Velheppnað Heilakaffi

Laugardaginn 13. febrúar opnaði Heilakaffi í fyrsta sinn. Tæplega 20 manns sóttu fundinn i Rauða salnum og mæltist hann vel fyrir að sögn viðstaddra. Menn sögðu sínar áfallasögur en einnig frá batanum og þeirri vegferð sem þeir eru núna staddir á eftir heilaslag í blíðu jafnt sem stríðu. Einnig voru almennar umræður um tilveru þeirra […]

Fullt hús!

Laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 6. febrúar 2010 og var mjög fjölsóttur, þurftu margir að standa til að horfa á það sem fram fór.  Eftir að formaðurinn Þórir Steingrímsson gaf skýrslu um starfið á nýju ári, tók Ingólfur Margeirsson, fræðslufulltrúi HEILAHEILLA við og reifaði nokkrar hugmyndir um starfið framundan.  Þá las Guðrún Stephensen leikkona kvæði Davíðs […]

Hlustið á ráðherrann!

Útvarp HEILAHEILLA er þeir Ingólfur Margeirsson, rithöfundur, Guðni Már Henningsson, útvarpsmaður og Birgir Henningsson, tónlistarmaður,  stýra höfðu þau Katrínu Júlíusdóttur, ráðherra og Þóri Steingrímsson, formann HEILAHEILLA  í viðtölum um slagið, upplifunina í því, FAÐM og HEILAHEILL.  Hægt er að hlusta á viðtölin hér á heimasíðunni , – en kveikt verður að vera á hátölurunum!     […]

Mjög gott málþing

Laugardaginn 12.12.2009 tók formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, þátt í sögulegu málþingi á vegum margra félagasamtaka, fagaðila, sjúklingafélaga og styrktaraðila undir stjórn Reykjavíkurakademíunnar, er vildu vekja athygli á byggingu nýs sjúkrahúss.  Margir tóku til máls og tekið var fram í upphafi að með málþinginu væri ekki verið  að koma í veg fyrir byggingu sjúkrahússins, heldur ræða […]

Uppistand Kolbrúnar í Útvarpi HEILAHEILLA

Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, formaður SSL [Samtaka um sjálfstætt líf] (e. Independent Living movement),  er stofnuð voru hér á landi á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2009 af hópi fatlaðs fólks, en Sjálfsbjörg, ÖBÍ og Þroskahjálp hafa stutt við framtakið ásamt starfsfólki í fötlunarfræðinni við Háskóla Íslands.  Ingólfur Margeirsson, fræðslufulltrúi HEILAHEILLA ræddi við Kolbrúnu um viðhorf hennar til […]

Afiríka hjá HEILAHEILL!

Venjubundinn „Laugardagsfundur HEILAHEILLA“ var haldinn 7. nóvember 2009 og var fjölsóttur.  Þórir Steingrímsson, formaður flutti stutta skýrslu um félagið og stöðu þess; Edda Þórarinsdóttir gerði fundarmönnum grein fyrir SLAGDEGINUM og útgáfu og dreifingu á bókarmerki félagsins; Ingólfur Margeirsson gerði grein fyrir „Útvarpi HEILAHEILLA“ og Dröfn Jónsdóttir, fulltrúi félagins í landsambandsstjórn Sjálfsbjargar flutti skýrslu um fund […]

Slagdagurinn 2009 Rvík

Laugardaginn 31. október sl. hélt félagið HEILAHEILL, sérstakan SLAGDAG í Kringlunni, Smáralindinni og við Glerártorg, Akureyri frá kl.13:00-16:00 undir slagorðunum „Áfall er ekki endirinn!“ og „Þetta er ekki búið!“ og lagði áherslu á of mikla saltnotkun.  Í verslunarmiðstöðvunum voru læknar, hjúkrunarfræðingar og aðrir fagaðilar er meðhöndla sjúklinga er fengið hafa slag og veittu upplýsingar og […]

Slagdagurinn á Glerártorgi, Akureyri

Slagdagurinn á Glerártorgi 31.10.2009 tókst með ágætum og félagar HEILAHEILLA ásamt hjúkrunarfræðingi og lækni gerðu áhættupróf á u.þ.b. 80 manns, sem voru gestir og gangandi, – þá að þeim kostnaðarlausu.  Í lokin vildu margir ólmir láta mæla sig.  Mikið var rætt um salt í mat og lögðu allir sig í framakrók um að ræða sem […]

Um Hollvinina

                             HOLLVINIR GRENSÁSDEILDAR                     (Kennitala: 670406-1210 – Númer bankareiknings: 311-13-301170) Tilgangur samtakanna Hollvinir Grensásdeildar – HGTilgangur samtakanna, sem voru stofnuð 5. apríl 2006,  er að styðja við,  efla og styrkja endurhæfingarstarfsemi þá,  sem fram fer á Grensásdeild Landspítala Háskólasjúkrahúss eða í tengslum við þá starfsemi.  Er það gert með öflun fjár til þeirrar starfsemi og eins […]

Skýrsla stjórnar 2008

Stjórnin,  sem var endurkosinn á seinasta aðalfundi,  skipti þannig með sér verkum:  Formaður,  Gunnar Finnsson, varaformaður, Þórir Steingrímsson;  ritari, Sigmar Þór Óttarsson,; gjaldkeri,  Sveinn Jónsson; og meðstjórnandi Anna Geirsdóttir.  Varamenn:  Ásgeir B. Ellertsson og Baldvin Jónsson.  Varamenn hafa setið stjórnarfundi og tekið fullan þátt í störfum stjórnarinnar.  Jafnframt hefur stjórnin notið náinnar samvinnu við Stefán […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur