Á laugardaginn ætlar Björn Thoroddsen, gítarleikari, að heimsækja félagsmenn og gesti þeirra í Síðumúla 6, 108 Reykjavík kl.11:00! Þetta er kærkomið tækifæri fyrir félagsmenn og alla tónlistarunnendur að hlýða á þennan snilling og njóta listar hans. Það þarf ekki að kynna Björn fyrir félagsmönnum er fylgjast með tónilst á annað borð! Hann hefur unnið […]
Heilaheill á Norðurlandi hélt sinn fyrsta fund vetrarins þriðjudaginn 14 október. Vel var mætt og sagt var frá komu formanns HEILAFÉLAGSINS í Færeyjum, Bjarne Juul Petersen. Einnig var sagt frá ferð Páls Árdals og Þóris Steingrímssonar formanns Heilaheilla til Noregs á ráðstefnu Slagforeningerne i Norden í Gardemoen, í Osló, Noregi 11.-12. september 2014. Þegar minnst er á Færeyingana […]
Heilaheill hélt ráðstefnu á Hótel Sögu laugardaginn 10. október í tilefni af norræna málstolsdeginum, en félagið er aðili að Nordiske Afasirådet. Fulltrúi félagsins, Guðrún Torfhildur Gísladóttir, hélt utan í september s.l. og sat stjórnarfund þess. Lögð var áhersla á að hvert aðildarland gerði eitthvað á þessum degi til þess að vekja athygli á þessum afleiðingum […]
HEILAHEILL verður með málþing/starfaþing um talörðugleika, – málstol skjólstæðinga félagsins o.fl. að Hótel Sögu föstudaginn 10. október n.k. frá kl.13-17 og langar okkur að sem flestir taki þátt! Þetta þing er öllum opið og ókeypis þátttaka! Heilaheill; Félag MND – sjúklinga; Heilaheill; LAUF – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; MG – félag Íslands; MS – félag […]
Sigurður Skúlason, leikari, heimsótti HEILAHEILL á venjubundnum laugardagsfundi félagsins 4. október s.l. í Síðumúla 6, Rvík.. Aða vanda var þessi fundur góður og las hann úr verkum Gyrðis Elíassonar við mikla hrifningu fundarmanna. Eftir stutta kynningu Þóris Steingrímssonar, formanns HEILAHEILLA, spjallaði Sigurður við fundarmenn og fór stuttlega yfir ævihlaup Gyrðis, að hann væri Austfirðingur að […]
Á dögunum heimsótti Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, Eirbergi, við Eiríksgötu ásamt öðrum fulltrúum sjúklingafélaga. Umræðurnar voru góðar og margar fyrirspurnir lagðar fram. Undanfarin ár hefur þessum félögum verið boðið til þátttöku í panelumræðum við hjúkrunarfræðinemendur á þriðja ári í Háskóla Íslands. Heilaheill hefur verið eitt af þessum samtökum. Tilgangur þessara umræðna er […]
Guðrún Torfhildur Gísadóttir, gjaldkeri fór til Kaupmannahafnar á stjórnarfund hjá Nordisk Afasiråd en það eru norræn samtök fyrir þá sem hafa fengið málstol. Fundurinn var haldinnhjá dönsku samtökunum Hjernesagen í Höje Taastrup í Kaupmannahöfn. Fyrir utan venjuleg stjórnarstörf þá var farið yfir þau verkefni sem hvert land er að vinna að. Öll löndin eru að […]
Haldin var ráðstefna salgþolenda á Norðurlöndum, Slagforeningerne i Norden í Gardemoen, í Osló, Noregi 11-12 september 2014. Þátttakendur voru Marika Railila og Liisa Koivula frá Finnlandi; Sven Andreason og Allan Hedlund frá Svíþjóð; Arne Hagen, Kjetil Gaarder og Grethe Lunde frá Noregi; Ann Hovland og Johan Petersen frá Færeyjum og þeir Þórir Steingrímsson og Páll […]
Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur og leikkona, heimsótti félagsfund HEILAHEILLA laugardaginn 6. september sl. og las upp úr bókinni “Heimanfylgja”, er fjallar um uppvöxt Hallgríms Péturssonar á Hólum í Hjaltadal upp úr aldamótum, í tengslum við Guðbrand biskup Þorláksson, sem er þekktastur er fyrir Guðbrandsbiblíu. Lýsti hún á skemmtilegan hátt samskiptum þeirra. Það sem vakti athygli fundarmanna […]
Á undanförnum árum hafa fulltrúar HEILAHEILLA verið til staðar á B-2, Taugadeild Landspítalans, alla þriðjudaga yfir vetrarmánuðina frá kl.14:00-15:00 og þá líka á Grensásdeild alla fimmtudaga frá kl.13:30-15:30. Þarna eru einstaklingar til staðar er m.a. hafa farið í gegnum áfallið, endurhæfingu og aftur út í atvinnulífið á ný. Eru allir, sjúklingar, aðstandendur og fagaðilar er […]