Aðalfundargerð 2014

Bls. 1 – Fyrsti hluti laugardaginn 8. mars kl. 14-16. Fundarritari: Kolbrún Stefánsdóttir. Bls. 3 – Annar hluti, framhaldsaðalfundur, laugardaginn 5. apríl kl. 13-15:10. Fundarritari: Gísli Ólafur Pétursson. Bls. 6 – Þriðji hluti, framhaldsaðalfundur, föstudaginn 6. júní kl. 16-18:10. Fundarritari: Gísli Ólafur Pétursson. *  *  *  *  *  * Aðalfundur Heilaheilla, laugardaginn 8. mars 2014 […]

Fundargerð stjórnar 31. maí 2017

Stjórnarfundur Heilaheilla haldinn miðvikudaginn 31 maí kl. 15:00 að Sigtúni 42 Mættir.  Þórir Steingrímsson, form., Baldur Kristjánsson, ritari, Axel Jespersen, gjaldkeri, Kolbrún Stefánsdóttir og Páll Hallfeður Árdal er var í fjarsambandi frá Akureyri. Útgefin dagskrá var svohljóðandi:  1. Formaðurinn gefur skýrslu 2. Fjármál félagsins 3. Ráðning framkvæmdastj. skv. 5. tl. stjórnarfundar 15.03.2017 4. Endurnýjun heimasíðunnar – tilboð […]

Fundargerð stjórnar 1. sept 2016

Stjórnarfundur Heilaheilla haldinn 1. september 2016 kl.16:00 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík. Mættir: Gunnhildur Hjartardóttir, Axel Jespersen, Kolbrún Stefánsdóttir, Þórir Steingrímsson og Baldur Kristjánsson Afboðun: Páll Árdal Fjarverandi:  Haraldur Ævarsson og Árni Begmann Dagskrá: Formaður flytur skýrslu um stöðu félagsins Fjárhagsstaða félagsins Dagskrá vetrarins Önnur mál.        1.  Formaður flutti skýrslu Formaðurinn flutti skýrsluum […]

Snæfellsnesið sótt heim!

Snæfellsnesið sótt heim

Miðvikudaginn 25. apríl fóru fulltrúar HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson og Birgir Henningsson, á Snæfellsnesið og kynntu starfsemi félagsins undir yfirskriftinni: “Tíminn skiptir máli”! Héldu þeir sinn fyrsta fund í Ólafsvík og síðan á Stykkishólmi og voru þeir vel sóttir. Farið var yfir reynslusögu sjúklings. Gerð var grein fyrir starfsemi félagsins og að hverju skuli stefnt. Meginmarkmið […]

Myndasafn

  Heillaráðið 2008 LSH 12.09.2005Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHAðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÞing lsb SjálfsbFerðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsHeilaskaðiLaugardagur 7. oktFræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. janRotary HafnafFrkstj. SjálfsbLeikhus 10.02.2007Laugardagsf 3. FEBAkureyri 19.02.2007Aðalfundur 2007KvikanLf 03.03.2007Ráðstefn ÖBÍGrensásdeildarfundurinnLf 07.04.2007Styrkur LÍLiftp 05.05.2007Sjbj 19.05.2007Akureyri-NorðurdeildHEILLARÁÐIÐAðalf HG […]

Skýrsla um Heilaheill 2017-18

Heilaheill hefur á s.l. ári 2017 og til þessa 2018 ávallt unnið að hagsmunum landsmanna er hafa orðið fyrir slagi [heilablóðfalli], aðstandenda, fagaðila og þeirra er hafa áhuga á málefninu, vinnur að forvörnum, með skjótri meðhöndlun til að koma í veg fyrir frekari skaða og endurhæfingu og leitast er við að hafa samstarf við alla […]

Um Hollvinina

HOLLVINIR GRENSÁSDEILDAR (Kennitala: 670406-1210 – Númer bankareiknings: 311-13-301170) Tilgangur samtakanna Hollvinir Grensásdeildar – HG Tilgangur samtakanna, sem voru stofnuð 5. apríl 2006,  er að styðja við,  efla og styrkja endurhæfingarstarfsemi þá,  sem fram fer á Grensásdeild Landspítala Háskólasjúkrahúss eða í tengslum við þá starfsemi.  Er það gert með öflun fjár til þeirrar starfsemi og eins […]

Stjórn Hollvina Grensásdeildar

Mánudaginn 24. apríl 2006 hélt nýkjörin stjórn Hollvinafélags Grensásdeildar sinn fyrsta fund, eftir að hafa verið kosin eftir velheppnaðan stofnfund og skipti með sér verkum. Formaður er Gunnar Finnsson, rekstrarhagfræðingur og fyrrverandi aðstoðarframkæmdastjóri hjá alþjóðaflugmálastofnuninni, varaformaður er Þórir Steingrímsson, rannsóknarlögreglumaður og formaður Heilaheilla, gjaldkeri Sveinn Jónsson, endurskoðandi og ritari er Sigmar Þór Óttarsson, kennari. Meðstjórnendur […]

Skýrsla stjórnar 2007

HOLLVINIR GRENSÁSDEILDAR (Kennitala: 670406-1210 – Númer bankareiknings: 311-26-6704) AÐALFUNDUR 30. MAÍ 2007 – SKÝRSLA STJÓRNAR Samtökin Hollvinir Grensásdeildar voru stofnuð 5. apríl 2006 og er þetta því fyrsta skýrsla fyrstu stjórnar félagsins. Eftir stofnfundinn skipti stjórnin þannig með sér verkum: Formaður, Gunnar Finnsson, varaformaður, Þórir Steingrímsson; ritari, Sigmar Þór Óttarsson,; gjaldkeri, Sveinn Jónsson; og meðstjórnandi […]

Skýrsla stjórnar 2008

Stjórnin,  sem var endurkosinn á seinasta aðalfundi,  skipti þannig með sér verkum:  Formaður,  Gunnar Finnsson, varaformaður, Þórir Steingrímsson;  ritari, Sigmar Þór Óttarsson,; gjaldkeri,  Sveinn Jónsson; og meðstjórnandi Anna Geirsdóttir.  Varamenn:  Ásgeir B. Ellertsson og Baldvin Jónsson.  Varamenn hafa setið stjórnarfundi og tekið fullan þátt í störfum stjórnarinnar.  Jafnframt hefur stjórnin notið náinnar samvinnu við Stefán […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur