Vitavörður Öxnadalsins sveif yfir!

Á 1. Laugardagsfundi HEILAHEILLA 1. september 2018 heimsótti Eyþór Árnason, ljóðskáld, leikari og jafnframt sviðsstjóri Hörpunnar gesti og las úr verkum sínum, m.a. um vitavörðinn í Öxnadal, Jónas Hallgrímsson o.fl..  Eftir skýrslu formannsins, Þóris Steingrímssonar, ræddi Eyþór við fundarmenn og sló á létta strengi.  Þessi fyrst fundur var vel sóttur og margar fyrirspurnir voru bornar […]

Vetrarstarfið byrjar 1. september með morgunfundi!

Nú fer vetrarstarfið að byrja og er tilhlökkunarefni að sjá hvernig menn koma undan sumrinu.  Félaginu hefur vegnað vel, bæði innan sem utan, úti á landi og í Reykjavík og á Akureyri. Fjárhagsstaðan er góð og það er í góðu samstarfi við alla aðila, heilsugæsluna, Landspítalann, ráðuneytin, SAK, Kristnes, Reykjalund, o.s.frv.!  Nú skulu menn vakna að […]

Hjartagalli getur leitt til heilablóðfalls!

Talið er að u.þ.b. 36% af þeim er fá heilablóðfall hér á landi megi rekja til gáttatifs, óreglulegs hjartsláttar (Atrial Fibrillation).  Föstudaginn 22. júní s.l. funduðu talsmenn “HHH-hópsins” þ.e. vinnuheiti fulltrúa Hjartaheilla, HEILAHEILLA og Hjartaverndar, – þau Þórir Steingrímsson, Anna Sveinbjarnardóttir frá HEILAHEILL,  Jóhanna Eyrún Sverrisdóttir, frá Hjartavernd og Valgerður Hermannsóttir frá Hjartaheill, í tilefni […]

Við erum engir eftirbátar

Heilaheill er sambærilegt sjúklingafélag miðað við önnur félög slagþolenda á Evrópusvæðinu, en þau Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Kolbrún Stefánsdóttir stjórnarmaður voru á svæðisbundinni ráðstefnu SAFE (www.safestroke.eu) í Madrid 7. júní 2018 könnuðu stöðu Íslands í þeim efnum! Við erum engir eftirbátar í mörgum málefnum er samtökin standa fyrir, – en þrátt fyrir allt, – […]

Nú skal byggt upp! Sókn og vörn!

  Fulltrúi HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson formaður, var viðstaddur ársfund Landspítalans 2018, er haldinn var miðvikudaginn 16. maí í Silfurbergi, ráðstefnusal  Hörpu.  Stemningin var þannig að engum dettur það í hug að aftur verði snúið með byggingu þessa sjúkrahúss á þeim stað sem stjórnvöld s.l. ár hafa ákveðið!!  Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, ávarpaði fundinn, ásamt því sem […]

Fjölmennt á Akureyri. 

Heilaheill stóð fyrir fjölsóttum fræðslufundi fyrir almenning á Icelandair Hótel á Akureyri laugardaginn 12. maí, um slagið (heilablóðfallið), forvarnir, íhlutun og endurhæfingu.  Á þessum fundi kynnti fulltrúi HUGARFARS þá einnig um ákominn heilaskaða, um starfsemi þess félags og fyrir hvað það stendur.  Bæði þessi félög hafa heilann að aðalviðfangsefni.  Eftir að Páll Árdal, talsmaður HEILAHEILLA á […]

Ferskur eldmóður um sjóð sem ekki má eyða!

Heilaheillaráðið fundar

Það vaknaði sú spurning hjá fundargestum HEILAHEILLA laugardaginn 5. maí s.l., er sendur var beint út á Facebókinni, hvort mögulegt væri að fækka heilaslögum (heilablóðföllum) hér á landi úr áætluðu meðaltali úr tveimur niður í einn á dag, eða jafnvel færri, eftir að hafa hlustað á Björn Loga Þórarinsson taugasérfræðing og lyflækni á Landspítalanum og […]

Heilaheillaráðið fundar!

Heilaheillaráðið fundar

Mjög góður fundur Heilaheillaráðsins var haldinn í húsakynnum félagsins í Sigtúni 42, Reykjavík 5. maí s.l., er Gísli Ólafur Pétursson, stýrði. Í þessu ráði eiga sæti Bergþóra Annasdóttir (aðstandandi- Rvík.), Birgir Henningsson (slagþolandi – Rvík.), Kolbrún Stefánsdóttir (aðstandandi – stjórnarmaður – Rvík.), Sigríður Sólveig Stefánsdóttir (slagþolandi – Akureyri) Lilja Stefánsdóttir (slagþolandi – Reykjanes), Þórir Steingrímsson, […]

Snæfellsnesið sótt heim!

Snæfellsnesið sótt heim

Miðvikudaginn 25. apríl fóru fulltrúar HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson og Birgir Henningsson, á Snæfellsnesið og kynntu starfsemi félagsins undir yfirskriftinni: “Tíminn skiptir máli”! Héldu þeir sinn fyrsta fund í Ólafsvík og síðan á Stykkishólmi og voru þeir vel sóttir. Farið var yfir reynslusögu sjúklings. Gerð var grein fyrir starfsemi félagsins og að hverju skuli stefnt. Meginmarkmið […]

Stefnuþing ÖBÍ

Stefnuþing ÖBÍ

Föstu – og laugardaginn 20.-21. apríl 2018 sátu fulltrúar HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, formaður og Birgir Henningsson, stefnumótaþing ÖBÍ (Öryrkjabandalag Íslands) á Grand Hóteli Íslands. Fyrir sefnamótaþingið var lagt fram álit og mat sex málefnahópa, er störfuðu samkvæmt nýjum lögum ÖBÍ 2014 og formenn þeirra voru kosnir á aðafundi 21. október 2017. Stjórn ÖBÍ valdi 6 […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur