Stjórnarfundur HEILAHEILLA haldinn föstudagin 25. janúar 2019 kl.17:15 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Allir mættir Gengið til dagskrár skv. útsendri dagskrá: 1. Formaður gefur skýrslu Formaður bauð fundarfólk velkomið. Rifjaði upp nýliðinnsamráðsfund. Formaður hefur verið að vinna í félagaskrá m.t.t. nýrra laga um persónuvernd. Nú verður fólk að staðfesta […]
Fjölsóttur morgunfundur HEILAHEILLA var haldinn 2. febrúar sl. í húsakynnum félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík. Þórir Steingrímsson flutti skýrslu um stöðu félagsins, bæði innanlands og utan. Á fundinum voru bornar fram fyrirspurnir, en nokkuð margir fundarmenn voru komnir á fund félagsins í fyrsta sinn. Spiluð voru myndskeið um störf þeirra Björns Loga Þórarinssonar, lyf- og, […]
10 ára ráðstefna GO RED átaksins hér á landi var haldin í Hörpu 1. febrúar s.l. fyrir fullu húsi, þar sem rauðklæddar konur voru í meirihluta. Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, hjartalæknir reið á vaðið og fræddi ráðstefnugesti um áhættuþætti og meðferð við ætlaðri hjartaveiki kvenna. Fylgdu þær Helga Margrét Skúladóttir, hjartalæknir; Ingibjörg Hreiðarsdóttir, yfirljósmóðir; Unnur Valdimarsdóttir, […]
Ýttu á myndina og skráðu þig inn! Hjartagalli getur leitt til heilablóðfalls, – jafnvel dauða. Enginn er undanþeginn þeirri áhættu er fylgir hjartasjúkdómum, hverju nafni sem þeir nefnast. Hjartagalli og heilablóðfall eru tvær stærstu dánarorsökin í heiminum,- eftir krabbameini. Þessir sjúkdómar gera engan mun á aldri eða kyni og konur eru nú sérstaklega tilkallaðar í […]
Laugardaginn 12. janúar fundaði stjórn HEILAHEILLA og HEILAHEILLARÁÐIÐ saman um framtíð félagsins og þau markmið sem það setur sér í samvinnu við aðila, – hvort sem það eru áhugafélög, fagaðilar eða stjórnvöld! Málin voru krufinn til mergjar, m.a. yfir borðum og nýttu þátttakendur tímann vel. Mörg ný sjónarmið komu fram er tóku á brýnustu málefnum […]
Nýársfundur HEILAHEILLA í Reykjavík var haldinn laugardagsmorguninn 5. janúar 2019 í húsakynnum félagsins að Sigtúni 42, klukkan 11, að venju með morgunkaffi og meðlæti. Formaðurinn Þórir Steingrímsson gerði grein fyrir stöðu félagsins á nýju ári og þeim verkefnum sem biðu framundan. Voru bornar fram margar fyrirspurnir og lögðu fundarmenn sérstaka áherslu á að Heila-appið yrði […]
Miðvikudaginn 12. desember var góður fundur í Akureyrardeildinni á Greifanum á Akureyri. Sjúklingar, aðstandendur og aðrir velunnarar áttu góða jólastund saman og stjórnarmeðlimirnir Páll Árdal og Haraldur Bergur Ævarsson lýstu stöðu félagsins. Þá greindi Páll frá Berlínarför fulltrúa HEILAHEILLA í lok nóvember s.l., en stjórnarmeðlimirnir Þórir Steingrímsson, formaður og Baldur Kristjánsson, ritari, sátu einnig, ásamt […]
Mannvirðing var jólaboðskapur og hugvekja séra Baldurs Kristjánssonar, á jólafundi HEILAHEILLA 8. desember s.l. í Sigtúni 42, Reykjavík. Eftir erindi formannsins, Þóris Steingrímssonar, voru bornar fram margar fyrispurnir, enda nokkur ný andlit á meðal fundarmanna. Reynt var að svara þeim öllum og gerð grein fyrir á hvaða vegferð félagið væri, m.a. eftir heiðursviðurkenninguna er SAFE […]
Stjórnarfundur HEILAHEILLA var haldinn föstudagin 23. nóvember kl.17:15 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Allir stjórnarmennmættir fyrir norðan og á fundarstað. Dagskrá var send út í átta liðum. Gengið var til dagskrár. 1. Formaður gefur skýrslu. Slagdagurinn var 29 október og Þórir fór yfir starfið í Kringlunni þar sem Heilaheill […]
Á aðalfundi SAFE (Evrópusamtaka slagþola) nú í morgun, eftir tveggja daga ráðstefnu, var HEILAHEILL heiðrað sérstaklega fyrir frábæra frammistöðu í sínu starfi og var ákveðið að veita styrki til smærri aðildarfélaga er hafa verið með framúrskarandi vinnu fyrir hönd sjúklinga á árinu 2018! Eftir stutta lýsingu Jón Barrick forseta samtakanna á frammistöðu félaganna veitti Þórir […]
