Landsfulltrúar SAP-E – Ísland

Mjög merk evrópsk ráðstefna var haldin 29.-31. janúar 2024 á vegum SAP-E í Lissabon, Portúgal, um heilaslagið, ein sú stærsta sem hefur verið haldin um heilablóðfallið, þar sem fagaðilar og sjúklingafélög slagþolenda í 46 ríkjum Evrópu vinna saman um að stemma stigum gegn fjölgun heilablóðfalla!  Þau Björn Logi Þórarinsson lyf- og taugalæknir fyrir ESOá Íslandi […]

Getur gáttatif valdið heilablóðfalli?

Fyrirbygging heilablóðfalla hjá einstaklingum í mikilli hættu Heilablóðföll eru ein stærsta lýðheilsuáskorunin og búist er við að áhrif þeirra muni aukast í framtíðinni. Klínískar rannsóknir eru mikilvægar til að finna leiðir til að fyrirbyggja heilablóðföll.  Roland Veltkamp  youtu.be/uk64KLOeKJg Heilablóðfall getur átt sér stað þegar truflun verður á blóðflæði til heilans, svo sem vegna blóðtappa (blóðþurrðarslag) […]

Segabrottnám

Landspítali hóf formlega segabrottnámsmeðferð við blóðþurrðar-slögum 9. janúar 2018. Það skref var stigið í framhaldi af nýju verklagi við móttöku og meðferð sjúklinga með brátt heilaslag sem tók gildi fyrir aðeins þremur mánuðum.Markmiðið er að bæta horfur sjúklinga með brátt blóðþurrðarslag sem koma til meðferðar á spítalann. Meðferðin stuðlar að enduropnun æðarinnar eins fljótt og […]

VEFNÁMSKEIÐ SAFE UM LÍF EFTIR SLAG (heilablóðfall) – (enskt tal)

  FIMMTUDAGINN 20 maí 2021 kl.10:00-11:15 CET SAFE BÝÐUR UPP Á VEFNÁMSKEIÐ Á ENSKU UM LÍF EFTIR SLAG (heilablóðfall) Vefnámskeið um Líf eftir heilablóðfall er opið öllum 20. maí 10.00-11.15 CET er nú opið til skráningar hér bit.ly/3edVHxp Hvernig vegnar heilablóðfallssjúklingum (slagþolum) og fagaðilum að ræða um áfallið? NÁLGUN, NÁLÆGÐ OG KYNLÍF EFTIR SLAG! Fjallað verður um […]

Um heilalóðfall á Íslandi 2007-2008

Brief Reports Incidence of First Stroke A Population Study in Iceland Agust Hilmarsson, MD; Olafur Kjartansson, MD; Elias Olafsson, MD, PhD Background and Purpose—Iceland is an island in the North Atlantic with «319000 inhabitants. The study determines the incidence of first stroke in the adult population of Iceland during 12 months, which has not been […]

SAPE – Fundargerð fundar 10.12.2020

Þórir Steingrímsson (ÞS), formaður HEILAHEILLA og Björn Logi Þórarinsson (BLÞ), lyf- og taugalæknir. Dagskrá: TILEFNI FUNDAR.   ÞS  boðaði til fundarins, er hann kvað vera til að byrja með, á vegum HEILAHEILLA um undirbúning og stofnun vinnuhóps/nefndar eins og kveðið er á um í samkomulagi er samtökin  ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance […]

Dalvík ekkert undanskilin!

Miðvikudaginn 29. maí 2019 fjölmenntu Dalvíkingar á fyrirlestur um slagið (heilablóðfallið) er þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og stjórnarmaðurinn Páll Hallfreður Árdal, stóðu fyrir undir yfirskriftinni “Við skulum láta slag standa”!   Fv. bæjarstjóri, Svanfríður Jónasdóttir, var sérstakur gestur fundarins og opnaði hann með nokkrum orðum.  Er þetta liður í að vekja almenning til vitundar um […]

Hann létti sko undir……!

Laugardaginn 2. mars 2019 hélt HEILAHEILL sinn reglulega “ laugardagsfund”, þar sem öllum almenningi er boðið upp á að kynnast sjúkdómnum, forvörnum, meðhöndlun og endurhæfingu eftir slag (heilablóðfall), endurgjaldlaust, og stuðlar að því að hver sem hefur orðið fyrir áfallinu geti rekið inn höfuðið og fengið sér kaffi.  Sá er meðal systkina í sjúkdóminum og […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur