Gunnar í kósí kaffi!

Hinn reglulegi laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn á veralýðsdaginn 1. maí 2010 í Rauða salnum og sá síðasti fyrir sumarfrí. Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, flutti stutta skýrslu um félagið og starfið framundan.   Gunnar Þórðarson, hljómlistamaður og tónskáld, heiðraði samkomuna með nærveru sinni, söng lög eftir sjálfan sig og sagði frá tilurð þeirra við góðar undirtektir.  Þá kom Elísabet […]

Málþing FFA á Reykjalundi

Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, tók þátt í og flutti fyrirlestur á málþingi FFE [Félags fagfólks um endurhæfingu] er haldið var þriðjudaginn 20. apríl í samkomusal á Reykjalundi.  Áslaug Sigurjónsdóttir hjúkrúnarfræðingur á R-2 setti málþingið og síðan tók til máls formaður Hollvinasamtaka Grensásdeildar, Gunnar Finnsson undir “ Hagkvæmni þess að fá endurhæfingu þjóðfélagslega séð”.  Ingibjörg Pétursdóttir […]

Edda Heiðrún heiðruð.

Vel sóttur aðalfundur Hollvina Grensásdeildar var haldinn 19. apríl í safnaðarheimili Grensáskirkju.  Sérstakur gestur fundarins var Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra.   Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, var kosinn fundarstjóri og Guðrún Pétursdóttir, ritari.  Gengið var til dagskrár og flutti Gunnar Finnssonar, skýrslu formanns og greindi frá aðkomu félagsins í söfnunarátakinu „Á rás fyrir Grensás“.  Þá gerði  Þórunn Þórhallsdóttir, […]

Við erum hér fyrir þig!

Fimmtudaginn 8. apríl 2010 var formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, viðstaddur þega sameinuð  bráðamóttaka Landspítalans, í Fossvogi, var formlega opnuð við mikla athöfn, undir slagorðunum „Við erum hér fyrir þig“!  Gert er ráð fyrir að um 100 þúsund manns, – er svarar til tæplega þriðjungs þjóðarinnar, komi á deildina á ári.  Í máli þeirra er héldu […]

Fundað um framtíðina

Annasamur dagur var hjá formanni HEILAHEILLA, Þóri Steingrímssyni, er sat tvo fundi dags.24.03.2010, annan á vegum heilbrigðisráðuneytisins og hinn á vegum yfirstjórnar LSH.Heilbrigðisráðuneytið bauð „þriðja geiranum“, sjúklingafélögunum, að eiga orðastað við Álheiði Ingadóttur, heilbrigðisráðherra, um ýmis málefni á Grandhóteli, er varða stefnu ráðuneytisins.  Þarna voru saman komnir fulltrúar hátt í hundrað sjúklingafélaga er báru fram […]

Heilaheill á Harry og Heimir

Laugardaginn 20.03.2010 fóru félagar HEILAHEILLA í sína árlegu leikhúsferð og sáu leikrit þeirra Spaugstofumanna, Harry og Heimir, í Borgarleikhúsinu.  Þetta er það sem félagið gerir til þess að sýna þakklæti sitt í verki, fyrir það mikla og góða starf sem „hryggjarstykkið“ hefur innt af hendi á sl. ári.   Menn borðuðu góðan mat áður á Kringlukránni […]

Hetjuleg framför!

Eftir að formaðurinn Þórir Steingrímsson, flutti stutta skýrslu um starfið á vel sóttum fundi félagsins og vaki athygli á niðurstöðu aðalfundar í lok síðasta mánaðar þá sagði  Jón Karl Friðrik Geirsson, prófessor,  sína sögu frá því hann fékk áfallið og hvernig að endurhæfingu hans var staðið.  Vakti mikla athygli frásaga hans hvernig þátttaka hans í […]

Aðalfundur HEILAHEILLA

Vel heppnaður aðalfundur HEILAHEILLA var haldinn í Hringsalnum og í fundarsal FSA Akureyri laugardaginn 27.02.2010 í beinu fjarskiptasambandi.  Gengið var til venjubundinnar dagskrár og Sigurður H Sigurðarson var kosinn fundarstjóri og Helga Sigfúsdóttir á Akureyri ritari.  Þórir Steingrímsson, formaður flutti skýrslu stjórnar og Edda Þórarinsdóttir fylgdi reikningunum eftir.  Innlegg í skýrslu formanns flutti Gunnar Finnsson, formaður Hollvina Grensásdeildar og […]

Go Red dagurinn

Go Red dagurinn var haldinn í Hátíðarsal Háskóla Íslands sunnudaginn 21.02.20101 og fulltrúar HEILAHEILLA, þær Dagmar Bjartmars, Ólöf Þorsteinsdóttir og Hildur Grétarsdóttir  rauðklæddar að vanda og var þátttaka mikil.  Góðir fyrirlestrar voru og sérstakan athygli vakti framlag HEILAHEILLA, er Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, félagi í Heilaheill flutti eftirminnilegan hátt.   Flutti hún frásögu sína á látlausan og […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur