Heilbrigisyfirvöldum hér á landi væri hollt að heyra!

Að venju var laugardags-fundur HEILAHEILLA haldinn, nú 1. apríl, þá í nýrri og endurbyggðri aðstöðu félagsins í húsa-kynnum “Réttindasam-takanna ÖBÍ”, – og sendur út á “netinu”, var sannanlega ekkert “aprílgabb”!   Eftir stuttann inngangspstil formannsins, Þóris Steingrímssonar, hélt Dr. Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga erindi um ANGELS-átakið hér á landi, en […]

Fjölgun slaga áhyggjuefni!

Því miður er fylgni milli fjölda heilablóðfalla og aukinni velferð í Evrópu.  Áætlað er að um 2 einstaklingar fái heilablóðfall á dag hér á landi, sem er um 0,18 % af 387.758 skráðum íbúum.  Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, sat ráðstefnu í Riga, Lettland 2023 21-23 mars s.l. á vegum SAPE sem er samevrópskt frumkvæði ESO og SAFE um […]

Sindri Már Finnbogason

Sindri Már greindi frá í Morgunblaðinu í febrúar 2023, „Þetta hef­ur breytt mér gjör­sam­lega. Ég mun aldrei verða eins og ég var fyr­ir rúm­um fjór­um mánuðum,“ seg­ir Sindri Már Finn­boga­son, stofn­andi og aðal­eig­andi miðasölu­fyr­ir­tæk­is­ins Tix. Sindri hef­ur haldið sér til hlés síðustu mánuði eft­ir að hann fékk heila­blóðfall við kom­una til lands­ins úr vinnu­ferð í Englandi. […]

Líf eftir slag!

Þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Finnbogi Jakobsson, tugalæknir sátu u.þ.b. 200 manna ráðstefnu SAFE (Stroke Alliance For Europe) frá 47 Evrópuríkjum, í Barcelona, Catalóníu, Spáni, 9. mars sl..  Þarna komu fram margir fyrirlesarar, m.a. frá Írlandi, Skotlandi, Englandi og vöktu athygli, þar sem þeir sjálfir höfðu fengið heilablóðfall og greindu frá athyglisverðum og vísindalegum niðurstöðum […]

Fundargerð stjórnar 6. mars 2023

Stjórnar-fjarfundur HEILAHEILLA á ZOOM föstudaginn 6. mars 2023 kl.17:00 með net-tengingu.   Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn Dagskrá: Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá né boðun fundarins þó auglýst væri eftir slíku.  Fyrsta setning undir hverjum lið tilheyrir útsendri (á netinu) dagskrá […]

Ný framtíð varðandi heilablóðfallið á Íslandi.

Fyrsti reglulegi “Laugardagsfundur” HEILAHEILLA var haldinn 4. mars s.l. í endurnýjuðu fundarhúsnæði ÖBÍ, að Sigtúni 42, Reykjavík, þar sem Sindri Már Finnbogason, fyrrum framkvæmdastjóri miðasölufyrirtækisins TIX, flutti áhrifamikla ræðu.  Þar fór hann yfir sína reynslu af slaginu og fannst fundarmönnum mikið til hans máls koma.  Fannst honum að ríkisframlag til félagsins, væri ekki í samræmi […]

Aðalfundargerð 2023

Aðalfundur Heilaheilla var haldinn í húsnæði Öryrkjabandalagsins, Sigtúni 42 Reykjavík, laugardaginn 25. mars kl. 13:00. Nettenging til Akureyrar. Fjórtán mættir í Sigtúnið og fjórir á Akureyri. Dagskrá lögð fram skv. lögum félagsins: Dagskrá aðalfundar. Skýrsla stjórnar félagsins. Framlagðir endurskoðaðir reikningar til samþykktar. Lagabreytingatillögur bornar upp til afgreiðslu. Kosning stjórnar. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga. Fjárhagsáætlun borin […]

Drögum úr vexti heilablóðfalla um 10% fyrir 2030!

Fjölsóttur aðalfundur HEILAHEILLA var haldinn laugardaginn 25. febrúar 2023 í nýuppgerðu húsnæði félagsins að Sigtúni 42, 105 Reykjavík (Réttindasamtakanna ÖBÍ) og með nettengingu í sal Einingar-Iðju Skipagötu 14, 600 Akureyri.  Aðalfundur fór fram samkvæmt venju, Gísli Ólafur Pétursson, var kjörinn formaður og Sædís Þórðardóttir, fundarritari.  Formaðurinn Þórir Steingrímsson fór yfir skýrslu stjórnar og Páll Árdal […]

Fundargerð stjórnar 3. febrúar 2023

Stjórnar-fjarfundur HEILAHEILLA á ZOOM föstudaginn 3. febrúar 2023 kl.16:00 með net-tengingu. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn Engar athugasemdir komu fram við boðaða og útsenda dagskrá. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu.   Skýrslan fjallaði nær alfarið um Húsnæðismál þ.e. 3.lið fundargerðar, en Heilaheill flytur nú innan […]

Ársskýrsla 2023

Skýrsla stjórnar fyrir aðalfund 25. febrúar 2023 Það hefur ávallt verð markmið félagsins að gæta hagsmuna slagþola og aðstandenda þeirra á landsvísu, með það að leiðarljósi að auðvelda samskipti milli þeirra og heilbrigðisyfirvalda hvar sem þeir búa. Fyrir utan reglulega og fjölsótta laugardags – og miðvikudagsfundi yfir vetrarmánuðina, sem hægt er að fylgjast með á […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur