Svífandi frásögn!

Sigurður Skúlason, leikari, heimsótti HEILAHEILL á venjubundnum laugardagsfundi félagsins 4. október s.l. í Síðumúla 6, Rvík.. Aða vanda var þessi fundur góður og las hann úr verkum Gyrðis Elíassonar við mikla hrifningu fundarmanna.  Eftir stutta kynningu Þóris Steingrímssonar, formanns HEILAHEILLA, spjallaði Sigurður við fundarmenn og fór stuttlega yfir ævihlaup Gyrðis, að hann væri Austfirðingur að […]

Hvernig á að hjúkra?

Á dögunum heimsótti Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, Eirbergi, við Eiríksgötu ásamt öðrum fulltrúum sjúklingafélaga. Umræðurnar voru góðar og margar fyrirspurnir lagðar fram.  Undanfarin ár hefur þessum félögum verið boðið til þátttöku í panelumræðum við hjúkrunarfræðinemendur á þriðja ári í Háskóla Íslands. Heilaheill hefur verið eitt af þessum samtökum.  Tilgangur þessara umræðna er […]

Fréttir af Danmerkurför HEILAHEILLA

Guðrún Torfhildur Gísadóttir, gjaldkeri fór til Kaupmannahafnar á stjórnarfund hjá Nordisk Afasiråd en það eru norræn samtök fyrir þá sem hafa fengið málstol. Fundurinn var haldinnhjá dönsku samtökunum Hjernesagen í Höje Taastrup í Kaupmannahöfn.  Fyrir utan venjuleg stjórnarstörf þá var farið yfir þau verkefni sem hvert land er að vinna að. Öll löndin eru að […]

Fækkar heilablóðföllum?

Haldin var ráðstefna salgþolenda á Norðurlöndum, Slagforeningerne i Norden í Gardemoen, í Osló, Noregi 11-12 september 2014. Þátttakendur voru Marika Railila og Liisa Koivula frá Finnlandi; Sven Andreason og Allan Hedlund frá Svíþjóð; Arne Hagen, Kjetil Gaarder og Grethe Lunde frá Noregi; Ann Hovland og Johan Petersen frá Færeyjum og þeir Þórir Steingrímsson og Páll […]

Guðbrandur biskup fékk heilablóðfall!

Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur og leikkona, heimsótti félagsfund HEILAHEILLA laugardaginn 6. september sl. og las upp úr bókinni “Heimanfylgja”, er fjallar um uppvöxt Hallgríms Péturssonar á Hólum í Hjaltadal upp úr aldamótum, í tengslum við Guðbrand biskup Þorláksson, sem er þekktastur er fyrir Guðbrandsbiblíu.  Lýsti hún á skemmtilegan hátt samskiptum þeirra.  Það sem vakti athygli fundarmanna […]

Við erum til staðar!

Á undanförnum árum hafa fulltrúar HEILAHEILLA verið til staðar á B-2, Taugadeild Landspítalans, alla þriðjudaga yfir vetrarmánuðina frá kl.14:00-15:00 og þá líka á Grensásdeild alla fimmtudaga frá kl.13:30-15:30.  Þarna eru einstaklingar til staðar er m.a. hafa farið í gegnum áfallið, endurhæfingu og aftur út í atvinnulífið á ný.  Eru allir, sjúklingar, aðstandendur og fagaðilar er […]

Sjálfseflingin hafin!

Mánudaginn og þriðjudaginn s.l. hófust vikulegir sjálfseflingarfundir HEILAHEILLA niðri í Síðumúla 6 og var vel sóttur að vanda.  Fór vel á með fundamönnum er voru í því að undirbúa veturinn og það var mikil stemning í mannskapnum.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, flutti stutta skýrslu og sagði hvað væri framundan.  Kynnti hann fyrirhugað málþing, er áætlað er […]

Félagsstarfið hafið!

Nú er vetrardagskrá HEILAHEILLA að byrja frá 1. september til 31. maí og eru allir hvattir til að taka þátt!  Félagið er með aðstöðu í Síðumúla 6, 108 Reykjavík II. hæð, gengið inn austanverðu (lyfta). Reykjavík   1.  Laugardagsfundir Kl.11-13 –  Fyrsta laugardag hvers mánaðar eru félags- og fræðslufundir, opnir öllum er láta sig málefni félagsins varða, með skemmti-, […]

Hvetjum okkar fólk til framtíðar!

Fulltrúar HEILAHEILLA, þau Guðmundur Guðjónsson, Þór Sigurðsson, Gísli Ólafur Pétursson, Guðrún Torfhildur Gísladóttir, Þórir Steingrímsson og Anna Sveinbjarnardóttirkynntu félagið í Laugardalshöllinni 21-22 ágúst s.l. fyrir þátttakendum, hlaupurum og gestum er komu þar inn til undirbúnings maraþonkeppninnar.   Margt var um manninn og það er greinilegt að fjölmargir lögðu leið sína inn á opnunarhátíð Reykjavíkurmaraþonsins.  Ekki […]

Íslandsmeistari fyrir HEILAHEILL

Nú fer að nálgast Reykjavíkurmaraþonið og ætlar Pétur Sturla Bjarnason, Íslandsmeistari í maraþoni 2013, er hljóp í fyrra á 2:46:51, að hlaupa núna fyrir HEILAHEILL og eru allir, félagar sem og aðrir er vilja styrkja gott málefni, hvattir til að heita á hann! Þegar hafa menn brugðist við og lét Gísli Ólafur Pétursson, framhaldsskólakennari og […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur