Fundargerð stjórnar 4. ágúst 2023

Stjórnar-fjarfundur HEILAHEILLA á ZOOM föstudaginn 4. ágúst 2023 kl.16:30 með net-tengingu. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við boðun fundar eða dagskrá en auglýst var eftir þeim.   Dagskrá: Formaður gefur skýrslu. Fátt gerst frá því á síðasta fundi. Fór […]

Draga úr fjölgun heilablóðfalla um 10% til ársins 2030

Mikil bjartsýni var með fulltrúum slagsjúklinga á ráðstefnu SAFE  (Stroke Alliance For Europe), á árlegri ráðstefnu samtakanna í Þessalóníku, Makidóníu, Grikklandi núna 6. október 2022, er Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA sat.  Stefnan er að draga úr fjölgun heilablóðfalla um 10% fyrir 2030, er það í samræmi við heilbrigðisáætlun íslenskra heilbrigðisyfirvala.  HEILAHEILL gerðist aðili að samtökunum 2011 og […]

Um heilalóðfall á Íslandi 2007-2008

Brief Reports Incidence of First Stroke A Population Study in Iceland Agust Hilmarsson, MD; Olafur Kjartansson, MD; Elias Olafsson, MD, PhD Background and Purpose—Iceland is an island in the North Atlantic with «319000 inhabitants. The study determines the incidence of first stroke in the adult population of Iceland during 12 months, which has not been […]

Sigló og Skagafjörður láta slag standa!

Dagana 8. og 9. apríl 2019 hélt HEILAHEILL kynningarfundi um slagðið, á Sigló Hótel, Siglufirði og á Kaffi Krók, Sauðárkróki, undir slagorðunum, “Látum slag standa”!  Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, setti fundina, bauð alla velkomna og síðan tók Páll Árdal, talsmaður félagsins á Akureyri, við og sagði frá starfsemi þess og hvaða þjónustu það veitti Norðlendingum.  […]

Fylgst með þróun ÖBÍ!

Aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands var haldinn föstudaginn 5. október 2018, kl. 16.00-20.00 og laugardaginn 6. október kl. 10.00-17.00 á Hilton Reykjavik Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Páll Árdal, gjaldkeri, voru fulltrúar félagsins á þessum fundi og mikill hugur var í félagsmönnum er tóku til máls og var það rómur á vel hafi til […]

Myndasafn

  Heillaráðið 2008 LSH 12.09.2005Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHAðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÞing lsb SjálfsbFerðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsHeilaskaðiLaugardagur 7. oktFræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. janRotary HafnafFrkstj. SjálfsbLeikhus 10.02.2007Laugardagsf 3. FEBAkureyri 19.02.2007Aðalfundur 2007KvikanLf 03.03.2007Ráðstefn ÖBÍGrensásdeildarfundurinnLf 07.04.2007Styrkur LÍLiftp 05.05.2007Sjbj 19.05.2007Akureyri-NorðurdeildHEILLARÁÐIÐAðalf HG […]

Sjálfsbjörg

26.11.2006 – Sambandsstjórnarfundur Fundur í sambandsstjórn Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga var haldinn var 25. nóvember 2006 að Hátúni 12, Reykjavík. Góð þátttaka var og þingfulltrúar komi frá öllum landshornum, en formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, er gjaldkeri framkvæmdastjornar. Voru ýmis mál rædd og farið var yfir starfsemina frá síðasta þingi, fjárhagsstöðuna, en hæst […]

Útrás Heilaheilla – Sunnaas spítalinn skoðaður

Sunnaas endurhæfingarstofnunin

Ingólfi Margeirssyni, fræðslufulltrúa Heilaheilla var boðið af hjúkrunarfólki Sunnaas endurhæfingarspítalans á Nesodden við Oslófjörðinn, að halda fyrirlestur um bata sinn eftir heilaslag og segja sérstaklega frá starfsemi Heilaheilla. Ingólfur heimsótti spítalann í júlímánuði í sumar og ræddi við hjúkrunarfólk og sjúklinga. Sunnaas endurhæfingarsjúkrahúsið stendur á Nesodden, miklum skaga sem teygir sig í Oslófjörðinn skammt frá […]

Styrkur LÍ

Styrkur LÍ Panell Háskóla ÍslandsLSH 12.09.2005Ferðalag í FossatúnSamtökin 31.08.2005Opnun heimasíðunnarOpnun B2FundurÖBÍFyrsti fundur með LSHFjáröflunarnefnd HHKaffif 4 feb 2006Aðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÁrsfundur LSH 2006Þing lsb SjálfsbFræðslustarfið hafið!Ferðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsFrsluf SAMT-LSHSTROKE 04.10.2006HeilaskaðiLaugardagur 7. oktMálþingsnefndin 2006Fræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. […]

Laugardagsfundur 07.04.2007

  Lf 07.04.2007 Panell Háskóla ÍslandsLSH 12.09.2005Ferðalag í FossatúnSamtökin 31.08.2005Opnun heimasíðunnarOpnun B2Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHFjáröflunarnefnd HHKaffif 4 feb 2006Aðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÁrsfundur LSH 2006Þing lsb SjálfsbFræðslustarfið hafið!Ferðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsFrsluf SAMT-LSHSTROKE 04.10.2006HeilaskaðiLaugardagur 7. oktMálþingsnefndin 2006Fræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur