Síðasti „Laugardagsfundur HEILAHEILLA“ í sumar

Síðasti „Laugardagsfundur HEILAHEILLA“ í sumar var haldinn 2. maí 2009 í Rauða salnum, í Sjálfsbjargarhúsinu, að venju kl.11:00.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, skýrslu sína um setu sína á þingi NHF og fór yfir félagslegu afstöðu er varðar notendastýrða þjónustu.  Þá greindi hann einnig frá hvers væri ætlað af hendi HEILAHEILL, af ráðuneytunum, í þeirri umræðu.  Einnig sagði […]

Málþing í Noregi

Ragnar Gunnar Þórhallsson, formaður Sjálfsbjargar lsf. og Þórir Steingrímsson, gjaldkeri, þá formaður  HEILAHEILLA, sátu málþing og stjórnarfund NHF [Nordisk Handicap Forbund] í Osló 17. og 18. apríl sl.. Málþingið stóð allan daginn og var ýmiss fróðleikur um ýmsar hliðar á hönnun fyrir alla.  Þingið snérist  um aðgengi allra að mannvirkjum, vörum og þjónustu.  Norðmenn að […]

Málþing í Noregi

Ragnar Gunnar Þórhallsson, formaður Sjálfsbjargar lsf. og Þórir Steingrímsson, gjaldkeri, þá formaður  HEILAHEILLA, sátu málþing og stjórnarfund NHF [Nordisk Handicap Forbund] í Osló 17. og 18. apríl sl.. Málþingið stóð allan daginn og var ýmiss fróðleikur um ýmsar hliðar á hönnun fyrir alla.  Þingið snérist  um aðgengi allra að mannvirkjum, vörum og þjónustu.  Norðmenn að […]

Ögmundur Jónasson, ráðherra

Á fjölsóttum fundi HEILAHEILLA er haldinn var í Reykjavík 4. apríl sl. var Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, sérstakur gestur og var fyrir svörum spurningum fundarmanna og skýrði hann stöðu ráðuneytisins, er varðar bráðameðferð taugasjúklinga, lyfjagjöf og endurhæfingu.  Kom fram í máli hans að verið væri að endurskoða í ráðuneytinu er varðar endurhæfingarþáttinn, ekki bara á Grensásdeild, […]

HEILAHEILLARÁÐIÐ lagði á ráðin!

HEILAHEILLARÁÐIÐ fundaði 20.03.2009 þar sem fjallað er um framtíðaráform félagsins og mættu þau Þórir Steingrímsson [formaður], Edda Þórarinsdóttir [gjaldkeri], Guðrún Jónsdóttir [Glitnishópurinn], Sigurður H Sigurðarson [aðstandendur], Birgir Henningsson [ferðahópurinn], Pétur Rafnsson [fjáröflunarhópurinn] og Albert Páll Sigurðsson [fagaðili+stjórn] en þau Katrín Júlíusdóttir [Faðmur], Helga Sigfúsdóttir [norðurdeildin], Ingólfur Margeirsson [fræðsluhópurinn] og Gunnhildur Þorsteinsdóttir [kaffihópurinn] boðuðu fjarveru sína og […]

Hringsjá leit inn!

Að venju var laugadagsfundur HEILAHEILLA haldinn 7. mars sl. og var Linda Stefánsdóttir, forstöðumaður HRINGSJÁR, sérstakur gestur fundarins.  Eftir skýrslu formannsins, Þóris Steingrímssonar, flutti Linda fróðlegt erindi um endurhæfingarskólann Hringsjá og með hvaða hætti er komið á móts við þarfir einstaklingsins í námi.  Tekið var til umræðu um notendastýrða þjónustu og með hvaða hætti hún […]

Aðalfundur 2009

Aðalfundur Heilaheilla var haldinn laugardaginn 28. febrúar í Hringsal LSH og með fjarfundabúnaði til Sjúkrahússins á Akureyri .  Formaður Þórir Steingrímsson setti fundinn og bauð gesti velkomna og flutti skýrslu stjórnar.  Kom hann m.a. inn á eitt af meginmarkmiðum félagsins sem er að koma þekkingu um sjúkdóminn slag á framfæri. Einnig ræddi hann mikilvægi málefnahópa […]

HEILAHEILL á “Go red”

Hjartavernd stóð fyrir vitundarvakningu í Ráðhúsinu 22. febrúar 2009 sem var Konudagurinn og bað HEILAHEILL um þátttöku í því.  Albert Páll Sigurðsson, taugasérfræðingur og stjórnarmaður HEILAHEILLA  flutti m.a. fyrirlestur.  Fulltrúar félaganna, þau Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, Gunnar Finnsson, formaður Hollvina Grensásdeildar, Edda Þórarinsdóttir, gjaldkeri HEILAHEILLA, Guðrún Pétursdóttir, stjórnamaður í Hollvinum Grensásdeildar og Birgir Henningsson, félagi […]

Stjórnarfundur 20.02.2009

Fyrsti stjórnarfundur HEILAHEILLA var haldinn í fundarherbergi B2 Taugadeildar Landspítalans í Fossvogi.  Þar voru nokkur mál tekin fyrir, en aðalumræðuefnið var undirbúningsvinna fyrir aðalfundinn sem verður haldinn 28. febrúar 2009 kl.14:00 í Hringsalnum, við Hringbraut.  Þá var einnig rædd þátttaka HEILAHEILLA í „Go red for whomen“, sem verður í Ráðhúsinu í Reykjavík 22. febrúar n.k..  […]

Að missa ekki kjarkinn.

Venjubundinn og fjölsóttur laugardagsfundur félagsins var haldinn í Rauða salnum, í Sjálfbjargarhúsinu, Hátúninu  7. febrúar s.l..  Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, flutti skýrslu um stöðu félagsins og að framundan væri aðalfundur þess 28, febrúar n.k.  Eftir skýrslu sína bauð hann sérstaklega velkominn gest fundarins, Eyvind Erlendsson, bónda, smið, rithöfund, þýðanda, ofl., er hafði orðið fyrir slagi […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur