STJÓRNARFUNDUR HEILAHEILLA haldinn föstudaginn 3. júní 2022 kl.17:00, með ZOMM net-tengingu. TENGD Í NETSAMBANDI: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri og Kristín Árdal, varastjórn Engin athugasemd kom fram við boðun fundarins né við dagskrá hans sem send hafði verið rafrænt. Formaður gefur skýrslu. Í máli hans kom fram að SAPE […]
STJÓRNARFUNDUR HEILAHEILLA haldinn föstudaginn 20. maí 2022 kl.17:00 í Oddsstofu, Sigtúni 42, 105 Reykjavík, með net-tengingu við þá sem ekki sjá sér fært að mæta vettvangi. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari og Kristín Árdal, varastjórn Netsamband: Sædís Þórðardóttir, varastjórn og Páll Árdal, gjaldkeri. Formaður auglýsti eftir athugasemdum um boðun fundarins eða útsenda dagskrá. […]
Stjórnarfundur HEILAHEILLA haldinn föstudaginn 22. apríl 2022 kl.16:00 í Oddsstofu, Sigtúni 42, 105 Reykjavík, með nettengingu við þá sem ekki sjá sér fært að mæta (á ZOOM.) Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn og Páll Árdal, gjaldkeri í fjarsambandi til Akureyrar. Fjarverandi: Kristín Árdal Dagskrá: Formaður gefur skýrslu Fjármál félagsins SAFE+SAPE […]
Þeir Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA og séra Baldur B. E. Kristjánsson, stjórnarmaður, héldu fyrirlestra fyrir starfsmenn Heilsuhælisins í Hveragerði 28. apríl 2022. Þar með er hafin enn og aftur herferð til að kynna fyrir landsmönnum fyrstu einkenni heilablóðfallsins, minnka alvar-legar afleiðingar þess, með skjótum viðbrögðum. Bent var á sparnaðinn fyrir samfélagið, – að slagþolinn upplifi […]
Fundur var haldinn í Furuhlíð, húsakynnum Landspítala Íslands kl.10:00 20. apríl 2022 milli framkvædastjórnar spítalans og talsamanna SAP-E á Íslandi, þeirra Þóris Steingrímssonar, formanns HEILAHEILLA og Björns Loga Þórarinssonar, lækni, lyf- og taugasérfræðings. Þar kom fram mikill vilji hjá fundarmönnum að taka þátt í framkvæmd SAP-E. HEILAHEILL hefur tekur þátt í sameiginlegu átaki evrópskrar aðgerðaráætlunarinnar […]
Aðalfundur Heilaheilla var haldinn í húsnæði Öryrkjabandalagsins, Sigtúni 42 Reykjavík, laugardaginn 26. mars kl. 13:00. Nettenging til Akureyrar. Tíu mættir í Sigtúnið og þrír á Akureyri. Dagskrá lögð fram skv. lögum félagsins: Dagskrá aðalfundar. Skýrsla stjórnar félagsins. Framlagðir endurskoðaðir reikningar til samþykktar. Lagabreytingatillögur bornar upp til afgreiðslu. Kosning stjórnar. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga. […]
Þórir Steingímsson, formaður HEILAHEILLA og Björn Logi Þórarinsson, lyf- og taugalæknir, funduðu með Finnboga Jakobssyni, taugasérfræð-ingi og endurhæfingalækni. Björn og Þórir eru fulltrúar evrópsku samtakanna ESO og SAFE, er gerðu með sér samkomulag 2018-2030, um átakið SAPE. Þar er kveðið á um að fagaðilar og sjúklingar í Evrópu taki höndum saman er varðar heilablóðfallið og gert er […]
Aðalfundur félagsins var haldinn laugardaginn 26. mars 2022 í Sigtúni 42, Reykjavík, með beintengingu við Akureyri. Gísli Ólafur Pétursson var kosinn fundarstjóri og Baldur Benedikt E Kristjánsson ritari. Gengið var til venjubundinnar dagskrá og flutti formaðurinn, Þórir Steingrímsson, skýrslu stjórnar og gjaldkeri, Páll Árdal, lagði fram reikninga fyrir árið 2021. Var hvorutveggja samþykkt samhljóða. Margar […]
Þeir Björn Logi Þórarinsson lyf- og sérfræðingur í taugalækningum á Landspítalanum (ESO) og Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA (SAFE) hafa gegnt því hlutverki að vera talsmenn (coordinators/stakeholders) samtakannana SAP-E (Stroke Action Plan Europe) hér á landi, funduðu í dag um framhald vinnunnar. Fyrir dyrum er áætlaður fundur í apríl með yfirstjórn LSH og þeirra um SAP-E og næstu skref, en […]




