinn og stakk upp á Pétri Bjarnasyni sem fundarstjóra og Sædísi Þórðardóttur, sem […]

Er Ísland meðal Evrópuþjóða?

Tékkland er 13. landið í Evrópu til að samþykkja viljayfirlýsingu SAPE um aðgerðir gegn heila-blóðfalli í Evrópu til 2030 er færir landið enn einu skrefi nær því að tryggja hæstu gæðaþjónustu, öryggi og stuðning við slagþola.  Hér á landi er gæði þjónustu á bráðastigi góð, en mætti þó gera betur öðrum sviðum, s.s. félagslegum þáttum, […]

HEILAHEILL með fólkinu um land allt!

Á Akureyri tóku félagar Heilaheilla, þar á meðal Sigríður Sólveig Stefánsdóttir, Páll Hallfreður Árdal o.fl., á móti gestum og gangandi á Glerártorgi á alþjóðadegi heilaslagsins 29. október 2023, með blóðþrýstingsmælingum o.fl.. Það sama gerðu félagarnir Gísli Geirsson og Gurli Geirsson í Kringlunni, Reykjavík. Fólk kom einnig á fyrirlestrarfund í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins, þar sem þeir Þórir […]

HEILAHEILL hjá U3A

Þriðjudaginn 3. október 2023 héldu félagar HEILAHEILLA þeir Þórir Steingrímsson formaður og Sindri Már Finnbogason, framkvæmdastjóri, fyrirlestra fyrir fjölda manns og var streymt til félagsmanna á vegum U3A, sem er háskóli þriðja æviskeiðsins. Með orðinu háskóli er átt við upprunalegu merkingu orðsins sem er hópur fólks sem vill helga tíma sinn því að fræðast og […]

Borgarbyggð bætir við þekkinguna um slagið.

Áhugasamir fundarmenn voru á kynningu HEILAHEILLA í Borgarnesi á heilablóðfallinu, miðvikudaginn 27. september 2023.  Eftir að formaður félagsins, Þórir Steingrímsson, hélt stutta innleiðingu um stöðu félagsins í samfélaginu og hvaða hlutverki það gegnir í samskiptum sínum við almenning og stjórnvöld.  Lagði hann jarnframt áherslu á að félagið tæki þátt í evrópskri aðgerðaráætlun um slagið, SAPE […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur