Fundargerð stjórnar 19. janúar 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Kristín Árdal, varastjórn og Sædís Þórðardóttir, varastjórn.

Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá né boðun fundarins.

 Dagskrá:

  1. Formaður gaf skýrslu.
    Fjallaði um fundi með SAPE hópnum og fundi í ráðuneytum til þess að líta á markmið SAPE.  Allt horfir það til framfara.
  2. Fjármál félagsins.
    Allt í lagi með þau skv. erindi Páls þar um.
  3. Staðan í SAFE/SAP-E.
    Formaður fór yfir hana.  Horfir til framfara.
  4. Dublin. Ráðstefna á vegum SAFE 11-13 mars.
    Samþykkt var að félagssjóður Heilaheilla greiði flugfar, hótel og þáttökugjald fyrir þá stjórnarmenn sem vilja fara.
  5. Hækkun kostnaðar
    Lagt var til að þóknun vegna reglulegra laugardags- og miðvikudagsfunda í Reykjavík og á Akureyri væri 25.000,- kr. í stað 15.000,- kr. og var það samþykkt.
  6. Önnur mál.
    Engin
Fleira gerðist ekki,
Baldur Kristjánsson

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur