Getur gáttatif valdið heilablóðfalli?

Fyrirbygging heilablóðfalla hjá einstaklingum í mikilli hættu Heilablóðföll eru ein stærsta lýðheilsuáskorunin og búist er við að áhrif þeirra muni aukast í framtíðinni. Klínískar rannsóknir eru mikilvægar til að finna leiðir til að fyrirbyggja heilablóðföll.  Roland Veltkamp  youtu.be/uk64KLOeKJg Heilablóðfall getur átt sér stað þegar truflun verður á blóðflæði til heilans, svo sem vegna blóðtappa (blóðþurrðarslag) […]

Segabrottnám

Landspítali hóf formlega segabrottnámsmeðferð við blóðþurrðar-slögum 9. janúar 2018. Það skref var stigið í framhaldi af nýju verklagi við móttöku og meðferð sjúklinga með brátt heilaslag sem tók gildi fyrir aðeins þremur mánuðum.Markmiðið er að bæta horfur sjúklinga með brátt blóðþurrðarslag sem koma til meðferðar á spítalann. Meðferðin stuðlar að enduropnun æðarinnar eins fljótt og […]

VEFNÁMSKEIÐ SAFE UM LÍF EFTIR SLAG (heilablóðfall) – (enskt tal)

  FIMMTUDAGINN 20 maí 2021 kl.10:00-11:15 CET SAFE BÝÐUR UPP Á VEFNÁMSKEIÐ Á ENSKU UM LÍF EFTIR SLAG (heilablóðfall) Vefnámskeið um Líf eftir heilablóðfall er opið öllum 20. maí 10.00-11.15 CET er nú opið til skráningar hér bit.ly/3edVHxp Hvernig vegnar heilablóðfallssjúklingum (slagþolum) og fagaðilum að ræða um áfallið? NÁLGUN, NÁLÆGÐ OG KYNLÍF EFTIR SLAG! Fjallað verður um […]

Fundur 24. febrúar 2021

Fundurinn hófst kl.16:00 með nettengingu á vegum félagsins og Þórir Stein-grímsson, formaður HEILAHEILLA, bauð þátttakendur velkomna, en þau voru, auk hans Björn Logi Þórarinsson lyf- og taugalæknir (ESO); Þórunn Hanna Halldórsdóttir yfirtalmeinafræðingur á Reykjalundi;  Finnbogi Ja-kobsson, taugalæknir á Grensásdeild; Ingibjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræð-ingur á Neskaupstað; Þóra Andrésdóttir, hjúkrunarfræðingur; Guðrún Jónsdóttir heimilislæknir/ sjúklingur HEILAHEILL (SAFE) og Kristín Ásgeirsson, hjúkrunarfræðingur á B2.   Eftir […]

SAPE – Fundargerð fundar 10.12.2020

Þórir Steingrímsson (ÞS), formaður HEILAHEILLA og Björn Logi Þórarinsson (BLÞ), lyf- og taugalæknir. Dagskrá: TILEFNI FUNDAR.   ÞS  boðaði til fundarins, er hann kvað vera til að byrja með, á vegum HEILAHEILLA um undirbúning og stofnun vinnuhóps/nefndar eins og kveðið er á um í samkomulagi er samtökin  ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance […]

Ársreikningar 2019

Rekstrarreikningur ársins 2019 Rekstrarekjur: Skýr.: 2019 2018 Ríkissjóður styrkur 1.500.000 2.376.500 Öryrkjabandalagið 3.651.163 2.800.000 Styrktarlínur-slagorð 2.603.500 2.731.500 Ýmsar tekjur 1 592.661 996.002 Tekjur alls: 8.347.324 8.904.002 Rekstrargjöld: Húsaleiga 599.065 583.091 Kostnaður v. Heimasíður og skrifstofuhalds 2 2.712.197 2.725.821 Sími og tölvukostnaður 282.411 166.391 Kostnaður vegna fjáröflunar 1.177.260 1.177.260 Burðarkostnaður 294.402 148.774 Útgáfa blaðs 1.259.556 1.364.732 […]

Málstolsþjálfun eftir slag!

Mikil þörf er á meiri stuðningi fyrir fólk með krónískt málstol, aðgangur að talþjálfun er takmarkaður vegna fæðar sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga sem sinna þessum hópi. Einnig er þörf á fjölbreyttari þjónustu en nú er boðið upp á s.s. hópum og viðmælendaþjálfun til aðstandenda. Þessi umsókn byggir á rannsóknum sem benda til að; einstaklingar með málstol […]

NORDISK AFASIRÅD 2021-2022

                                                                                              GÖGN FYRIR ÖLL NORÐURLÖNDIN HVAÐ ER NORRÆNT MÁLSTOLSRÁÐ? (NORDISK AFASIRÅD) General […]

Myndasafn

  Heillaráðið 2008 LSH 12.09.2005Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHAðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÞing lsb SjálfsbFerðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsHeilaskaðiLaugardagur 7. oktFræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. janRotary HafnafFrkstj. SjálfsbLeikhus 10.02.2007Laugardagsf 3. FEBAkureyri 19.02.2007Aðalfundur 2007KvikanLf 03.03.2007Ráðstefn ÖBÍGrensásdeildarfundurinnLf 07.04.2007Styrkur LÍLiftp 05.05.2007Sjbj 19.05.2007Akureyri-NorðurdeildHEILLARÁÐIÐAðalf HG […]

Jól eftir áfallið!

Guðbjörg Alda

Þeir sem fylgdust með Kómpásþættinum 4. des. s.l. um slag tóku eftir hetjulegri baráttu Guðbjargar Öldu Þorvaldsdóttur, arkitekts, í endurhæfingunni  eftir áfallið.  Þar sönnuðust slagorð Heilaheilla, “ÁFALL ER EKKI ENDIRINN” og “ÞETTA ER EKKI BÚIIÐ!” Heimasíðan snéri sér að Guðbjörgu Öldu og innti hana eftir fyrstu jólunum eftir áfallið. „Ég man eftir fyrstu jólunum mínum […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur