Stjórnar-fjarfundur HEILAHEILLA á ZOOM föstudaginn 7. júlí 2023 kl.16:30 með net-tengingu. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við boðun fundar eða dagskrá en auglýst var eftir þeim. Dagskrá er fram að 1. óþvingaða punkti hvers liðar. Formaður gefur skýrslu. […]
FRÆÐSLA: Læknablaðið – SLAGIÐ – Nýr dagur risinn! Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar Erindi Þóris Steingrímssonar um sig 2024 Erindi Þóris Steingrímssonar 27. júní 2023 Erindi Þóris Steingrímssonar 27. september 2023 Erindi Finnboga Jakobssonar taugalæknis 6. maí 2023
Frjósamar og merkar umræður voru á 1. undirbúnings-fundi SAP-E hér á landi á Landspítalanum 27. júní 2023. Þennan fund sátu Dr. Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfinga-sjúklinga, Dr. Anna Bryndís Einarsdóttir, taugalæknir og nýráðinn yfirmaður B-2, Björn Logi Þórarinsson lyf- og taugalæknir og Finnbogi Jakobsson, taugalæknir á Grensásdeild f.h. fagaðila og […]
Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá eða fundarboð þó auglýst væri eftir slīku. Gengið var til dagskrár sem er númeruð og nær fram að fyrsta punkti hvers liðar. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu Fjármál félagsins Sumarferðir Tölvumál – appið […]
Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá eða fundarboð þó auglýst væri eftir slīku. Gengið var til dagskrár sem er númeruð og nær fram að fyrsta punkti hvers liðar. Formaður gefur skýrslu. Formaður fór á ársfund Landsspítala fyrir […]
Grensásdeild er ekki bara stofun,- heldur er hún það fólk, sem þar vinnur! Þeir heila-blóðfallssjúklingar er þar hafa verið í endurhæfingu eftir afleiðingar slags, eiga mikið að þakka því starfsfólki er þar vinnur! Byggt á þekkingu og reynslu í hálfa öld! Langt mál yrði að rekja sögu deildarinnar, en endrum og eins hefur starfsemin hennar […]
Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá eða fundarboð þó auglýst væri eftir slīku. Gengið var til dagskrár sem er númeruð og nær fram að fyrsta punkti hvers liðar. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu. Bauð fólk velkomið. Fyrst og fremst […]
Að venju var laugardags-fundur HEILAHEILLA haldinn, nú 1. apríl, þá í nýrri og endurbyggðri aðstöðu félagsins í húsa-kynnum “Réttindasam-takanna ÖBÍ”, – og sendur út á “netinu”, var sannanlega ekkert “aprílgabb”! Eftir stuttann inngangspstil formannsins, Þóris Steingrímssonar, hélt Dr. Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga erindi um ANGELS-átakið hér á landi, en […]
Því miður er fylgni milli fjölda heilablóðfalla og aukinni velferð í Evrópu. Áætlað er að um 2 einstaklingar fái heilablóðfall á dag hér á landi, sem er um 0,18 % af 387.758 skráðum íbúum. Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, sat ráðstefnu í Riga, Lettland 2023 21-23 mars s.l. á vegum SAPE sem er samevrópskt frumkvæði ESO og SAFE um […]
Sindri Már greindi frá í Morgunblaðinu í febrúar 2023, „Þetta hefur breytt mér gjörsamlega. Ég mun aldrei verða eins og ég var fyrir rúmum fjórum mánuðum,“ segir Sindri Már Finnbogason, stofnandi og aðaleigandi miðasölufyrirtækisins Tix. Sindri hefur haldið sér til hlés síðustu mánuði eftir að hann fékk heilablóðfall við komuna til landsins úr vinnuferð í Englandi. […]





