Fundargerð stjórnar 16. júní 2023

Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá eða fundarboð þó auglýst væri eftir slīku.  Gengið var til dagskrár sem er númeruð og nær fram að fyrsta punkti hvers liðar. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu Fjármál félagsins Sumarferðir Tölvumál – appið […]

Fundargerð stjórnar 8. maí 2023

Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá eða fundarboð þó auglýst væri eftir slīku.  Gengið var til dagskrár sem er númeruð og nær fram að fyrsta punkti hvers liðar. Formaður gefur skýrslu.   Formaður fór á ársfund Landsspítala fyrir […]

Fundargerð stjórnar 13. apríl 2023

Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá eða fundarboð þó auglýst væri eftir slīku.  Gengið var til dagskrár sem er númeruð og nær fram að fyrsta punkti hvers liðar. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu. Bauð fólk velkomið. Fyrst og fremst […]

Fundargerð stjórnar 6. mars 2023

Stjórnar-fjarfundur HEILAHEILLA á ZOOM föstudaginn 6. mars 2023 kl.17:00 með net-tengingu.   Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn Dagskrá: Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá né boðun fundarins þó auglýst væri eftir slíku.  Fyrsta setning undir hverjum lið tilheyrir útsendri (á netinu) dagskrá […]

Fundargerð stjórnar 3. febrúar 2023

Stjórnar-fjarfundur HEILAHEILLA á ZOOM föstudaginn 3. febrúar 2023 kl.16:00 með net-tengingu. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn Engar athugasemdir komu fram við boðaða og útsenda dagskrá. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu.   Skýrslan fjallaði nær alfarið um Húsnæðismál þ.e. 3.lið fundargerðar, en Heilaheill flytur nú innan […]

Fundargerð stjórnar 6. janúar 2023

Mætt:   Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn Engar athugasemdir komu fram við boðun fundarins eða útsenda dageskrá hans, þó auglýst væri eftir. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu.   Formaður hefur þrýst á Landspítalann ásamt samstarfsaðilum sínum um viðbrögðvarðandi slagáætlanir en ekkert hefur gerst.  Spurning er […]

Fundargerð stjórnar 2. desember 2022

Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn        Engin athugasemd kom fram við dagskrá eða fundarboð þó fundarstjóri auglýsti eftir þeim. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu:      Allt hefur gengið vel varðandi Landsspítala og Sape. Viðbragða og  breytinga væri þó beðið frá Landsspítala.  Sædís […]

Fundargerð stjórnar 17. nóvember 2022

Stjórnarfjarfundur HEILAHEILLA fimmtudaginn 17. nóvember 2022 kl.17:00 með net-tengingu. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri,  Fjarverandi: Kristín Árdal, varastjórn        Engin athugasemd kom fram við dagskrá eða fundarboð þó fundarstjóri auglýsti eftir þeim. Gengið var til dagskrár: Formaður gefur skýrslu. Farið yfir NORDISK AFASIRÅD fundinn. Almenn […]

Fundargerð stjórnar 3. október 2022

Stjórnarfundur HEILAHEILLA mánudaginn 3. október 2022 kl.17:00 með net-tengingu. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri og Kristín Árdal, varastjórn Gengið var til dagskrár eftir að engar athugasemdir komu fram við fundarboð eða dagskrá þegar lýst var eftir þeim. Skýrsla formanns.   Formaðurinn gerði að umtalsefni stjórnarfund NAR sem verður […]

Fundargerð stjórnar 9. september 2022

Stjórnarfundur HEILAHEILLA miðvikudaginn 9. sepember 2022 kl.17:00 með net-tengingu. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, og Páll Árdal, gjaldkeri. Kristín Árdal, varastjórn, fjarverandi Engar athugasemdir komu fram við fundarboð eða dagskrá þegar lýst var eftir þeim. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu     Meðal þess sem kom fram hjá formanni var þetta: […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur