Í fræðilegri grein þeirra Marianne E. Klinke; Gunnhildar Hennýjar Helgadóttur; Lilju Rutar Jónsdóttur; Kristínar Ásgeirsdóttur og Jónínu H. Hafliðadóttur er fjallað um helstu orsakir og einkenni blóðþurrðarslags og hvaða sérmeðferð sjúklingar ættu að fá fyrstu þrjá sólarhringana eftir blóðþurrðarslag í heila og hlutverki hjúkrunarfræðinga í skimun á hita, blóðsykri og kyngingu.
Norræna málstolsráðið. Heilaheill er aðili að Norræna málstolsráðinu (Nordic Aphasia Association eða Nordisk afasiråd) sem er norrænt samstarf um málefni fólks með málstol. Aðrir aðilar að þessu samstarfi eru Afasiforbundet i Norge, Afasiförbundet i Sverige, Hjerneskadeforening (Danmörk), Aivoliitto (Finland), og Heilafelagið í Færeyjum. Sagan Norræna málstolsráðið hélt upp á 20 ára afmæli sitt árið […]
Laugardaginn 29. febrúar kl.13.00 Sigtúni 42, 105 Reykjavík og með beintengingu í sal Einingar-Iðju Skipagötu 14, Akureyri 2.h. (lyfta) SKÝRSLA STJÓRNAR ÁRSREIKNINGAR 2019 Dagskrá aðalfundar: Skýrsla stjórnar félagsins. Framlagðir endurskoðaðir reikningar til samþykktar. Lagabreytingatillögur bornar upp til afgreiðslu. Kosning stjórnar. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga. Fjárhagsáætlun borin upp til samþykktar. Kosning fulltrúa og talsmanna félagsins í […]
Kæri félagi og takk fyrir að fara á þessa síðu! Netfang þitt er ekki félagaskrá okkar og væri því þakkarvert að þú endurnýjaðir skráninguna! SKRÁNING Þú getur þó afskráð þig í tölvupóstinum, – hvenær sem þér hentar! Þeir sem ekki hafa netfang, – geta óskað eftir upplýsingum frá félaginu með þessum hætti og hafa samband í 8605585
Félagið hefur á undanförnum árum verið mánaðarlega kaffifundi fyrir félagsmenn og almenning í því skyni að kynna fyrir gestum og gangandi um fyrstu einkenni heilablóðfalls, – til að koma í veg fyrir frekari skaða og jafnvel dauða!
Starfsemi félagsins má sjá með því að smella á hér. Megin starfsemi félagsins á s.l. ári fór í kynningarstarf um félagið; forvarnir, m.a. um Heila-appið, um land allt. Sjá má á umfjöllun um það á heimasíðunni, en starfsemin fer fram í Reykjavík/Akureyri, en stjórn félagsins er skipuð af Þóri Steingrímssyni, formanni; Páli Árdal, gjaldkera og […]
Heilablóðföll eru þriðja algengasta dánarorsök á Vesturlöndum, næst á eftir kransæðastíflu og krabbameini. Langalgengast er að lokun verði á slagæð sem veitir blóðflæði til tiltekins svæðis í heila. Þetta gerist í um 85% tilfella, en í um 15% tilfella rofnar æð og veitir blóði út í vef sem veldur heilablóðfalli. Nærri lætur að um sex […]
Mín saga sem manns sem hefur fengið heilablóðfall er sjálfsagt ekkert frábrugðin mörgum öðrum. Ég veiktist 28. okt.2002 á Akureyri. Var fluttur til Reykjavíukur í aðgerð þá strax. Man ekkert eftir því ferðalagi hvorki suður eða norður. Man óljóst eftir jólunum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Var síðan sendur í endurhæfingu á Kristnesspítala. Þar notaðist ég […]
Fulltrúar Heilaheilla, Þórir Steingrímsson, formaður, Kristín Stefánsdóttir, Birgir Henningsson og Harpa Jónsdóttir sátu sem fulltrúar félagsins 33. þing landssambands fatlaðra Sjálfsbjargar, að Hátúni 12, í Reykjavík dagana 19. til 20. Þingið ályktaði um brýn málefni fatlaðra, sem m.a. varða stoðþjónustu og hjálpartækjamál. Sérstaklega var ályktað um væntanlegt frumvarp til laga um mannvirki, sem er í […]