Laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 6. febrúar 2010 og var mjög fjölsóttur, þurftu margir að standa til að horfa á það sem fram fór. Eftir að formaðurinn Þórir Steingrímsson gaf skýrslu um starfið á nýju ári, tók Ingólfur Margeirsson, fræðslufulltrúi HEILAHEILLA við og reifaði nokkrar hugmyndir um starfið framundan. Þá las Guðrún Stephensen leikkona kvæði Davíðs […]
Útvarp HEILAHEILLA er þeir Ingólfur Margeirsson, rithöfundur, Guðni Már Henningsson, útvarpsmaður og Birgir Henningsson, tónlistarmaður, stýra höfðu þau Katrínu Júlíusdóttur, ráðherra og Þóri Steingrímsson, formann HEILAHEILLA í viðtölum um slagið, upplifunina í því, FAÐM og HEILAHEILL. Hægt er að hlusta á viðtölin hér á heimasíðunni , – en kveikt verður að vera á hátölurunum! […]
Laugardaginn 12.12.2009 tók formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, þátt í sögulegu málþingi á vegum margra félagasamtaka, fagaðila, sjúklingafélaga og styrktaraðila undir stjórn Reykjavíkurakademíunnar, er vildu vekja athygli á byggingu nýs sjúkrahúss. Margir tóku til máls og tekið var fram í upphafi að með málþinginu væri ekki verið að koma í veg fyrir byggingu sjúkrahússins, heldur ræða […]
Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, formaður SSL [Samtaka um sjálfstætt líf] (e. Independent Living movement), er stofnuð voru hér á landi á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2009 af hópi fatlaðs fólks, en Sjálfsbjörg, ÖBÍ og Þroskahjálp hafa stutt við framtakið ásamt starfsfólki í fötlunarfræðinni við Háskóla Íslands. Ingólfur Margeirsson, fræðslufulltrúi HEILAHEILLA ræddi við Kolbrúnu um viðhorf hennar til […]
Venjubundinn „Laugardagsfundur HEILAHEILLA“ var haldinn 7. nóvember 2009 og var fjölsóttur. Þórir Steingrímsson, formaður flutti stutta skýrslu um félagið og stöðu þess; Edda Þórarinsdóttir gerði fundarmönnum grein fyrir SLAGDEGINUM og útgáfu og dreifingu á bókarmerki félagsins; Ingólfur Margeirsson gerði grein fyrir „Útvarpi HEILAHEILLA“ og Dröfn Jónsdóttir, fulltrúi félagins í landsambandsstjórn Sjálfsbjargar flutti skýrslu um fund […]
Laugardaginn 31. október sl. hélt félagið HEILAHEILL, sérstakan SLAGDAG í Kringlunni, Smáralindinni og við Glerártorg, Akureyri frá kl.13:00-16:00 undir slagorðunum „Áfall er ekki endirinn!“ og „Þetta er ekki búið!“ og lagði áherslu á of mikla saltnotkun. Í verslunarmiðstöðvunum voru læknar, hjúkrunarfræðingar og aðrir fagaðilar er meðhöndla sjúklinga er fengið hafa slag og veittu upplýsingar og […]
Slagdagurinn á Glerártorgi 31.10.2009 tókst með ágætum og félagar HEILAHEILLA ásamt hjúkrunarfræðingi og lækni gerðu áhættupróf á u.þ.b. 80 manns, sem voru gestir og gangandi, – þá að þeim kostnaðarlausu. Í lokin vildu margir ólmir láta mæla sig. Mikið var rætt um salt í mat og lögðu allir sig í framakrók um að ræða sem […]
Stjórnin, sem var endurkosinn á seinasta aðalfundi, skipti þannig með sér verkum: Formaður, Gunnar Finnsson, varaformaður, Þórir Steingrímsson; ritari, Sigmar Þór Óttarsson,; gjaldkeri, Sveinn Jónsson; og meðstjórnandi Anna Geirsdóttir. Varamenn: Ásgeir B. Ellertsson og Baldvin Jónsson. Varamenn hafa setið stjórnarfundi og tekið fullan þátt í störfum stjórnarinnar. Jafnframt hefur stjórnin notið náinnar samvinnu við Stefán […]
HOLLVINIR GRENSÁSDEILDAR (Kennitala: 670406-1210 – Númer bankareiknings: 311-13-301170) Tilgangur samtakanna Hollvinir Grensásdeildar – HGTilgangur samtakanna, sem voru stofnuð 5. apríl 2006, er að styðja við, efla og styrkja endurhæfingarstarfsemi þá, sem fram fer á Grensásdeild Landspítala Háskólasjúkrahúss eða í tengslum við þá starfsemi. Er það gert með öflun fjár til þeirrar starfsemi og eins […]
Skýrsla stjórnar 2008 HOLLVINIR GRENSÁSDEILDAR (Kennitala: 670406-1210 – Númer bankareiknings: 311-13-301170) Tilgangur samtakanna Hollvinir Grensásdeildar – HGTilgangur samtakanna, sem voru stofnuð 5. apríl 2006, er að styðja við, efla og styrkja endurhæfingarstarfsemi þá, sem fram fer á Gre…Lesa meira