Fundargerð stjórnar 8. febrúar 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Kristín Árdal, varastjórn og Sædís Þórðardóttir, varastjórn.

Formaður auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundar eða dagskrá.  Engin hreyfði athugasemdum.

  1. Formaður gefur skýrslu.
    Skýrslan fjallaði um fund með Birni Loga Þórarinssyni lyf- og taugalæknir og Dr. Marianne E. Klinke forstöðumanni fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga með fulltrúum Landspítala, Landlæknis og ráðuneyta, um SAPE.
  2. Fjármál félagsins.
    Páll Árdal upplýsti að 3,2 miljónir væru nú á reikningi okkar í Arion banka, 1,8 í Íslandsbanka, 0,7 miljónir af því  hefðu komið frá Slagorðinu.  Rætt um Málstolspeninga og hvort 540 þúsund hefðu skilað sér frá ríkinu/bankanum  frá október 2022.  Páll athugi það.
  3. Aðalfundur 2024.
    Ákveðið var að halda aðalfundinn laugardaginn
    24. febrúar kl. 13:00.  Fram kom að allir stjórnarmenn gefa kost á sér til áframhaldandi stjórnarstarfa nema Baldur Kristjánsson sem hyggst draga sig í hlé.
  4. Önnur mál.
    Rætt um ráðstefnu SAPE  í Dublín en öll stjórnin fer á þá ráðstefnu og að félagið legði út fyrir kostnaðinum.

    Fleira gerðist ekki

    Baldur Kristjánsson, ritari

 

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur