Það var mikið um að vera á Grensásdeild þegar Gunnlaugur Júlíusson, hlaupari afhenti rúmlega 1,3 milljónum til styrktar Grensásdeild, er hann safnaði í hlaupi frá Reykjavík til Akureyrar á dögunum á mót Ungmennafélags Íslands. Frétt og fréttamynd af atburðinm er að finna hér á heimasíðu HEILAHEILLA undir fréttum og VIEDO. Hann afhenti féð í gær […]
Edda Heiðrún Bachmann, leikkona, tók á móti Gunnlaugi Júlíussyni hlaupara, við Þelamarkarskóla, við Eyjafjörð, ásamt formanni HEILAHEILLA, Þóri Steingrímssyni, sem jafnframt er varaformaður Hollvinafélags Grensásdeildar. Sagði Gunnlaugur við Morgunblaðið að þetta hafi verið búið að vera afskaplega skemmtilegt og vel heppnað hlaup. Á sex dögum hljóp hann frá Reykjavík til Akureyrar í þeim tilgangi að leggja […]
Fyrsti fundur um söfnun til eflingar Grensásdeildar var 3. júní sl. var haldinn þar með þeim Eddu Heiðrúnu Bachman, leikkonu og leikstjóra, Kolbrúnu Halldórsdóttur, leikstjóra og fyrrverandi ráðherra og stjórn Hollvina Grensásdeildar, þeim Gunnari Finnssyni formanni, Þóri Steingrímssyni varaformanni, Guðrúnu Pétursdóttur ritara, Þórunni Þórhallsdóttur gjaldkera og Eddu Bergman meðstjórnanda. Fundarmenn skiptu með sér verkum og […]
Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar var haldinn 27. maí 2009 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Þórir Steingrímsson, varaformaður, var kosinn fundarstjóri og Sigmar Þór Óttarsson var kosinn ritari fundarins. Gengið var til dagskrár og eftir skýrslu formanns, Gunnars Finnssonar, voru bornar fram fyrirspurnir af fundarmönnum. Guðrún Pétursdóttir, gjaldkeri, fylgdi reikningum félagsins úr hlaði og síðan samþykktir. Nú stjórn var kosin, […]
Þórir Steingrímsson tók þátt í málþingi, fyrir hönd HEILAHEILLA, á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga, samgönguráðuneytis og félags- og tryggingamálaráðuneytis 20.05.2009 á Hilton Hótel Nordica um flutning þjónustu fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Rætt var um flutning þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga miðvikudaginn 20. maí 2009. Markmið málþingsins var að leiða saman faghópa, sveitarstjórnarmenn, […]
Ragnar Guðni Axelsson, ljósmyndari, hélt fyrirlestur á góðum fundi HEILHAEILLA að Bugðusíðu 1 (Bjargi) í sal Félags aldraðra á Akureyri fimmtudaginn 7.maí s.l. Með honum var Þórir Steingrímsson formaður Heilaheilla og spjallaði hann um málefni félagsins og greindi frá uppbyggingu þess. Kynnti hann m.a. notendastýrða þjónustu, breytingu á áherslu á markmiðum félagins og samskipti þess […]
Síðasti „Laugardagsfundur HEILAHEILLA“ í sumar var haldinn 2. maí 2009 í Rauða salnum, í Sjálfsbjargarhúsinu, að venju kl.11:00. Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, skýrslu sína um setu sína á þingi NHF og fór yfir félagslegu afstöðu er varðar notendastýrða þjónustu. Þá greindi hann einnig frá hvers væri ætlað af hendi HEILAHEILL, af ráðuneytunum, í þeirri umræðu. Einnig sagði […]
Ragnar Gunnar Þórhallsson, formaður Sjálfsbjargar lsf. og Þórir Steingrímsson, gjaldkeri, þá formaður HEILAHEILLA, sátu málþing og stjórnarfund NHF [Nordisk Handicap Forbund] í Osló 17. og 18. apríl sl.. Málþingið stóð allan daginn og var ýmiss fróðleikur um ýmsar hliðar á hönnun fyrir alla. Þingið snérist um aðgengi allra að mannvirkjum, vörum og þjónustu. Norðmenn að […]
Ragnar Gunnar Þórhallsson, formaður Sjálfsbjargar lsf. og Þórir Steingrímsson, gjaldkeri, þá formaður HEILAHEILLA, sátu málþing og stjórnarfund NHF [Nordisk Handicap Forbund] í Osló 17. og 18. apríl sl.. Málþingið stóð allan daginn og var ýmiss fróðleikur um ýmsar hliðar á hönnun fyrir alla. Þingið snérist um aðgengi allra að mannvirkjum, vörum og þjónustu. Norðmenn að […]
Á fjölsóttum fundi HEILAHEILLA er haldinn var í Reykjavík 4. apríl sl. var Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, sérstakur gestur og var fyrir svörum spurningum fundarmanna og skýrði hann stöðu ráðuneytisins, er varðar bráðameðferð taugasjúklinga, lyfjagjöf og endurhæfingu. Kom fram í máli hans að verið væri að endurskoða í ráðuneytinu er varðar endurhæfingarþáttinn, ekki bara á Grensásdeild, […]