Aðgerðarleysi heilbrigðisráðuneytisins

Aðalfundur

Aðalfundur samtakanna Hollvinir Grensásdeildar var haldinn í Safnaðarheimili Grensáskirkju miðvikudaginn 2. júlí sl.. Formaðurinn, Gunnar Finnsson, rekstarhagfræðingur, flutti skýrslu stjórnar samtakanna fyrir starfsárið 2007 til 2008 en þar kom fram m.a. markmið þeirra og að hverju hefur verið og verðu unnið, fjárhagsstaðan sem og starfsáætlun næsta árs. Tilboð Sjóvá um að styrkja og koma að […]

Heilabrot – Öryrkjar og félagslegur arfur

Ingólfur Margeirsson, rithöfundur

Um daginn þurfti ég að fara með bunka af óhreinum fötum í fatahreinsun. Þetta var lítil sápusjoppa í Þingholtunum. Aðgengið tók ekki vel á móti mér: Um tíu sentímetra hár þröskuldur og níðþung eikarhurð. Ég hafði þetta þó af og gat lagt bunkann á afgreiðsluborðið fyrir framan geðstirða konu sem eflaust átti efitt einkalíf og fjárhagurinn […]

Þetta er mitt líf!

Leifur Sylling

Leif Sylling 64 ára Norðmaður vitnar í ameríska mannréttindabaráttukempuna Martin Luther King þegar hann segir: „Frelsi er aldrei gefið af þeim sem hafa valdið og stjórna. Hinir kúguðu verða alltaf að berjast fyrir rétti sínum.” Leif lét þessi orð falla á fyrirlestri sem hann hélt á ráðstefnu Öryrkjabandalagsins 27. september sl. Að Grand Hótel. Yfirskrift […]

Ný ríkisstjórn og við

Ingólfur Margeirsson, rithöfundur

Heilabrot Það hefur ekki farið framhjá neinum, að ný stjórn hefur tekið við landinu undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur fyrrum  félagsmálaráðherra en Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sem eitt sinn starfaði sem upplýsingafulltrúi Tryggingastofnunar hefur tekið við því ráðuneyti. Það er því ljóst, að þessir forystumenn í nýrri ríkisstjórn eru kunnir félags – og tryggingamálum. Báðir ráðherrar hafa […]

Níðst á þeim sem minnst sín mega

Gunnar Finnsson

STÓRSKERÐING ÞJÓNUSTU GRENSÁSDEILDAR Gunnar Finnsson, rekstrarhagfræðingur og formaður Hollvina Grensásdeildar: Böðulsöx niðurskurðar á heilbrigðissviðinu hefur á ný verið hafin og höggvið af Grensásdeild Landspítala Háskólasjúkrahúss svo mjög að það eyðileggur möguleika hennar á að gegna áfram því lykilhlutverki í heilbrigðisþjónustu landsins og lífi þúsunda einstaklinga, sem hún gert með svo glæsilegum árangri hingað til. Grensásdeild […]

Ekki gefast upp!

Ingólfur Margeirsson, rithöfundur

Við sem höfum orðið fyrir heilaslagi þekkjum vel velviljaðar og samúðarfullar spurningar frá vinum, vandamönnum og ókunnugum: Hvernig hefurðu það?“ Er þetta ekkert að batna?“ , „Æfirðu ekki alltaf?“, Ferðu ekki í sund?“, „ Heldurðu ekki að þetta sé að koma?“, „Verðurðu ekki bara fínn að lokum?“ Allir sem spyrja slíkra spurninga vilja vel. Við […]

Heilabrot

Ingólfur Margeirsson, rithöfundur

Hið særða dýr Manneskjan er hópdýr. Ingólfur Margeirsson skrifar Frá örófi alda hefur hún lifað í hópum; sótt eftir nærveru hvers annars, stofnað samfélög.  Það eðli mannsins að leita í hópinn, vera einn af hópnum. Utan hópsins finnst manninum hann vera útlægur, hrakinn frá heildinni. Það gerir hann einmana, vanræktan, dapran. Utan hópsins missir maðurinn […]

Hvað er slag?

Albert Páll Sigurðsson, læknir

Upplýsingar eru fengnar með leyfi National Stroke Association og hafa þær þýddar og staðfærðar á íslensku. Heilæðasjúkdómur er samheiti fyrir eftirtalda sjúkdóma, en þeir eru: 1. Slag a. Heiladrep eða blóðþurrðarslag (85%) b. Heilavefsblæðing eða blæðandi slag (15%) 2. Skammvinn heilablóðþurrð (TIA = Transient Ischemic Attack 3. Skammvinn augnblinda (TMB = Transient Monoculer blindness, eða Amorisis fugax) 4. Utanskúmsblæðing (SAH = […]

Salt: Ertu að fá of mikið af því?

Ólöf Guðný Geirsdóttir

Upplýsingar um notkun salts og áhrif þess á blóðþrýstinginn Höfundur er Ólöf Guðný Geirsdóttir næringarfræðingur hjá Rannsóknarstofu í næringarfræðum Einn af áhættuþáttum heilaáfalls er hár blóðþrýstingur en blóðþrýstingur meira en 140/90 í hvíld er talinn vera of hár. Fyrri talan er slagbilsþrýstingur (hærri mörk) eða sá þrýstingur sem er í slagæðunum þegar hjartað dælir blóði […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur