Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Kristín Árdal, varastjórn og Sædís Þórðardóttir, varastjórn.
Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá né boðun fundarins.
Dagskrá:
- Formaður gaf skýrslu.
Fjallaði um fundi með SAPE hópnum og fundi í ráðuneytum til þess að líta á markmið SAPE. Allt horfir það til framfara. - Fjármál félagsins.
Allt í lagi með þau skv. erindi Páls þar um. - Staðan í SAFE/SAP-E.
Formaður fór yfir hana. Horfir til framfara. - Dublin. Ráðstefna á vegum SAFE 11-13 mars.
Samþykkt var að félagssjóður Heilaheilla greiði flugfar, hótel og þáttökugjald fyrir þá stjórnarmenn sem vilja fara. - Hækkun kostnaðar
Lagt var til að þóknun vegna reglulegra laugardags- og miðvikudagsfunda í Reykjavík og á Akureyri væri 25.000,- kr. í stað 15.000,- kr. og var það samþykkt. - Önnur mál.
Engin