STJÓRNARFUNDUR HEILAHEILLA haldinn föstudaginn 20. maí 2022 kl.17:00 í Oddsstofu, Sigtúni 42, 105 Reykjavík, með net-tengingu við þá sem ekki sjá sér fært að mæta vettvangi. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari og Kristín Árdal, varastjórn Netsamband: Sædís Þórðardóttir, varastjórn og Páll Árdal, gjaldkeri. Formaður auglýsti eftir athugasemdum um boðun fundarins eða útsenda dagskrá. […]
Stjórnarfundur HEILAHEILLA haldinn föstudaginn 22. apríl 2022 kl.16:00 í Oddsstofu, Sigtúni 42, 105 Reykjavík, með nettengingu við þá sem ekki sjá sér fært að mæta (á ZOOM.) Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn og Páll Árdal, gjaldkeri í fjarsambandi til Akureyrar. Fjarverandi: Kristín Árdal Dagskrá: Formaður gefur skýrslu Fjármál félagsins SAFE+SAPE […]
Þeir Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA og séra Baldur B. E. Kristjánsson, stjórnarmaður, héldu fyrirlestra fyrir starfsmenn Heilsuhælisins í Hveragerði 28. apríl 2022. Þar með er hafin enn og aftur herferð til að kynna fyrir landsmönnum fyrstu einkenni heilablóðfallsins, minnka alvar-legar afleiðingar þess, með skjótum viðbrögðum. Bent var á sparnaðinn fyrir samfélagið, – að slagþolinn upplifi […]
Fundur var haldinn í Furuhlíð, húsakynnum Landspítala Íslands kl.10:00 20. apríl 2022 milli framkvædastjórnar spítalans og talsamanna SAP-E á Íslandi, þeirra Þóris Steingrímssonar, formanns HEILAHEILLA og Björns Loga Þórarinssonar, lækni, lyf- og taugasérfræðings. Þar kom fram mikill vilji hjá fundarmönnum að taka þátt í framkvæmd SAP-E. HEILAHEILL hefur tekur þátt í sameiginlegu átaki evrópskrar aðgerðaráætlunarinnar […]
Aðalfundur Heilaheilla var haldinn í húsnæði Öryrkjabandalagsins, Sigtúni 42 Reykjavík, laugardaginn 26. mars kl. 13:00. Nettenging til Akureyrar. Tíu mættir í Sigtúnið og þrír á Akureyri. Dagskrá lögð fram skv. lögum félagsins: Dagskrá aðalfundar. Skýrsla stjórnar félagsins. Framlagðir endurskoðaðir reikningar til samþykktar. Lagabreytingatillögur bornar upp til afgreiðslu. Kosning stjórnar. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga. […]
Þórir Steingímsson, formaður HEILAHEILLA og Björn Logi Þórarinsson, lyf- og taugalæknir, funduðu með Finnboga Jakobssyni, taugasérfræð-ingi og endurhæfingalækni. Björn og Þórir eru fulltrúar evrópsku samtakanna ESO og SAFE, er gerðu með sér samkomulag 2018-2030, um átakið SAPE. Þar er kveðið á um að fagaðilar og sjúklingar í Evrópu taki höndum saman er varðar heilablóðfallið og gert er […]
Aðalfundur félagsins var haldinn laugardaginn 26. mars 2022 í Sigtúni 42, Reykjavík, með beintengingu við Akureyri. Gísli Ólafur Pétursson var kosinn fundarstjóri og Baldur Benedikt E Kristjánsson ritari. Gengið var til venjubundinnar dagskrá og flutti formaðurinn, Þórir Steingrímsson, skýrslu stjórnar og gjaldkeri, Páll Árdal, lagði fram reikninga fyrir árið 2021. Var hvorutveggja samþykkt samhljóða. Margar […]
Þeir Björn Logi Þórarinsson lyf- og sérfræðingur í taugalækningum á Landspítalanum (ESO) og Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA (SAFE) hafa gegnt því hlutverki að vera talsmenn (coordinators/stakeholders) samtakannana SAP-E (Stroke Action Plan Europe) hér á landi, funduðu í dag um framhald vinnunnar. Fyrir dyrum er áætlaður fundur í apríl með yfirstjórn LSH og þeirra um SAP-E og næstu skref, en […]
Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Þórðardóttir og Kristín Árdal, varamenn Formaður bauð fólk velkomið og augýsti eftir athugasemdum við boðun fundarins og/ eða dagskrá en engar slíkar komu fram. Dagskrá: Formaður gaf skýrslu. Formaður fór yfir það helsta sem á döfinni er. Er í tíðu sambandi við SAP-E ásamt […]
Fundur í stjórn Heilaheilla föstudaginn 4 mars kl. 17. Fjarfundur. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Þórðardóttir og Kristín Árdal, varamenn Formaður setti fund og auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundarins og/ eða dagskrá. Engar athugasemdir komu fram. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu Fjármál félagsins: * Aðkoma fagaðila að málefnum: – […]



