Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn Engar athugasemdir komu fram við boðun fundarins eða útsenda dageskrá hans, þó auglýst væri eftir. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu. Formaður hefur þrýst á Landspítalann ásamt samstarfsaðilum sínum um viðbrögðvarðandi slagáætlanir en ekkert hefur gerst. Spurning er […]
Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn Engin athugasemd kom fram við dagskrá eða fundarboð þó fundarstjóri auglýsti eftir þeim. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu: Allt hefur gengið vel varðandi Landsspítala og Sape. Viðbragða og breytinga væri þó beðið frá Landsspítala. Sædís […]
Stjórnarfjarfundur HEILAHEILLA fimmtudaginn 17. nóvember 2022 kl.17:00 með net-tengingu. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, Fjarverandi: Kristín Árdal, varastjórn Engin athugasemd kom fram við dagskrá eða fundarboð þó fundarstjóri auglýsti eftir þeim. Gengið var til dagskrár: Formaður gefur skýrslu. Farið yfir NORDISK AFASIRÅD fundinn. Almenn […]
Laugardaginn 29. október á ALÞJÓÐADEGI HEILA-BLÓÐFALLSINS (World Stroke day) héldu íslenskir, læknar, hjúkrunarfræðingar og aðrir fagaðilar heilbrigðisþjónustunnar, – ásamt slagþolum, – starfsmenn auglýsingaþjónustunnar Athygli ehf., – gestum og gangandi í Kringlunni, Smáralindinni í Reykjavík og á Glerártorgi Akureyri upp á ókeypis ráðgjafaþjónustu er varðar heilablóðfallið, upplýsingar um lýðheilsu, forvarnaratriði varðandi slagið frá kl.12:00-16:00! Samhliða birti FRÉTTA-BLAÐIÐ sérblað […]
Date: Thursday, October 6 2022 at 09:00 – 12:00 Location: Sigtúni 42, 105 Reykjavík Participants: Linda Bergfledt and Berit Ahlberg from Afasiforbundet i Sverige (Sweden); Bernt Olaf Örsnes from Afasiforbundet i Norge (Norway); Krista Hoffström and Marika Railila from Hjärnforbundet i Finland (Finland) and Baldur Kristjánsson and Þórunn Hanna Halldórsdóttir from Heilaheill (Iceland). Sunneva Davidsen, […]
Fulltrúar félaga “langveikra”, HJARTAHEILLA, NEISTANS, FÉLAGS GIGTVEIKRA og HEILAHEILLA sátu fyrir svör-um hjúkrunarfræðinema við Háskóla Íslands, þar sem margar fyrirspurnir voru lagðar fram. Þetta hefur verið árlegur fundur aðila og þá fá sjúklingafélögin tækifæri á að koma málefnum sínum á fram-færi. Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson greindi frá sinni reynslu af heilablóðfallinu og hvatti hjúkrunarfræðinem-anna að […]
Stjórnarfundur HEILAHEILLA mánudaginn 3. október 2022 kl.17:00 með net-tengingu. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri og Kristín Árdal, varastjórn Gengið var til dagskrár eftir að engar athugasemdir komu fram við fundarboð eða dagskrá þegar lýst var eftir þeim. Skýrsla formanns. Formaðurinn gerði að umtalsefni stjórnarfund NAR sem verður […]
Mikil bjartsýni var með fulltrúum slagsjúklinga á ráðstefnu SAFE (Stroke Alliance For Europe), á árlegri ráðstefnu samtakanna í Þessalóníku, Makidóníu, Grikklandi núna 6. október 2022, er Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA sat. Stefnan er að draga úr fjölgun heilablóðfalla um 10% fyrir 2030, er það í samræmi við heilbrigðisáætlun íslenskra heilbrigðisyfirvala. HEILAHEILL gerðist aðili að samtökunum 2011 og […]
Laugardaginn 1. október hélt HEILAHEILL sinn reglulega auglýsta félagsfund, fyrsta laugardag hvers mánaðar í húsakynnum félagsins að Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, hélt stutt erindi um stöðu félagsins í dag. Greindi hann frá samevrópsku átaki, er kallast SAP-E. HEILAHEILL tekur þar með þátt í sameiginlegu átaki evrópskrar aðgerðaráætlunar SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe), þar […]
Oft hafa margar fyrirspurnir borist félaginu um arfgengar heilablæðingar og hvernig rannsóknum miðaði. Samfélagsmiðlar félagsins hafa fjallað um þetta málefni s.l. ár og Morgunblaðið fjallaði um rannsóknir á þeim um þessar mundir sem Dr. Hákonar Hákonarsonar, sérfræðingur í lungna- og genarannsóknum á CHOP, Children’s Hospital of Philadelphia, hefur staðið fyrir að undanförnu. Fyrirtækið Arctic Therapeutics, […]





