Umræða um slagdeild! (Stroke unit)

Að venju var áhugaverður “Laugardagsfundur” HEILAHEILLA 5. desember á netinu, þar sem sérstakur gestur var Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og tauga-endurhæfingasjúklinga á Landspítalanum.  Hefur hún, ásamt lyf- og taugalæknum o.fl., verið ötul við að láta okkur í félaginu fylgjast með þróun mála í heilbrigðiskerfinu er varðar slagið.  Í erindi hennar kom […]

HVAÐ ER NORRÆNT MÁLSTOLSRÁÐ? (NORDISK AFASIRÅD)

Norræna málstolsráðið. Heilaheill er aðili að Norræna málstolsráðinu (Nordic Aphasia Association eða Nordisk afasiråd) sem er norrænt samstarf um málefni fólks með málstol. Aðrir aðilar að þessu samstarfi eru Afasiforbundet i Norge, Afasiförbundet i Sverige, Hjerneskadeforening (Danmörk), Aivoliitto (Finland), og Heilafelagið í Færeyjum.   Sagan Norræna málstolsráðið hélt upp á 20 ára afmæli sitt árið […]

Hér þarf slagdeild!

Hér á landi hafa verið miklar framfarir í snemmtækri íhlutun heilbrigðiskerfisins er varðar blóðtappa í heila og á starfslið Landspítalans mikið hrós fyrir sitt starf. Þakka má það ungu og dugmiklu starfsliði sérhæfðra lækna og hjúkrunarfræð-inga, er hefur verið rómað á ársfundum hans, – sem og erlendis.  En hvað tekur svo við, þegar sjúklingurinn er […]

FJÖLDI HEILABLÓÐFALLA YFIR LANDIÐ 2019

Á Höfuðborgarsvæðinu 2019 U.þ.b. 75% af landsmönnum Ár útskriftar Fjöldi einstaklinga með heilablóðfall* Áætlað á landsvísu Fjöldi einstaklinga með helftarlömun** Áætlað á landsvísu 2009 319 399 50 63 2010 193 241 71 89 2011 323 404 81 101 2012 302 378 96 120 2013 315 394 87 109 2014 326 408 92 115 2015 305 […]

Ársreikningar 2019

Rekstrarreikningur ársins 2019 Rekstrarekjur: Skýr.: 2019 2018 Ríkissjóður styrkur 1.500.000 2.376.500 Öryrkjabandalagið 3.651.163 2.800.000 Styrktarlínur-slagorð 2.603.500 2.731.500 Ýmsar tekjur 1 592.661 996.002 Tekjur alls: 8.347.324 8.904.002 Rekstrargjöld: Húsaleiga 599.065 583.091 Kostnaður v. Heimasíður og skrifstofuhalds 2 2.712.197 2.725.821 Sími og tölvukostnaður 282.411 166.391 Kostnaður vegna fjáröflunar 1.177.260 1.177.260 Burðarkostnaður 294.402 148.774 Útgáfa blaðs 1.259.556 1.364.732 […]

Fundargerð stjórnar 14. nóvember 2019

Stjórnarfundur Heilaheilla ‪kl.17:00‬ fimmtudaginn 14. nóvember 2019 í Oddsstofu Sigtúni 42, Reykjavík með tengingu til Akureyra þar sem Páll H. Árda sat, en syðra voru Bryndís Bragadóttir, Kolbrún Stefánsdóttir, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson og Þórir Steingrímsson. Dagskrá hafði verið send út í þrem liðum. 1. Skýrsla formanns. Formaður fór yfir málþing Heilaheilla sem haldið var […]

Fundargerð stjórnar 18. október 2019

Fundur í stjórn Heilaheilla föstudaginn 18. október 2019 kl.17:00 í Oddsstofu Sigtúni 42, Reykjavík með tengingu til Akureyrar.  Allir mættir, Páll fyrir norðan, fjartengdur. Formaður óskaði eftir atugasemdum við útsenda dagskrá sem sést hér í upphafi liða. Enginn gerði athugasemd og var gengið til dagskrár. Dagskrá: 1. Skýrsla formanns. Formaður skýrði frá starfinu. Það eina […]

Ársskýrsla 2019

Skýrsla HEILAHEILLA Aðalfundur 16. febrúar 2019 Heilaheill hefur á s.l. ári 2018 og til þessa unnið að hagsmunum landsmanna er hafa orðið fyrir slagi [heilablóðfalli], aðstandenda, fagaðila og þeirra er hafa áhuga á málefninu, vinnur að forvörnum, með skjótri meðhöndlun til að koma í veg fyrir frekari skaða og endurhæfingu og leitast er við að […]

Skýrsla 2019

Heilaheill hefur á s.l. ári 2018 og til þessa unnið að hagsmunum landsmanna er hafa orðið fyrir slagi [heilablóðfalli], aðstandenda, fagaðila og þeirra er hafa áhuga á málefninu, vinnur að forvörnum, með skjótri meðhöndlun til að koma í veg fyrir frekari skaða og endurhæfingu og leitast er við að hafa samstarf við alla þá er […]

NORDISK AFASIRÅD 2021-2022

                                                                                              GÖGN FYRIR ÖLL NORÐURLÖNDIN HVAÐ ER NORRÆNT MÁLSTOLSRÁÐ? (NORDISK AFASIRÅD) General […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur