Aðalfundargerð 2020

Laugardaginn 29. febrúar kl.13.00 var aðalfundur Heilaheilla haldinn að Sigtúni 42, 105 Reykjavík og með beintengingu í sal Einingar-Iðju Skipagötu 14, Akureyri.  Mættir voru fimmtán að Sigtúni, Reykjavík og fimm í sal Einingar-Iðju Skipagötu 14, Akureryri. Formaður bauð fundarfólk velkomið og gerði tillögu um Gísla Ólaf Pétursson sem fundarstjóra og Baldur Kristjánsson sem fundarritara. Hvortveggja var […]

AÐALFUNDUR 2020

Félagsfundur laugardaginn 4. nóvember 2017

Laugardaginn 29. febrúar kl.13.00  Sigtúni 42, 105 Reykjavík og með beintengingu í sal  Einingar-Iðju Skipagötu 14, Akureyri  2.h. (lyfta)   SKÝRSLA STJÓRNAR ÁRSREIKNINGAR 2019   Dagskrá aðalfundar: Skýrsla stjórnar félagsins. Framlagðir endurskoðaðir reikningar til samþykktar. Lagabreytingatillögur bornar upp til afgreiðslu. Kosning stjórnar. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga. Fjárhagsáætlun borin upp til samþykktar. Kosning fulltrúa og talsmanna félagsins í […]

Ársreikningar 2019

Rekstrarreikningur ársins 2019 Rekstrarekjur: Skýr.: 2019 2018 Ríkissjóður styrkur 1.500.000 2.376.500 Öryrkjabandalagið 3.651.163 2.800.000 Styrktarlínur-slagorð 2.603.500 2.731.500 Ýmsar tekjur 1 592.661 996.002 Tekjur alls: 8.347.324 8.904.002 Rekstrargjöld: Húsaleiga 599.065 583.091 Kostnaður v. Heimasíður og skrifstofuhalds 2 2.712.197 2.725.821 Sími og tölvukostnaður 282.411 166.391 Kostnaður vegna fjáröflunar 1.177.260 1.177.260 Burðarkostnaður 294.402 148.774 Útgáfa blaðs 1.259.556 1.364.732 […]

Vantar netfang!

Kæri félagi og takk fyrir að fara á þessa síðu! Netfang þitt er ekki félagaskrá okkar og væri því þakkarvert að þú endurnýjaðir skráninguna!  SKRÁNING Þú getur þó afskráð þig í tölvupóstinum, – hvenær sem þér hentar! Þeir sem ekki hafa netfang, – geta óskað eftir upplýsingum frá félaginu með þessum hætti og hafa samband í 8605585

AKUREYRI – KAFFIFUNDUR 2020

AKUREYRI – NÁGRENNI þriðjudaginn 10. mars kl.18:00! Kaffifundur á Greifanum í Stássinu, Eyrarvegi, 600 Akureyri! ÓKEYPIS OG OPINN ÖLLUM Félagið hefur á undanförnum árum verið mánaðarlega kaffifundi fyrir félagsmenn og almenning í því skyni að kynna fyrir gestum og gangandi um fyrstu einkenni heilablóðfalls, – til að koma í veg fyrir frekari skaða og jafnvel dauða! […]

Fundargerð stjórnar 18. október 2019

Fundur í stjórn Heilaheilla föstudaginn 18. október 2019 kl.17:00 í Oddsstofu Sigtúni 42, Reykjavík með tengingu til Akureyrar.  Allir mættir, Páll fyrir norðan, fjartengdur. Formaður óskaði eftir atugasemdum við útsenda dagskrá sem sést hér í upphafi liða. Enginn gerði athugasemd og var gengið til dagskrár. Dagskrá: 1. Skýrsla formanns. Formaður skýrði frá starfinu. Það eina […]

Rannsókn á fágætum, séríslenskum erfðabreytileika er hafin!

Svo sem greint hefur verið frá í fréttum þessa dagana þá er að hefjast rannsókn á einstaklingum sem gætu verið með stökkbreytt gen sem valdið getur heilablæðingu. Þessi stökkbreyting er einungis kunn hjá fáum tuga einstak-linga og alls óþekkt utan Íslands. Hákon Hákonarson læknir stendur fyrir þessari rannsókn, sem framkvæmd verður á Land-spítala Háskólasjúkrahúsi við […]

Siðareglur HEILAHEILLA 2019

Siðareglur Heilaheilla  Félagið HEILAHEILL er grunneining félagsmanna og vinnur á forsendum þeirra. Félagsmenn hafa að leiðarljósi megingildi laga félagsins, að vinna að velferðar- og hagsmunamálum þeirra er fengið hafa slag (heilablóðfall) og m.a. um „jafnræði, ábyrgð, mannvirðingu  og þátttöku”. Virðum trúnaðarupplýsingar og treystum hvort öðru. Sýnum hvort öðru gagnkvæma virðingu í framkomu, ræðu og riti.  […]

Fundargerð stjórnar 21. febrúar 2019

Stjórnarfundur fimmtudaginn 21. febrúar 2019 kl.17:00 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri.  Mætt:  Þórir Steingrímsson, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, Páll Árdal (Akureyri) og Bryndís Bragadóttir.   Fjarv.: Kolbrún Stefánsdóttir Útsend dagskrá samþykkt í upphafi fundar.  Formaður gefur skýrslu. Fór yfir niðurstöður aðalfundar.   Febrúarmánuður fór í að undirbúa aðalfundinn. Bauð […]

Aðalfundargerð 2019

Aðalfundur Heilaheilla haldinn 19. Febrúar 2019 í húsnæði Öryrkjabandalagsins að Sigtúni 42 í Reykjavík með tengingu norður á Akureyri. 20 voru viðstaddir í Reykjavík og fjórir á Akureyri. Formaður setti fund og stakk upp á Gísla Ólafi Péturssyni sem fundarstjóra. Samþykkt samhljóða.  Gísli Ólafur þakkaði traustið. Og stakk upp á Baldri Kristjánssyni sem fundarritara.  Það […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur