Edda Þórarinsdóttir, leikkona – (Cerebral arterio-venous malformation)

Byrjunin – Heilablóðfall vegna æðaflækju Ég man 12. október 1975, eins og hann hefði átt sér stað í gær. Daginn sem ég fékk heilablóðfallið. Ég var 29 ára gömul og bjó ásamt manni mínum og fjögurra mánaða gömlum syni í tveggja hæða húsi í Hafnarfirði. Maðurinn minn var ekki í bænum og ég hafði skorðað […]

Þórir Steingrímsson, rannsóknarlögreglumaður thorirst@simnet.is

Ég fékk verkefni að vinna úr Ég var staddur í eldhúsinu, árla morguns, er áfallið dundi yfir.  Drakk morgunkaffið og fletti Morgunblaðinu, sem var nýkomið inn um lúguna.  Að vísu hafði ég deginum áður leitað læknis, vegna flökurleika, höfuðverkjar og svima, en hann taldi enga hættu á ferðum og hugðist senda mig í jafnvægismælingu nokkrum […]

Magnús Pálsson, öryggisvörður

Sumarið 2004, hafði ég verið að vinna mikið og verið í ýmsu meðfram mínu fasta starfi, sem er að vera Öryggisstjóri fyrir Kringluna Rekstrarfélag. Já, ég hafði farið á árganga mót norður á Siglufjörð, en ég er ættaður þaðan, var  veislustjóri og var þar í mörgu að snúast. Ég hafði  verið mældur hjá lækni árið […]

Hildur Grétarsdóttir, viðskiptafræðingur

Ég fékk heilablóðfall 28. desember 2003. Þann dag fór fjölskyldan í gönguferð í Heiðmörk ásamt vinafólki. Þetta var langur göngutúr sem reyndi nokkuð á þar sem tveggja ára dóttir okkar var dregin á snjóþotu um alla Heiðmörkina. Þegar við komum aftur að bílnum og ég var að stíga inn í hann fékk ég gríðarlegan höfuðverk. […]

Frásagnir

Katrín Júlíusdóttir, alþingismaður Svanur fékk heilablóðfall og er dyggur félagi í HEILAHEILL.  Eftirfarandi er viðtal við hann er birtist í Tunninni í Ólafsfirði 2011: Kraftaverkið í Fjallabyggð Í Ólafsfirði býr maður sem hefur fengið þyngra verkefni í lífinu en margur annar frá almættinu. Þrátt fyrir að hafa fengið mjög alvarlegt heilablóðfall og misst þrjár dætur […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur