Notendastýrð umræða!

Heilaheill hélt sinn fyrsta „Laugardagsfund“ 6. september s.l. og var hann vel sóttur.  Formaðurinn Þórir Steingrímsson, flutti skýrslu og nokkrir talsmenn málefnahópanna greindu frá stöðu hvers hóps fyrir sig og greindu frá því hvað væri framundan, s.s. Slagdagurinn, Styrktartónleikar á vegum Faðms, málþing um notendastýrða þjónustu í september o.s.frv..  Formaðurinn greindi frá því er kom […]

Heilaheill með í hvatningu

Reykjavíkurmaraþon Glitnis var 23. ágúst s.l. og í tengslum við hlaupið gafst starfsmönnum og viðskiptavinum GLITNIS tækifæri á að “hlaupa til góðs” þ.e. bankinn styrkir góðgerðarfélag að vali viðskiptavinar um ákveðna fjárhæð.  Heilaheill var með kynningaraðstöðu í Lagardalshöll daginn fyrir hlaupið ogtóku margir félagar í að gera veg HEILAHEILL sem mestan.  Formaðurinn Þórir Steingrímsson, Edda […]

HEILAHEILL með í Maraþoni 2008!

Fjöldi manns styrkti HEILAHEILL á síðastliðnu ári með því að taka þátt í hlaupinu og hétu á þá sem hlupu og kann félagið þeim miklar þakkir fyrir.  Nú er hafinn aftur undirbúningur Glitnishetjur félagsins, þau Guðrún Jónsdóttir og Sigurður H Sigurðarson, munu vera í forsvari fyrir félagið í hlaupinu s:8247171 og s:8637255 og er hægt að […]

Aðalfundur HG 2008

Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar var haldinn í Safnaðarheimili Grensáskirkju miðvikudaginn 2. júlí sl..  Var hann fjölsóttur og eftir skýrslu formanns, Gunnar Finnsonar, sem er rekstrarhagfræðingur og fv. varaframkvæmdastjóri hjá Alþjóðaflugmálastofnuninni, tóku nokkrir fundarmenn til máls, m.a. Stefán Yngvason sviðsstjóri lækninga, endurhæfingarsviðs á Grendásdeildar, Ásgeir B. Ellertsson, fyrrum yfirlæknir á Grensásdeild, Guðrún Pétursdóttir, starfsmaður Háskóla Íslands, Edda Bergmann […]

Ein „gátt“ fyrir alla!

Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, sótti fund er heilbrigðisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson boðaði til íheilbrigðisráðuneytinu föstudaginn 13. Júní s.l. að Vegmúla 3.  Þórir sat fundinn f.h. framkvæmdastjórnar SJÁLFSBJARGAR og HEILAHEILLA, ásamt fulltrúum annarra hagsmunaaðila sjúklingafélaga og öryrkja, þá  innan ÖBÍ o.fl..  Þarna voru einnig fulltrúar frá félagþjónustu Reykjavíkurborgar, Jórunn Frímannsdóttir, Stella Viktorsdóttir auk fulltrúa ráðuneytisins o.fl.  er kynntu breytingar sem […]

SAMTAUG fundar með LS

Þann 27. maí sl. hittust fulltrúar SAMTAUGAR [sem Heilaheill er aðili að] og LSH á B2, á grundvelli yfirlysingar er aðilar undirrituðu um samstarf með Landspítala-háskólasjúkrahúss og félaga taugasjúklinga á taugadeild sjúkrahússins 2005, að viðstöddum Jóni Kristjánssyni, þáverandi heilbrigðisráðherra, er vottaði samkomulagið með undirskrift sinni.  Landspítali – háskólasjúkrahús (LSH) telur það skyldu sína að rækta […]

Heilaheill með í umræðunni

Mánudaginn 26. maí sl. var kynningarfundur um notendastýrða þjónustu í Hátúni 12, Reykjavík, sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu undir heitinu: Notendastýrð þjónusta: Hugmyndafræði og framkvæmd  Nokkrir fulltrúar Heilaheilla vou á fundinum, auk Þóris Steingrímssonar, formanns, voru þau Ingólfur Margeirsson, rithöfundur og sagnfræðingur, fræðslufulltrúi Heilaheilla, Gunnar Finnsson, rekstarhagfræðingur formaður Hollvinafélags Grensásdeildar og Margrét Sigurðardóttir, félgasfræðingur á Grensásdeild.  Á […]

HEILAHEILLARÁÐIÐ 2008

HEILAHEILLARÁÐIÐ kom saman 7. maí sl. og mótaði stefnu félagsins fram að hausti.   Formaðurinn, Þórir Steingrímsson  rakti helstu atriði í starfi félagsins á liðnu ári og kom víða við.  Auk hans voru þau Ingólfur Margeirsson – Fæðsluhópur,  Gunnhildur Þorsteinsdóttir – Kaffihópur, Birgir Henningsson – Þinghópur / Faðmur, Bergþóra Annasdóttir – Aðstandendur, Guðrún Jónsdóttir – Glitnissjópur,  […]

Sjálfsbjargarþing 2008

Fulltrúar HEILAHEILLA, Birgir Henningsson og Kristín Stefánsdóttir, sátu þing Sjálfsbjargar lsf. 2008, er haldið var í Reykjavík 16.-17. maí og við setningu þess ávarpaði Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðherra samkomuna.  Þar boðaði hún endurskoðun á heilbrigðiskerfinu og óskaði eftir góðu samstarfi við Sjálfsbörg í þeim fjölmörgu málum sem framundan eru við endurbætur og frekari uppbyggingu […]

RAX í Heilaheill

Laugardaginn 03.05.2008 var haldinn mánaðarlegur fundur með félagsmönnum og greindi formaðurinn, Þórir Steingrímsson, frá stöðu félagsins og um væntanlegan fund í HEILAHEILLARÁÐI.  Þá  sýndi RAX [Ragnar Guðni Axelsson] sem er í framvarðasveit HEILAHEILLA, nokkrar  myndir er hann tók og þá athyglisverða kvikmynd um sig, eftir son sinn, Jón Znæ Ragnarsson.  Efni erindis RAX og kvikmyndar […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur