Höfðingjar heim að sækja!

Laugardaginn 8. Júní 2013 héldu félagar HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA á Njáluslóðir í Fljótshlíð.  Fararstjórn var ekki af verri endanum, þar sem hún var í traustum höndum Bjarna Eiríks Sigurðssonar, félaga í HEILAHEILL, er býr að Torfastöðum, Fljótshlíð. Fór hann með ferðalanga er voru hátt í 70 manns um fornar söguslóðir og var bók hans „Njálssaga, persónur […]

Vorið á Akureyri!

Heilaheill á Norðurlandi hélt síðasta fund vorsins á Greifanum þriðjudaginn 14. maí, eftir mikinn snjóavetur og var mjög góður, menn spjölluðu um margt.  Rætt var um ferð Heilaheilla á Norðurlandi er verður farin laugardaginn 8. júní. nk. Lagt verður af stað kl. 10.00 og farið verður í Mývatnsveit.  Komið verður við í Dimmuborgum.  Þá er […]

Njála í nýjum búningi!

Mikil eftirspurn hefur verið um hina árlegu sumarferð HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA í Reykjavík. Nú er búið að ákveða hana.  Farið verður á Njáluslóðir, í heimsókn á Torfastaði í Fljótshlíð, ferðin með með nokkru nýju ívafi, þar sem Bjarni Eiríkur Sigurðsson, félagi  í HEILAHEILL og höfundur bókarinnar “Njála, persónur og leikendur”, verður leiðsögumaður.  Það verða góðar […]

Borgarleikhús 4. maí 2013

Laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn á Litla sviðinu í Borgarleikhúsinu laugardaginn 4 maí 2013.  Eftir að Þórir Steingrímsson, formaður, kynnti félagið söng Edda Þórarinsdóttir, leikkona, ásamt félögum sínum, en þau kalla sig “Fjögur á palli”.  Sungu þau og spiluðu lög sem alþjóð kannast við.  Þá tók hjartalæknirinn Davíð O Arnar við og flutti erindi um “Gáttatif […]

Talmeinafræðin í fyrirrúmi!

Reglubundni þriðjudagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 30.04.2013 að Síðumúla 6, Reykjavík við góða þátttöku.  Sérstakur gestur fundarins var Sigríður Magnúsdóttir, talmeinafræðingur, er flutti fyrirlestur og svaraði fyrirspurnum.  Í ráði er að hafa svo einn fund sem slíkan þriðjudaginn 28. maí nk. með fagaðila og geta félagsmenn notað tækifærið og fræðst um málefnin og lagt fram fyrirspurnir.  […]

Vorið er að koma og við endurhæfumst!

Hinn reglulegi “þriðjudagsfundur” HEILAHEILLA [sjálfsefling/valdefling] var haldinn 2. apríl sl. í húsakynnum félagsins að Síðumúla 6, Reykjavík.  Þessi fundur var þó sérstakur þar sem fagaðili úr heilbrigðiskerfinu og félagi HEILAHEILLA, Arndís Bjarnadóttir, sjúkraþjálfari og starfsmaður á Grensásdeild, ræddi við félagsmenn um endurhæfingu og lífið eftir áfall.  Í ráði er að fagaðilar komi meira inn á […]

Einbeittir Akureyringar

Eins og tekið hefur verið eftir er starfsemi Akureyringa með blóma fyrir norðan.  Meir og meir eru heilaslagsþolendur, fyrir norðan, farnir að setja sig í samband við félaga HEILAHEILLA á Akureyri.  Páll Árdal, einn af stjórameðlimum félagsins, hefur verið einn helsti tengiliður nýrra félaga og staðið að mestu fyrir starfseminni á Akureyri. Félagið hélt sinn […]

Var stödd í hjólastól en getur nú gengið

Á frétttavefnum Vísi var viðtal við Maríu Ósk Kjartansdóttur 26 ára Keflvíkinging er með séríslenskan erfðasjúkdóm sem hún lætur ekki buga sig. Móðir hennar og systir létust báðar úr þessum hræðilega sjúkdómi. Hún fer þetta á þrjóskunni eins og hún segir sjálf. María deildi sögu sinni með okkur og leggur sérstaka áherslu á að fram […]

Engar áhyggjur, áfram skal haldið

Þó svo að fjárhagsstaða HEILAHEILLA sé bágborin um þessar mundir, er hugur í mönnum.  Aðalfundur félagsins var haldinn fyrir fullu húsi með beinni tengingu við félaga á Akureyri, ersátu í veitingahúsinu Greifanum, Glerárgötu 20, Akureyri.  Í upphafi fundar bauð Þórir Steingrímsson, formaður, fundarmenn velkomna.  Að því loknu var Gísli Ólafur Pétursson kosinn fundarstjóri og Særún […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur