Getur Ísland verið þeim fremstu?

Vel sóttur fundur Heilaheilla var haldinn í húsakynnum félagsins í Mannréttindahúsi ÖBÍ laugardaginn 6. apríl 2024, með nettengingu um landið á Zoom.  Eftir stutta framsögu, Þóris Steingrímssonar, um heilablóðfallið, að það væri leiðandi dánarorsök og fötlunar er fer fjölgandi.  Á hverju ári fá nærri 1,5 milljónir manna slag (heilablóðfall) í 32 Evrópulöndum.  Slagið getur verið […]

Niðurstaða frá SAFE 12. mars 2024

Á hverju ári fá nærri 1,5 milljónir manna slag (heilablóðfall) í 32 Evrópulöndum.  Slagið getur verið hrikalegt – leitt til dauða, jafnvel ævilangrar fötlunar, er rýrir líf slagþola og ástvini þeirra. Þeir sem lifa af munu ganga til liðs við meira en níu milljónir evrópskra skagþola er lifa nú við langvarandi heilsufar, félagsleg og fjárhagsleg […]

Meiri tengsl í gegnum samfélagsmiðla!

Laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn í húsakynnum félagsins í Mannréttindahúsi ÖBÍ, Sigtúni 42, Reykjavík, 2. mars, s.l. skv. venju,  þar sem félagsmönnum er gefinn kostur á að mæta á staðinn eða tengjast fundinum rafrænt, – en félagið er með reglulega félagsfundi 1. laugardag hvers mánaðar kl.11:00 í Reykjavík og 2. miðvikudag hvers mánaðar á Akureyri kl.18:00, […]

Dauðans alvara að bregðast rétt við!!

Þegar hafa staðið yfir tökur á kvikmyndinni “Ef heilinn fær slag” og hefur kvikmyndafyrirtækið EPOS ehf., er Páll Kristinn Pálsson fjölmiðlamaður stýrir, haft veg og vanda um gerð hennar.  Maður fær slag í óbyggðum, notar Heila-Appið!  Kemur Neyðarlínan þá þarna við sögu, björgunarsveitir, sjúkrabifreiðar, bráðaliðar, áhöfn þyrlu, læknar, sérfræðingar í bráðamóttöku spítala o.fl..  Ætlunin er að […]

SAP-E (Stroke Action Plan for Europe)

SAP-E Viljayfirlýsingin 9. Fundur 27. júní 2023 8. Fundur 20. apríl 2022 7. Fundur 23. mar 2022 6. Fundur 24. mar 2021 5. Fundur 10. mar 2021 4. Fundur 24. feb 2021 3. Fundur 10. feb 2021 2. Fundur 20. jan 2021 1. Fundur 10. des 2020 Fundur 1. mars 2021 – SAP-E tengslanetið stimplar […]

Fundargerð stjórnar 17. desember 2020

Stjórnarfundur, fjarfundur, fimmtudaginn 17. desember 2020 kl.17:00 á slóðinni https://meet.jit.si/FJARFUNDUR_HEILAHEILLA Mætt voru Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri og Kolbrún Stefánsdóttir, varamaður, en Bryndís Bragadóttir, varamaður boðaði forföll. Dagskrá hafði verið send út rafrænt í fimm liðum sem fylgt er hér í fundargerðinni og til frekari glöggvunar voru stjórnarmenn beðnir að […]

HEILAHEILL á hlaupum!

Þau Þórir Steingrímsson, Anna Sveinbjarnardóttir og Gísli Geirsson frá HEILAHEILL stóðu vaktina á alþjóðalega hjartadeginum fyrir maraþonhlaupið á Kópavogsvelli og göngugarpana við gömlu rafstöðina í Elliðaárdal og vöktu athygli þátttakenda á að hjartagalli gæti leitt til slags (heilablóðfalls), – jafnvel dauða!  HEILAHEILL hefur á undanförnum árum verið í samstarfi við Hjartaheill og Hjartavernd, er hefur […]

Myndasafn

  Heillaráðið 2008 LSH 12.09.2005Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHAðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÞing lsb SjálfsbFerðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsHeilaskaðiLaugardagur 7. oktFræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. janRotary HafnafFrkstj. SjálfsbLeikhus 10.02.2007Laugardagsf 3. FEBAkureyri 19.02.2007Aðalfundur 2007KvikanLf 03.03.2007Ráðstefn ÖBÍGrensásdeildarfundurinnLf 07.04.2007Styrkur LÍLiftp 05.05.2007Sjbj 19.05.2007Akureyri-NorðurdeildHEILLARÁÐIÐAðalf HG […]

Upplýsingar Hollvina Grensásdeildar

Skýrsla stjórnar 2008 Stjórnin, sem var endurkosinn á seinasta aðalfundi, skipti þannig með sér verkum: Formaður, Gunnar Finnsson, varaformaður, Þórir Steingrímsson; ritari, Sigmar Þór Óttarsson,; gjaldkeri, Sveinn Jónsson; og meðstjórnandi Anna Geirsdóttir. Varamenn: Ásgeir B. Ellertsson og Baldvin Jónsson. Varamenn hafa setið stjórnarfundi og tekið fullan þátt í störfum stjórnarinnar. Jafnframt hefur stjórnin notið náinnar […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur