HEILAHEILL fagnar nýjum tón ÖBÍ!

Vetrarstarf HEILAHEILLA er hafið og félagið hélt sinn fyrsta fund laugardaginn 3. september í húsakynnum sínum að Sigtúni 42, Reykjavík, með nettengimöguleikum í gegnum fjarfundakerfið ZOOM.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, sat fyrir svörum og greindi frá stöðu mála.  Minnti hann á a.m.k. 2 einstaklingar fengju slag á dag og það færi því miður fjölgandi og næði […]

SUMARFERÐ – 2024

Í mars fer aftur af stað hópur fyrir fólk með málstol á vegum Heilaheilla. Samsvarandi hópastarf var haldið fyrir áramót og var mikil ánægja með það starf. Hópurinn hittist í Sigtúni 42 á laugardögum kl.11:00-12:30, nema fyrsta laugardag í hverjum mánuði en þá er laugardagsfundur hjá Heilaheill. Tímabilið er frá 11. mars til 27. maí, […]

Hornfirðingar áhugasamir!

Föstudaginn 24. maí 2019 létu Hornfirðingar ekki sig vanta á fyrirlestur um slagið (heilablóðfallið) er þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og stjórnarmaðurinn Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, stóðu fyrir undir yfirskriftinni “Við skulum láta slag standa”! Bæjarstjórinn, Matthildur Ásmundar-dóttir, var sérstakur gestur fundarins.   Er þetta liður í að vekja almenning til vitundar um sjúkdóminn um […]

Við erum engir eftirbátar

Heilaheill er sambærilegt sjúklingafélag miðað við önnur félög slagþolenda á Evrópusvæðinu, en þau Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Kolbrún Stefánsdóttir stjórnarmaður voru á svæðisbundinni ráðstefnu SAFE (www.safestroke.eu) í Madrid 7. júní 2018 könnuðu stöðu Íslands í þeim efnum! Við erum engir eftirbátar í mörgum málefnum er samtökin standa fyrir, – en þrátt fyrir allt, – […]

Aðalfundargerð 2015

Aðalfundurinn Heilaheilla var haldinn í nýju húsnæði Öryrkjabandalags Íslands að Sigtúni 42 í Reykjavík og Glerárgötu 20, 600 Akureyri (Greifanum) Mættir voru 19 manns í Reykjavík og 4 á Akureyri eða 23 félagsmenn en það er óvenju fámennt.   Fundarstjóri var kjörinn Gísli Ólafur Pétursson og fundarritari Kolbrún Stefánsdóttir. Gengið var til dagskrár. 1. Skýrsla […]

Myndasafn

  Heillaráðið 2008 LSH 12.09.2005Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHAðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÞing lsb SjálfsbFerðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsHeilaskaðiLaugardagur 7. oktFræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. janRotary HafnafFrkstj. SjálfsbLeikhus 10.02.2007Laugardagsf 3. FEBAkureyri 19.02.2007Aðalfundur 2007KvikanLf 03.03.2007Ráðstefn ÖBÍGrensásdeildarfundurinnLf 07.04.2007Styrkur LÍLiftp 05.05.2007Sjbj 19.05.2007Akureyri-NorðurdeildHEILLARÁÐIÐAðalf HG […]

Ársreikningur 2016

  Efnisyfirlit Og skýringar 6 Rekstrarreikningur árið 2016     2016 2015 Skýr. Krónur Krónur Tekjur Ríkissjóður styrkur 100.000 830.000 Ríkissjóður styrkur vegna apps 2.625.000 Öryrkjabandalagið 4.544.923 3.758.973 Styrktarlínur – Slagorð 2.579.000 2.896.500 Ýmsar tekjur 1 396.921 192.141 10.245.844 7.677.614 Gjöld Húsaleiga 559.783 509.221 Kostnaður vegna heimasíðu og skrifstofuhalds 2 2.582.698 1.606.339 Sími og tölvukostnaður […]

Ársreikningur 2015

  Rekstrarreikningur árið 2015     2015 2014 Skýr. Krónur Krónur Tekjur Ríkissjóður styrkur 830.000 600.000 Öryrkjabandalagið 3.758.973 3.154.155 Styrktarlínur – Slagorð 2.896.500 0 Ýmsar tekjur 1 192.141 1.073.522 7.677.614 4.827.677 Gjöld Húsaleiga 509.221 307.701 Kostnaður vegna heimasíðu og skrifstofuhalds 2 1.606.339 1.217.219 Sími og tölvukostnaður 287.698 389.711 Kostnaður vegna fjáröflunar 1.154.312 239.623 Burðakostnaður 157.539 […]

Hið hættulega, læknis-fræðilega umhverfi sjúklinga

Mesti hluti endurhæfingartíma einstaklings sem hefur orðið fyrir slagi er á spítala. Þar er einkum beitt sjónum að líkamlegum einkennum; læknir fylgist með blóðþrýstingi, og taugaræðilegum framförum eða þróun. Sama gera taugasálfræðingar og hjúkrunarkonur. Sjúkraliðar annast aðstoð sem hamlar sjúklingi daglegar, eðlilegar þarfir. Talmeinafræðingur aðstoðar með æfingum að vistmaður nái eðlilegu máli á ný. Sjúkraþjálfari […]

Hin dýrmæta reynsla

Ingólfur Margeirsson

Hvernig getum við hjálpað fólki sem er nýbúið að fá slag? Við sem höfum fengið slag, könnumst við þá einmanalegu tilfinningu að vakna upp á endurhæfingarspítala vitandi vart í þennan heim eða annan. Með tímanum, þegar við náum áttum, sækja hugsanir að okkur, flestar óþægilegar; hvað verður nú um mig? Er ég sloppinn úr lífshættu? […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur