Ársreikningar 2022

Rekstrarreikningur ársins 2022 Rekstrarekjur: Skýr.: 2022 2021 Ríkissjóður styrkir 1.800.000 0 Öryrkjabandalagið 5.993.802 5.205.000 Fjáröflun v.heimildamynd 3.354.000 3.101.000 Styrktarlínur-slagorð 2.573.000 2.684.500 Ýmsar tekjur 1 411.494 2.563.974 Tekjur alls: 14.132.296 13.554.474 Rekstrargjöld: Húsaleiga 688.965 640.484 Kostnaður v. Heimasíður og skrifstofuhalds 2 2.681.351 2.094.188 Sími og tölvukostnaður 106.659 146.608 Kostnaður v/fjáröflunar 2.345.940 1.135.119 Burðarkostnaður 27.162 147.009 Útgáfa […]

Fundargerð stjórnar 4. mars 2022

Fundur í stjórn Heilaheilla föstudaginn 4 mars kl. 17. Fjarfundur. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Þórðardóttir og Kristín Árdal, varamenn Formaður setti fund og auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundarins og/ eða dagskrá. Engar athugasemdir komu fram. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu Fjármál félagsins: * Aðkoma fagaðila að málefnum: – […]

Fundargerð stjórnar 11. júní 2021

Stjórnarfjarfundur Heilaheilla https://meet.jit.si/FJARFUNDUR_HEILAHEILLA Mætt voru Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Bryndís Bragadóttir og Kolbrún Stefánsdóttir, varamenn Engar athugasemdir komu við útsenda dagskrá né boðun fundarins. Gengið var til dagskrár:  Skýrsla formanns. Þórir gerði grein fyrir því sem gerst hefði frá síðasta fundi.  Samþykkt var að halda aðalfund félagsins 4. […]

Ársreikningar 2019

Rekstrarreikningur ársins 2019 Rekstrarekjur: Skýr.: 2019 2018 Ríkissjóður styrkur 1.500.000 2.376.500 Öryrkjabandalagið 3.651.163 2.800.000 Styrktarlínur-slagorð 2.603.500 2.731.500 Ýmsar tekjur 1 592.661 996.002 Tekjur alls: 8.347.324 8.904.002 Rekstrargjöld: Húsaleiga 599.065 583.091 Kostnaður v. Heimasíður og skrifstofuhalds 2 2.712.197 2.725.821 Sími og tölvukostnaður 282.411 166.391 Kostnaður vegna fjáröflunar 1.177.260 1.177.260 Burðarkostnaður 294.402 148.774 Útgáfa blaðs 1.259.556 1.364.732 […]

Ánægjuleg heimsókn Færeyinga til Íslands

Löngum hafa verið góð tengsl milli HEILAHEILLA hér á Íslandi og HEILAFÉLAGSINS í Færeyjum, þar sem Bjarne Juul Pedersen, fyrrverandi formaður og Maud Wang Hansen, núverandi formaður, hafa sótt félagið heim, – bæði i Reykjavík og Akureyri á undanförnum árum.  Nú heimsóttu nokkrir Færeyingar, sjúklingar, aðstandendur og aðstoðarmenn – okkur heim miðvikudaginn 28. ágúst s.l. […]

Stokkhólmur gaf tóninn um “Alþjóðlega slagdaginn”!

Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA og Páll Árdal, gjaldkeri, sátu SAFE-ráðstefnu (Stroke Alliance for Europe) í Stokkhólmi miðvikudaginn 26. júní S.l..  Eins mörgum er kunnugt að þá eru samtökin samsett einungis af sjúklingafélögum 47 Evrópuríkja.  Er þau voru stofnuð 2004, af Arne Hagen, formanni norska félagsins, voru einungis 8 félög í upphafi.  Nú eru þau orðin […]

Akureyri nær lengra!

Miðvikudaginn 12. desember var góður fundur í Akureyrardeildinni á Greifanum á Akureyri.  Sjúklingar, aðstandendur og aðrir velunnarar áttu góða jólastund saman og stjórnarmeðlimirnir Páll Árdal og Haraldur Bergur Ævarsson lýstu stöðu félagsins.  Þá greindi Páll frá Berlínarför fulltrúa HEILAHEILLA í lok nóvember s.l., en stjórnarmeðlimirnir Þórir Steingrímsson, formaður og Baldur Kristjánsson, ritari, sátu einnig, ásamt […]

Vetrarstarfið byrjar 1. september með morgunfundi!

Nú fer vetrarstarfið að byrja og er tilhlökkunarefni að sjá hvernig menn koma undan sumrinu.  Félaginu hefur vegnað vel, bæði innan sem utan, úti á landi og í Reykjavík og á Akureyri. Fjárhagsstaðan er góð og það er í góðu samstarfi við alla aðila, heilsugæsluna, Landspítalann, ráðuneytin, SAK, Kristnes, Reykjalund, o.s.frv.!  Nú skulu menn vakna að […]

Myndasafn

  Heillaráðið 2008 LSH 12.09.2005Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHAðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÞing lsb SjálfsbFerðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsHeilaskaðiLaugardagur 7. oktFræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. janRotary HafnafFrkstj. SjálfsbLeikhus 10.02.2007Laugardagsf 3. FEBAkureyri 19.02.2007Aðalfundur 2007KvikanLf 03.03.2007Ráðstefn ÖBÍGrensásdeildarfundurinnLf 07.04.2007Styrkur LÍLiftp 05.05.2007Sjbj 19.05.2007Akureyri-NorðurdeildHEILLARÁÐIÐAðalf HG […]

Upplýsingar Hollvina Grensásdeildar

Skýrsla stjórnar 2008 Stjórnin, sem var endurkosinn á seinasta aðalfundi, skipti þannig með sér verkum: Formaður, Gunnar Finnsson, varaformaður, Þórir Steingrímsson; ritari, Sigmar Þór Óttarsson,; gjaldkeri, Sveinn Jónsson; og meðstjórnandi Anna Geirsdóttir. Varamenn: Ásgeir B. Ellertsson og Baldvin Jónsson. Varamenn hafa setið stjórnarfundi og tekið fullan þátt í störfum stjórnarinnar. Jafnframt hefur stjórnin notið náinnar […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur