Fundur nr.8

Fundur var haldinn í Furuhlíð, húsakynnum Landspítala Íslands kl.10:00 20. apríl 2022 milli framkvædastjórnar spítalans og talsamanna SAP-E á Íslandi, þeirra Þóris Steingrímssonar, formanns HEILAHEILLA og Björns Loga Þórarinssonar, lækni, lyf- og taugasérfræðings.  Þar kom fram mikill vilji hjá fundarmönnum að taka þátt í framkvæmd SAP-E. HEILAHEILL hefur tekur þátt í sameiginlegu átaki evrópskrar aðgerðaráætlunarinnar […]

Aðalfundargerð 2022

Aðalfundur Heilaheilla var haldinn í húsnæði Öryrkjabandalagsins, Sigtúni 42 Reykjavík, laugardaginn 26. mars kl. 13:00.  Nettenging til Akureyrar.  Tíu mættir í Sigtúnið og þrír á Akureyri.  Dagskrá lögð fram skv. lögum félagsins:    Dagskrá aðalfundar.   Skýrsla stjórnar félagsins. Framlagðir endurskoðaðir reikningar til samþykktar. Lagabreytingatillögur bornar upp til afgreiðslu. Kosning stjórnar. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga. […]

SAP-E kynnt fyrir fleirum.

Þórir Steingímsson, formaður HEILAHEILLA og Björn Logi Þórarinsson, lyf- og taugalæknir, funduðu með Finnboga Jakobssyni, taugasérfræð-ingi og endurhæfingalækni.  Björn og Þórir eru fulltrúar evrópsku samtakanna ESO og SAFE, er gerðu með sér samkomulag 2018-2030, um átakið SAPE.  Þar er kveðið á um að fagaðilar og sjúklingar í Evrópu taki höndum saman er varðar heilablóðfallið og gert er […]

Áfram skal haldið gegn slagi!

Aðalfundur félagsins var haldinn laugardaginn 26. mars 2022 í Sigtúni 42, Reykjavík, með beintengingu við Akureyri.  Gísli Ólafur Pétursson var kosinn fundarstjóri og Baldur Benedikt E Kristjánsson ritari.  Gengið var til venjubundinnar dagskrá og flutti formaðurinn, Þórir Steingrímsson, skýrslu stjórnar og  gjaldkeri, Páll Árdal, lagði fram reikninga fyrir árið 2021.  Var hvorutveggja samþykkt samhljóða. Margar […]

SAPE – 23. mars 2022

Þeir Björn Logi Þórarinsson lyf- og sérfræðingur í taugalækningum á Landspítalanum (ESO)  og Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA (SAFE) hafa gegnt því hlutverki að vera talsmenn (coordinators/stakeholders) samtakannana SAP-E (Stroke Action Plan Europe) hér á landi, funduðu í dag um framhald vinnunnar. Fyrir dyrum er áætlaður fundur í apríl með yfirstjórn LSH og þeirra um SAP-E og næstu skref, en […]

Fundargerð stjórnar 16. mars 2022

Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Þórðardóttir og Kristín Árdal, varamenn Formaður bauð fólk velkomið og augýsti eftir athugasemdum við boðun fundarins og/ eða dagskrá en engar slíkar komu fram. Dagskrá: Formaður gaf skýrslu. Formaður fór yfir það helsta sem á döfinni er. Er í tíðu sambandi við SAP-E ásamt […]

Fundargerð stjórnar 4. mars 2022

Fundur í stjórn Heilaheilla föstudaginn 4 mars kl. 17. Fjarfundur. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Þórðardóttir og Kristín Árdal, varamenn Formaður setti fund og auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundarins og/ eða dagskrá. Engar athugasemdir komu fram. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu Fjármál félagsins: * Aðkoma fagaðila að málefnum: – […]

Enn eru málin rædd um heilablóðfallið á Evrópusvæðinu!

Nokkur skriður er kominn á heildaruræðuna um heilablóðfallið á Evrópusvæðinu, er miðar í þá átt að skipuleggja áhættumat í hverju landi fyrir sig sem er í SAFE og ESO.  Snýr þetta að miklu leyti að heilbrigðisyfirvöldum hér á landi, – svo og að sjúklingafélaginu HEILAHEILL.  Formaður félagsins Þórir Steingrímsson, tók þátt í fjarfundi SAFE núna […]

Fundargerð stjórnar 7. febrúar 2022

Stjórnar-fjarfundur HEILAHEILLA á ZOOM föstudaginn 7. febrúar 2022 kl.17:00 á forritinu ZOOM. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri og Sædís Þórðardóttir, varamaður. Fjarverandi: Kristín Árdal, varamaður Dagskrá: Formaður gefur skýrslu. Fór yfir sviðið en umræður snerust að mestu um lið 1 Aðalfund. Ákveðið var að fresta aðalfundi um mánuð ef […]

Framtíðarþekking um heilablóðfall!

Ungir og áhugasamir hjúkrunarfræðinemar fylgjast með fyrirlestri formanns HEILAHEILLA, Þóris Steingrímssonar.  Á undanförnum árum hefur fulltrúi HEILAHEILLA tekið þátt í pallborðsumræðum í Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, er hefur fari fram í Eirbergi Eiríksgötu 34. Voru hjúkrunarfræðinemar, auk kennara, sem og fulltrúar langveikra sjúklingafélaga. Var þessum umræðum stýrt af Helgu Jónsdóttur, prófessor og eftir fyrirspurnum nemenda, þá […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur